Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 30

Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 ■ 11 I* I Vfc, erum við lánsöm þjóð í mörgu tilliti, eigum láni að fagna, tökum lán, veitum lán .... JAikissjóður leitar nú eftir innlendu láni í formi spariskírteina eins og oft áður. Slík lán hafa verið góð lausn fyrir báða aðila - erlendum lántökum forðað og í staðinn fá sparifjáreigendur ríkulega ávöxtun og trausta vörslu á fé sínu, lánsamir ekki satt? VERÐTRYGGÐ SPARISI« - Lánstími lengst 14áreða til 10. jan. 1999. - Innleysanleg af beggja háífu eftir 3 ár eða frá 10. jan. 1988. - Nafnvextir 7%. - Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast við innlausn. VERÐTRYGGÐ, í *,T> SFARISRIRIEIM - Lánstími lengst 15 ár eða til 10. jan. 2000. - Innleysanleg af beggja hálfu eftir 5 ár eða frá 10. jan. 1990. - Nafnvextir eru 6.71% á ári og reiknast misserislega af verðbættum höfuðstóli og greiðast þá gegn framvísun vaxtamiða ásamt verðbótum á vexti. SPARíSKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS ÖRUGG OG RÍKULEG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.