Morgunblaðið - 17.01.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANtJAR 1985
9
Vextír
á sparískúteinum
og verðtryggðum
~>um
hafa veríð lækkaðir
Hvers vepna?
HEFUR ÞÚ EFNIÁ
ÞVÍAÐ FÁ EKKI
BESTU ÁVÖXTUN
SEM BVÐST?
Ef þú hefur ekki tíma
eða treystir þér ekki til
að vera í verðbréfaviðskiptum
getur þú látið
FJÁRVÖRSLU KAUPÞINGS
um að annast þau
f samráði við þig.
/ fjárvörslu Kaupþings felst:
1. Persónuleg ráögjöf vi3 val á
ávöxtunarmöguleikum.
2. Hámarksávöxtun sparifjár með
veröbréfakaupum.
3. Að sjá alfarið um verð-
bréfaeignina þ.m.t. innheimtu
afborgana og kaup nýrra bréfa.
4. Yfirlit um hreyfingar á vörslu-
reikningum, eignarstöðu og ávöxtun.
Sölugengi verðbréfa 18. janúar 1985
Spariskírteini ríkissj0ðs:sólugengimióað Við8,6% vextiumtr. verfttr.pr. 100 kr.
1.FLOKKUR 2. FLOKKUR
Sólugengi 8,6% Sötugengi 8,6%
Otg pr. 100 kr vextir gilda til pr 100 kr. vextir gilda til
1971 18.234,32 15.09 '85 _ _
1972 16.484,63 25.01.'85 13.176,17 15.09’85
1973 9 696,94 15.09.'87 9.214,46 25.01 '88
1974 5.904,24 15.09.'88 - -
1975 4986,70 1) 3.719,28 25.01.'85
1976 3.374,66 10.03.'85 2.794,54 25.01.'85
1977 2 432,32 25.03.'85 2.016,62 10.09 '85
1978 1.649.16 25.03.'85 1.288,31 10.09.'85
1979 1,129,22 25.02.'85 835,00 15.09.'85
1980 755,66 15.04. '85 574,14 25.10'86
1981 487,63 25.01.'86 353,56 15.10 '86
1982 350,96 01.0385 255,40 01.10.'85
1983 194,38 01.03.86 119.50 01.11 '86
1984 116,07 01.02.'87 110,74 10.09.'87
1) Innlv. Seðlabankans 10.01'85.
Veöskuldabréf
Verötryggö óverðtryygð
Með 2 gjalddögum á ári Með 1 g/alddaga á ári
Sölugengi Sölugengi Söiugengi
14%áv. 16%áv.
Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% 20%
tími vextír verðtr. verótr. vextir HLV* vextir HLV’
1 4% 93,43 92,25 80 82 86 87,5
2 4% 89,52 87,68 73 73 76 78,5
3 5% 87,39 84,97 61,5 64 67 70,5
4 5% 84,42 81,53 54 57 60 63
5 5% 81,70 78,39 48 51 53 57
6 5% 79,19 75,54
7 5% 76,87 72,93
8 5% 74,74 70.54
9 10 5% 5% 72,76 68,36 70,94 66,36 1) hæstu leyfilegu vextir.
KAUPÞING HF
Husi Verzlunannnar, simi 686988
Alheimsstjóm
Löngum hafa vcrið uppi
hugmyndir um að unnt
væri að komast fyrir undir-
rót allra átaka í heiminum
með því að draga úr sjálf-
stæði og sjálfsákvörðunar;
rétti einstakra þjóða. Á
þessari öld hafa sprottið
upp margvísleg samtök
áhugamanna um nýtt
hcimsskipulag. Lengst
ganga þeir sem vilja af-
nema ríkisstjómir ein-
stakra landa og fela þjóðir
heims I forsjá alheims-
stjórnar, mynda bandaríki
veraldarinnar eins og
Bandaríki Noröur-Amer-
íku, þar sem alríkisstjórn
fer með hermál, utanrík-
ismál og aðra sameiginlega
þætti en fylkisstjórnir með
málefni er varða byggðar-
lög í héruðunum eða fylkj-
unum sem mynda sam-
bandsríkið.
Evrópubandalagið er vis-
ir aö slíku sambandsríki.
Til að tryggja frið í Vestur-
Evrópu eftir síðari heims-
styrjöldina ákváðu þjóðirn-
ar á meginlandi álfúnnar
að hefja samstarf í iðnaðar-
og efnahagsmálum með
það í huga að þróa sam-
vinnuna síðan inn á ný
svið. Þetta hefur tekist og
er bandalag þessara þjóða
sem fyrst nefndist Kola- og
stálsambandið, síðan Efna-
hagsbandalag Evrópu og
nú loks Evrópubandalagið
(European Community) yf-
irríkjastofnun i þeim skiln-
ingi að embættismenn þess
í Briissel geta hlutast til
um málefni er að öðrum
kosti væru háð sjálfs-
ákvörðunarrétti aðildar-
þjóðanna. Má þar til dæm-
is nefna að farið er með
hafsvæði utan 12 mflna
lögsögu aðildarþjóðanna í
megindráttum sem sam-
eiginlega eign aðildarþjóð-
Hér á landi hefúr oftar
en einu sinni verið um það
rætt, hvort íslendingar
ættu að tengjast Evrópu-
bandalaginu með öðrum
hætti en viðskiptasamn-
ingi, til dæmis með aöild
að því. Þessar hugmyndir
hafa sjaldan náð að þróast
að nokkru marki, því að
menn hafa bent á, að í því
fælist óþolandi afsal á
sjálfstæöi þjóðarinnar, til
dæmis yrðu fiskimið okkar
sameign aðildarþjóðanna.
Þeir sem hafa belgt sig
mest I andstöðu við alla
samvinnu við útlendinga af
Forseti þingmaimasam-
taka, sem berjast fyrir
nýrri skipan heimsmála
Unnið að friði með leynd
„Viö erum að afneita forréttindaklúbbi stórveldanna til að semja
einir um afvopnun. Og einnig hitt: Það er komið til sögunnar nýtt og
öflugt vald sem ætlar framvegis að knýja á um samningaviðræður
milli kjarnorkuveldanna. Þetta afl er of stórt til að geta gefist upp í
þeirri viðleitni," sagði Ólafur R. Grímsson í blaöaviötali í vor um
ætlan þeirra manna sem standa að Þingmannasamtökum um
heimsskipulag þar sem hann er orðinn forseti. Hingað til hefur
Ólafur kosið að vinna að þessu friöarstarfi með leynd. í Stakstein-
um er rætt um markmiö samtakanna og velt fyrir sér leyndinni í
kringum hlut Ólafs R. Grímssonar.
þessu tagi eru vinstrisinnar
og þá ekki síst alþýðu-
bandalagsmenn, en Olafur
R. Grímsson hefur verið
helsti talsmaður þeirra {
utanríkismálum hin síöari
ár.
Með hliðsjón af þessu
kemur það mjög á óvart
sem nú hefur verið upplýst,
að Ólafur hefúr aðrar skoð-
anir um mál af þessu tagi
utan íslands en innan:
Hann er orðin forseti Þing-
mannasamtaka um heims-
skipulag, sem telja að
heimsfriði verði best borg-
ið með því að setja sjálfs-
ákvörðunarrétti þjóða
skorður.
Hvers vegna
leynd?
Frá því að Ólafur R.
Grímsson féll út af þingi
fyrst vegna þess að hann
tapaði í skoðanakönnun
innan Alþýðubandalagsins
og siðan vegna þess að Al-
þýðubandalagið dró ekki
tU sín nægilegt fylgi í kosn-
ingunum í apríl 1983 hefúr
hann starfað á Þjóðviljan-
um samhliða því sem hann
hefur helgað sig málefnum
Þingmannasamtaka um
heimsskipulag.
f íslenskum stjórnmál-
um er Ólafur þekktur fyrir
annaö en að ganga með
veggjum. Þess vegna er
sérstakt umhugsunarefni
hvers vegna hann valdi
þann kost að láta upphefð
sína utan landsteinana ber-
ast seint og síðar meir til
íslensku þjóðarinnar fyrir
tilstilli Morgunblaðsins,
sem að sjálfsögðu fylgist
með öllu því sem getur haft
áhrif á þróun heims-
stjórnmála. Þar geta ein-
staklingar vissulega skipt
miklu eins og sagan sýnir.
Þegar fimm-álfa-
frumkvæðið í friðarmálum
var á döfinni sem Þing-
mannasamtök um heims-
skipulag stóðu fyrir birtist
viðtal við Ólaf R. Grímsson
í Helgarpóstinum þar sem
hann sagði meðal annars:
„Þessi hugmynd fæddist á
fundi sem ég og nokkrir
aðrir áhugaraenn um al-
þjóðastjórnmál héldum i
London í ársbyrjun 1983.
Það var í Church House,
sem var fúndarstaður
breska þingsins á stríðs-
tímanum... Ég og annar
maður frá Church House-
fundinum, Nýsjálendingur-
inn Nikulás Dunlop, sett-
umst niður og fórum að
móta hugmyndina um
þennan hóp virtra þjóðar-
íeiötoga sem gætu samein-
ast um að koma afvopnun-
arviðræðunum aftur af
stað.“ Þarna lætur Ólafur
þess ekki getið að þeir sem
að þessu stóðu voru félagar
í Þingamannasamtökum
um heimsskipulag og að
Nikulás Dunlop var fram-
kvæmdastjóri samtakanna.
Ólafur R. Grímsson seg-
ir að „leynimakkið í kring-
um hlutina hafi oft á tíðum
verið hjákátlegt, en þess
hafí þó nauösynlega þurft
við“. Og enn segir Ólafúr.
„Það voru reyndar margir
á því að þessi gríðarlega
leynd væri ekki möguleg,
ekki væri unnt að halda
þessu utan vitneskju leyné
þjónusta risaveldanna. Ég
hygg þó að það hafí tekist,
enda bendir ekkert til þess
gagnstæða, og kannski eru
þessar frægu leyniþjónust-
ur aðilanna ekki eins klár-
ar og af er látið?“
í síðustu setningunni
kemur nú fram of mikil
hógværð af hálfu Ólafs R.
Grímssonar. Auðvitað var
það leikur einn fyrir hann
að snúa bæði á CIA og
KGB í friðarstarfí sinu.
Bara aö Shultz og Grom-
yko hafí vitað það í Genf á
dögunum, hver neyddi þá
til að hittast Hins vegar er
alveg óþarfí fyrir Ólaf að
halda því leyndu, að hann
er orðinn forseti þing-
mannasamtaka sem vilja
nýja skipan heimsmála
undir alheimsstjórn. Hver
skyldi eiga að verða for-
sætisráöherra í henni?
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
JltattiitiM&feife
--------------Gódcin daginn!
Subaru Station 1984
Vtnrauöur. ekinn 19 þús. Útvarp. segulband.
Vðkvastýri, sjálfskiptur. Verö 480 þús.
Isuzu Trooper 1982
Hvrtur, bensínvél. Eklnn 31 þús. km. Vökva-
stýri, útvarp, segulband. Veró 600 þús.
- I mrt p-,
117^^1
Ford Bronco Custom 1979
D-brúnn, ekinn 68 pús. km.. 8 cyl., 351,
sjáltskiptur. Utvarp, segulband. gott lakk.
Verð 470 þús.
Volvo 244 GL 1979
Gullsans., eklnn 74 þús. km. Belnsklptur,
vökvastýri, útvarp. segulband. snjódekk,
sumardekk. Bíltölva. Verö 275 þús. Einnlg
Volvo 244 DL '82. Eklnn 15 þús. km. Verö
410 þús.
Mazda 626 2 dyra 1980
5 gíra, 2000, ekinn 58 þus. km. Utvarp.
segulband. snjódekk, sumardekk. Gott lakk.
Verö 220 þús.
Scout „Torra" Pick-Up 1980
Gulur, ekinn 77 þús. km. Orginal Nissan
Diesel m/Turbo. Verð 390 þús.
ÁUk.BAjt „
' mÆ
Honda Civic Sedan 1982
Grásanseraöur, ekinn 46 þús. km. Snjó-
dekk. Verö 270 þús.
Toyota Tercel 4 d. 1983
Ðlágrár ekinn 28 þús. km., útvarp, snjódekk
sumardekk. Verö 320 þús.
TSílamatlcadulinn
m
^lMisqötu 12-18