Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjómenn
Stýrimann og vélstjóra vantar á mb. Áskel
ÞH 48 sem rær frá Grindavík.
Upplýsingar í símum 91-23167 og 92-8640.
Hf. Gjögur, Grindavík.
Stýrimenn
Stýrimaöur óskast á ms. Skírni AK 16 sem er
243 tonn. Báturinn fer á línu og netaveiðar.
Uppl. hjá Haraldi Böðvarssyni og co. Akra-
nesi eða hjá skipstjóra í síma 93-2057.
Óskum að ráða
röskan og handlaginn starfskraft til starfa
sem fyrst.
Upplýsingar veittar kl. 2—4 (ekki í síma).
Skóvinnustofa Sigurbjörns,
Háaleitisbraut 68.
Matreiðslumaður
Óskum eftir vönum matreiðslumanni til starfa
nú þegar.
Upplýsingar á staönum frá kl. 8—14.00.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631
M
IAI
Aöstoöarstörf
Aðstoðarfólk óskast til starfa, um er að ræða
bæði næturvinnu og dagvinnu.
Upplýsingar á staönum hjá verkstjóra.
Brauö hf.
Skeifunni 11.
Afgreiðsla
Óskum að ráða starfsmann til afgreiðslu-
starfa.
Upplýsingar eingöngu veittar á staönum.
Álfheimabakarí,
Álfheimum 6.
Uppeldisfulltrúa
/aðstoðarmann
vantar í Safamýrarskóla strax.
Upplýsingar í síma 686262.
Skólastjóri.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar eftir að ráða
Skrifstofumann
v/gagnaskráningu
— vélritunarkunnátta æskileg.
Skrifstofumann
Æskilegt er að umsækjendur hafi vélritunar-
kunnáttu auk nokkurrar bókhalds og mála-
kunnáttu.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild stofnunarinnar.
Stokkseyri
Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
Beitingamaður
Vantar vanan beitingamann við m/b Þröst
KE 51 sem rær frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-4666.
Brynjólfur hf.
Öskjuhlíð — bóling
óskar að ráöa fólk til leiðbeininga, afgreiðslu
og þjónustustarfa.
Viðtalstími: miðvikudag 9.1. 13.00—16.00
fimmtudag 10.1 13.00—15.00.
á skrifstofu okkar Austurstræti 17, 6. hæð.
Öskjuhiíö sf., Óöal sf., Sælkerinn sf.
Óskum að ráða
unga stúlku til sendiferða og léttra skrifstofu-
starfa. Upþl. gefnar á skrifstofunni aö Lauga-
vegi 164, ekki í síma.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Útréttingar á bíl
Fyrirtæki í Múlahverfi í Reykjavík óskar eftir
aö ráða manneskju til að annast útréttingar á
bíl ásamt með að grípa í almenn skrifstofu-
störf, þ.e. vélritun, símavörslu o.þ.h. Viökom-
andi þarf að hafa bíl til umráöa.
Æskilegur aldur 30—35 ár. Leitaö er að sam-
viskusamri, duglegri, reglusamri og úrræöa-
góðri manneskju.
Vinnutími er frá kl. 13—17 mánudaga til
föstudaga. Gæti t.d. hentað húsmóður eða
nemanda, sem hefur bíl til afnota. Þarf að
geta hafiö störf sem fyrst. Til aö byrja með
veröur ráðið í starf þetta til 15. júní nk.
Meö allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum verður svarað.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi sem ítarlegastar
upplýsingar til afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 15. janúar merkt: „Útréttingar — 3727“.
Skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur óskar
eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa eigi
siðar en 1. mars nk.
Starfiö felst einkum í vélritun, innfærslu og
vinnu við tölvu og afgreiðslu á erindum viö-
skiptamanna.
Æskilegur aldur 20—30 ár. Verslunarskóla-
nám eða sambærileg menntun/reynsla er
nauðsynleg.
Leitaö er aö reglusamri, duglegri og
samviskusamri manneskju sem á gott meö aö
umgangast fólk og hefur áhuga á að vinna í
vaxandi fyrirtæki þar sem ríkir góöur starfs-
andi í líflegu umhverfi.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál. Öllum verður svarað.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi sem ítarlegastar
persónuupplýsingar til afgreiðslu
Morgunblaösins fyrir 17. janúar merkt:
„Skrifstofustarf 3728“.
Starfsfólk
óskast í fiskvinnslu hjá Hraöfrystihúsi Stööv-
arfjarðar hf. Stöövarfiröi. Nánari uppl. veitir
Árni Guöbjartsson verkstjóri í síma 97-5940
og á kvöldin í síma 97-5856.
Barnfóstra
(au pair)
óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi frá 1.
febrúar.
Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir föstu-
dagskvöld 11. janúar merkt: „B — 596“.
Iðnfræðingur
óskast til að annast verkstjórn í stórri verk-
smiðju í Reykjavík, sem hefur með höndum
mjög fjölbreytta framleiöslu og innflutning.
Góð laun eru í boöi fyrir góöan mann, sem
þarf helzt að geta hafiö störf 1. febrúar nk.
Lysthafendur leggi inn umsókn sína á auglýs-
ingadeild Morgunblaðsins merkt: „Iðnfræö-
ingur — 595“ fyrir 15. janúar.
Oddi hf.
leitar að áhugasömu fólki í eftirtalin störf:
Setningu (pappírsumbrot).
Skeytingu og tækniteiknara.
Næturvörslu samhliða ræstingu.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Prentsmiöjan Oddi hf.,
Höföabakka 7, simi 83366.
Rafvirkjar —
rafvélavirkjar
Óskum eftir aö ráða rafvirkja eöa rafvéla-
virkja til starfa sem fyrst.
Umsóknir sendist fyrir 15. janúar.
löavöllum 3, Keflavík,
sími 92-4900.
Atvinna
Stúlkur vantar strax eöa á næstunni í eftirtal-
in störf í fataframleiðslu okkar aö Skúlagötu
51.
1. Saumakonur (helst vanar).
2. Stúlkur til starfa á bræðsluvélum.
Unnið eftir bónuskerfi, sem gefur strax góöa
tekjumöguleika fyrir vanar. Stigminnkandi
þjálfunarbónus í 8—10 vikur, sem gefur
óvönum strax góöa tekjumöguleika.
Upplýsingar um viðkomandi störf gefa verk-
stjórar á vinnustað eða í símum 12200 oq
14085.
Viö erum í hjarta borgarinnar og í ca. 100 m
fjarlægö frá strætisvagnamiðstöðinni á
Hlemmi.
dWl
SEXTÍU OG SEX NORÐUR
Sjóklæöageröin hf., Skúlagötu 51.
Símar 12200, 11520.