Morgunblaðið - 08.01.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 08.01.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 41 Endurskoðun Sv.Þ. skrifar: Vegna frétta af væntanlegri skipan í starf veiðistjóra vaknar spurningin um þetta embætti og þær starfsreglur sem þar gilda. Spurningin er hvort ekki væri rétt og tímabært að nota tækifærið og loftbóla sem hún festir við örfín hár á afturendanum, þannig að hún hefur með sér töluverðan loftforða í ferðum sínum um vatnsbotninn. Er nú ekki tími til kominn að ríkisstjórnin og Háskóli íslands efni loforð sín um byggingu nátt- úrugripasafns, sem gefið var, þeg- ar gamla náttúrugripasafnið var afhent ríkinu 1947 ásamt bygg- ingarsjóði þeim, að upphæð lið- lega kr. 82.000, sem safnið átti. Hvað skyldi þetta vera mikil upp- láta fara fram endurskoðun á starfsreglunum vegna þess að vera má að á þeim séu augljósir gallar og að þær komi ekki heim við ríkjandi skoðanir varðandi lífríkis- og náttúruverndarsjón- armið. P.M. hringdi: Ég er alveg ósammála Þorsta sem er með klausu í Velvakanda 4. janúar sl. Hann talar um að fá bjórinn til reynslu í eitt ár. Ef svo verður er bjórinn kominn inn í landið og fer héðan ekki aftur. Ég legg til að ekki verði tekin ákvörðun um hvort leyfa eigi bjór eða ekki fyrr en þjóðaratkvæða- greiðsla um málið hefur farið fram. Hins vegar er ég sammála Borg- ara, sem einnig lætur til sín heyra Því spyrja má hve gamlar starfsreglurnar eru. Líka benda á að oft hefur komið fram gagnrýni á hvern hátt staðið er t.d. að því að dreifa eiturefnum út og suður. Vitað er að hvorki það né skotvopn duga til að halda stórum fugla- stofnum í skefjum eins og t.d. mávum. Það hefur verið bent á aðrar leiðir, sem eru samboðnar siðmenntuðu fólki. Enginn vafi er á að hérlendis eru menn sem fjall- að gætu um slíka endurskoðun af þekkingu og réttsýni. Það er líka gleðiefni að sjá að meðal þeirra sem sækja um þetta starf eru velmenntaðir menn, sem mundu án alls efa vilja marka tímamót í þessu starfi með þvi aö taka upp ný vinnubrögð í stað þeirra gömlu sem ekki hafa skilað árangri svo ekki sé meira sagt. í sama blaði, um að það þurfi að koma upp fleiri áfengisútsölum ÁTVR hér í borg. Eins og allir vita er íbúum borgarinnar alltaf að fjölga, en samt sem áður eru að- eins þrjár útsölur á þessu stóra svæði. Það ætti að vera sjálfsagt að koma upp fleiri útsölum þó ekki þurfi þær að vera jafn stórar og t.d. útsalan á Snorrabraut. Einnig vantar algerlega bílastæði við þessar útsölur sem fyrir eru og skapast oft mikið öngþveiti af þeim sökum. Brunnklukka Nnr. 0898-3828 skrifar: Þetta er brunnklukka (Agabus bipustulatus solieri). Bjalla þessi er algeng á tærum straumlitlum stöðum í lækjum eða tjörnum. Sést hún oft synda um nálægt botninum og er þá með lítinn hvít- an blett aftan á sér, en það er hæð, framreiknuð til dagsins í dag? Tökum höndum saman, ríkis- stjórn, Háskóli íslands, borgaryf- irvöld og allir velviljaðir áhuga- menn, fáum náttúrufræðisafn, sem sæmir menntaþjóð, sem gefur vísindamönnum aðstöðu til rann- sókna, og þar sem áhugamenn geta fengið tækifæri til þess að fræðast um náttúru landsins. Þjóðaratkvæða- greiðslu um bjórinn Hvað er að vera „galeiðuþræir? Hulda hringdi: Ég var að lesa viðtal við Þórð Theodórsson heimilislækni í Mbl. 3. janúar sl. þar sem hann gefur þá yfirlýsingu m.a. að hann sé orð- inn langþreyttur á því að vera gal- eiðuþræll hins islenska heilbrigð- iskerfis. Mér finnst að fólk ætti að fá að vita hvað hann kallar að vera galeiðuþræll, í hverju þján- ingar hans hafi verið fólgnar, hvað hann hafi fengið í kaup á þessum tíma, hver hafi borgað fyrir menntun hans o.s.frv. Sovésk stýriflaug á sveimi yfir Noregi Vísa vikunnar Norskir herir æpa upp og hrópa ógnar andi rússnesk stýriflaug. En kannski þeir eigi fáeina „friðarhópa" sem færa okkur að þetta var bara spaug. Hákur. ARHAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRIMSSON & CO Prjónanámskeið Ný námskeið að hefjast í prjóntækni. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30—19.30. Kennari verður Ragna Þórhalisdóttir, handavinnu- kennari. Skráning og upplýsingar í Álafossbúöinni. Álafossbúðin, Vesturgötu 2, s. 13404. JAZZBALLETTSKÓLI KRISTÍNAR ÞRÓTTHEIMUM 12 vikna námskeið hefst miðvikudaginn 16. janúar. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Börn frá 6 ára aldri. Innritun daglega frá kl. 9—12 og 2—7 í síma 39160. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Síöumúli Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I Laugarásvegur 32—77 Vesturbær Faxaskjól Úthverfi Seiða kvísl Bergstaðastræti 1—57 JHsfjpmÞIiifetfe

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.