Morgunblaðið - 08.01.1985, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
Evrópufrumsýning:
Jólamyndin 1984:
Ghostbusters
Kvikmyndín sem allir hafa beðið eftir.
Vinsælasta myndin vestan hafs á
þessu ári. Ghostbusters hefur svo
sannarlega slegið i gegn. Titillag
myndarinnar hefur veriö ofarlega á
öllum vinsældalistum undanfarið.
Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin-
mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill
Murray, Dan Aykroyd, Sigourney
Weaver, Harold Ramia og Rick
Morrania. Leikstjóri: Ivan Reitman.
Handrlt: Dan Aykroyd og Harold
Ramis. Titillag: Ray Parker Jr.
Hækkað varð.
Bðnnuó bömum innan 10 ára.
Sýnd I A-sal I Dolby-Stereo
kl. 5,7,9 og 11.
B-salur
THE DRESSER
The Dresser
Búningameiatarinn - atórmynd I
aérflokki. Myndln var útnefnd tll 5
Óskarsverölauna. Tom Courtenay er
búnlngameistarinn. Hann er hollur
húsbónda sinum. Albert Finney er
stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér.
Tom Courtenay hlaut Evenlng
Standard-verölaun og Tony-verölaun
fyrlr hlutverk sitf i “Búninga-
meiataranum**.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15.
NYSPARIBÓK
MEÐ SÉRVÖXTUM
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Fenjaveran
Ný hörkuspennandi og vel gerö
amerisk mynd i litum. Byggö á
sögupersónum úr hinum alpekktu
teiknimyndaþáttum
“The Comic Books*.
Louis Jourdan, Andrienne Barbeau.
Leikatjóri: Wea Craven.
Bönnuö innan 14 ira.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Jólamyndin 1984:
Indiana Jones
Umsagnir blaóa:
.... Þeir Lucas og Spielberg skálda
upp látlausar mannraunir og
slagsmál. eltingaleiki og átök viö
pöddur og beinagrindur. pyntinga-
tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi
Spielberg hleöur hvern ramma
myndrænu sprengiefnl, sem örvar
hjartsláttinn en deyfir hugsunina og
skilur ahorfandann eftir Jafn lafmóöan
og söguhetjurnar.' Myndin er i
□□[ □OLBY STEREO \
Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate
Capshaw.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuó börnum innan 10 ira.
Hækkaó verð.
<»J<» LKiKFKI A( i <{■
REYKIAVlKLJR
SÍM116620 T ÞJÓDLEIKHÚSID
AGNES - barn guös Skugga-Sveinn
2. sýn. i kvöld. Uppselt. Miövikudag kl. 20.00.
Grá kort gilda. Laugardag kl. 20.00.
3. sýn. miövikudag kl. 20.30. Rauó kort gilda. Milli skinns og hörunds
4. sýn. föstudag kl. 20,30. Fimmtudag kl. 20.00.
Blá kort gilda. Fáar sýningar eftir.
GÍSL Gæjar og píur
Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.30. Kardemommubærinn
Fáar sýningar oftir. Laugardag kl. 14.00.
DAGBÓK ÖNNU FRANK Miðasala frá kl. 13.15-20.00.
Laugardag kl. 20.30. Sími 11200.
Miöasala í lönó kl. 14-20.30.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
á Kjarvalsstööum.
Gestaieikur frá
Wales.
THEATR TALIESIN
sýnir:
“STARGAZER"
(Orö í auga)
Leiklistarunnendur hafa akki
•fni á aó láta þessa sýningu
fara fram hjá sár.
Skyldumæting!
AÐEINS 5 SÝNINGAR.
9. jan. miðvikudag kl. 20.30
10. jan. fimmtudag kl. 20.30
11. jan. föstudag kl. 20.30
12. jan. laugardag kl. 20.30
13. jan. sunnudag kl. 20.30
Umsagnir breskra
blaða
“Undursamleg sýning, frábssr
leikur, sýning fyrir allar þjóöir
veraldar."
“Ég get varla beóið eftir aó fá
leikritið aftur til borgarinnar."
“Þaö má anginn missa af
Theatr Taliaain.“
Ath.: brayttan sýningartima.
Sýnt á Kjarvalsstööum.
Miöapantanir I afma 28131.
IVECO 6x6
Með drifi
á öllum
Um leið og við óskum
Kristni Andréssyni á
Blönduósi til hamingju
með nýja IVECO bílinn
sinn, þá viljum við nota
tækifærið og bjóða nokkra
IVECO 260.32 AHW bíla á
sérstöku kynningarverði,
sem enginn fær staðist:
Kr. 2.900 þús.
(gengi 1.1.85)
Táeknilegar upplýsingar:
Vél: 320 hö, 7.5 tonna
burður að framan, 1200 x
20 dekk, jafnvægisstangir
og allur annar búnaður
eftir því. Hafið samband
við okkur og fáið sendan
bækling á íslensku.
FUNAHÓFDA 1 - REYKJAVÍK
S. 91-685260
Salur 1
Salur 2
Frumsýning:
HÆTTUFÖR
(Across the Great Divide)
Frumsýning:
eftir Agúst Guömundsson. Aöal-
hlutverk: Pálmi Gestsson, Edda
Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson og
Jón Sigurbjörnsson.
Sýnd kt. 5,7,9 og 11.
Sérstaklega spennandi og ævintýra-
leg, ný, bandarisk kvikmynd I litum I
sama gæöaftokki og ævlntýramyndlr
Disneys. Aöalhlutverk: Robart
Logan, Haathar Rattray (léku einnig
aóalhlutverkln I .Strand áeyöleyju').
Mynd tyrir alla fjölakylduna.
ialenakur taxti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
SUPER LOGGAN
(Supersnooper)
Bráöskemmtileg og spennandi
kvikmynd I litum meö hinum vinsæla
Tarenca Hill.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Collonil
fegrum skóna.
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó.
Collonil
vemd fyrir skóna,
leðrið, fæturna.
Hjá fagmanninum
Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann
syndgaóí, drýgöi hör, myrti og stal I
samvinnu viö Mafiuna. Þaö eru fteíri
en Ralph de Briccache úr sjónvarps-
þáttunum .Þyrnifuglarnir" sem eiga i
meiriháttar sálarstriöi viö sjálfan sig.
Leikstjóri: Frank Perry. Tónlist: John
Williams. Aöalhlutverk: Chrislophor
Raeve, Ganaviave Bujold og
Fernando Rey.
Sýnd kl. 5,7.50 og 9.30.
LAIIGARÁS
Simsvari
I 32075
Jólamyndin 1984:
ELDSTRÆTIN
Myndin Eldstrætin hefur verið kölluö
hin fullkomna unglingamynd.
Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs.
Warriors og The Driver) lýsti þvl yfir
aó hann hefói langaó aó gera mynd
.sem heföi allt sem ég hetöl viljaó
hafa I henni þegar ég var unglingur.
flotta bila, kossa i rigningunni, hröó
áfök, neon-ljós, lestir um nótt. skæra
Mti, rokkstjörnur, mótorhjól,
brandara I alvarlegum klípum,
leöurjakka og spurningar um heiöur".
Aöalhlutverk: Michael Paré, Diana
Lane og Rick Moranís (Ghost-
busters).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö varð.
Næstu sýningar
verða 19. og 20. jan.
Mióasala opin frá kl. 14-19
nema sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.