Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 43

Morgunblaðið - 08.01.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 43 Morgunblaðid/Haukur. Björgunarsveitin á Höfn freistar þess nú að snúa Sebjörgu frá Vestmanna- eyjum við á strandstað, svo auðveldara verði að bjarga verðmætum úr skipinu. Sæbjörgu snúið við llöfn, Hornafírði, 7. jnnúnr. ÞAÐ ER oft teflt á tvær hættur þeg- ar unnið er að björgun verðmeta úr Sæbjörgu frá Vestmannaeyjum, sem strandaði hér í desember. Félagar úr björgunarsveitinni á Höfn hófu til- raunir til að snúa skipinu hinn 27. deæmber, en það liggur nú á stjórn- borðshlið með bakborða að landi og gerir sú lega skipsins erfitt um vik með björgun, því sífellt gefur á björgu narmenn. Stórvirkar jarðýtur eru notaðar í landi til að snúa skipinu við. Átökin eru mikil, eins og kom greinilega í ljós á sunnudag, en þá var dráttarvír festur við stóran klett í fjörunni. Þegar reynt var að draga inn vírinn klofnaði klett- urinn í tvennt. Það þarf því að leita annarra ráða til að snúa skipinu og verður nú hafist handa við að grafa niður steypustöpla og járnplanka í fjörunni, svo unnt sé að beita dráttarvírum með réttu átaki. Björgunarmenn sækjast aðal- lega eftir ljósavélum skipsins, sem eru heilar, en þegar er búið að bjarga tækjum úr brú skipsins. Kaupfélagið hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa loðnukrana skipsins til að nota á nýjan togara sinn. Björgunarsveitin á Höfn fékk Sæbjörgina að gjöf frá trygg- ingarfélagi skipsins og er áhugi manna hér mikill fyrir þessu vandasama verkefni. Um 15—20 manns vinna að björguninni á hverjum degi og allir gefa sína vinnu. Haukur Sérunninn safngripur frá Glit veröur kjörgripur barna þinna og stolt barnabarna þinna á komandi öld. HÖFÐABAKKA9 SIMI 685411 KRAMHUSIÐ DANS- OG LEIKSMIÐJA Bergstaöastræti 9B — Bakhús íC^ & !C^ ,0>' v & s & 6° ®>N & cR> 6° K\ Innritunarsimi 15103.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.