Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 32

Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málningarvöru- verslun Óskum eftir aö ráöa afgreiðslumann (karl eöa konu) í málningarvöruverslun. Að ööru jöfnu gengur vanur maöur fyrir. Umsóknir sendist til augl.deild Mbl. merktar: „M — 2665“ fyrir 22. janúar nk. Ábyrgðarstarf óskast Rúmlega þrítugur maöur meö Verslunar- skólapróf og 10 ára reynslu í viðskiptum og stjórnunarstörfum, óskar eftir vellaunuöu framtíöarstarfi, þar sem krafist er reglusemi, röskleika og nákvæmni. Meðmæli. Gæti haf- iö störf fljótlega. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer merkt: „Ábyrgöarstarf — 1994“, til augl.deild Morgunbl. eigi síöar en 29. janúar nk. Öllum tilboöum verður svaraö og fullum trúnaöi heitiö. Sölustarf Heildsala/smásölufyrirtæki óskar aö ráöa strax sölumann á aldrinum 20—30 ára til sölu- og afgreiöslustarfa á verkfærum og fleiru. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. janúar merkt: „Góö laun — 599“. Traustur sölumaður óskast aö einni elstu fasteignastofu borgar- innar. Góð kunnátta í íslensku- og vélritun skilyrði. Kunnátta á tölvu æskileg. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Miklir tekjumöguleik- ar fyrir traustan og duglegan sölumann. Eiginhandar umsókn meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af ein- kunnum sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Traustur sölumaður — 1090“. Framkvæmdastjóri óskast aö Utgeröarfélagi Hafnfirðinga hf., Hafnarfiröi. Félagiö er nýstofnaö og mun verða með rekstur útgerðar og fiskvinnslu. Umsókn um stööuna ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. janúar nk. til Endurskoöunarskrifstofu Sigurðar Stefánssonar sf., Borgartúni 1, pósthólf 5104, 105 Reykjavík. Barnagæsla Heimilisaöstoð óskast í miðbæ frá 1. febrúar, 5—6 tíma á dag. Upplýsingar í síma 28835. Laus staða Barnaverndarráö íslands óskar eftir aö ráöa starfsmann. Starfiö er einkum fólgiö í athug- unum og samningu greinargerða í tengslum viö gerö umsagna í forsjármálum og upp- kvaðningu úrskuröa í barnaverndarmálum. Jafnframt er æskilegt aö starfsmaöurinn geti annast fræöslu og ráðgjöf á sviöi barna- verndar. Nauösynlegt er að umsækjendur séu sál- fræöingar, félagsráðgjafar eöa hafi aöra menntun sem kemur aö beinum notum í starfinu. Umsókn meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skal hafa borist skrifstofu Barna- verndarráðs, Hverfisgötu 10, Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. Frekari upplýsingar um starfið veitir Guöjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Barnavernd- arráðs. Ritari óskast Oröabók Háskólans óskar að ráöa ritara í hálft starf frá og með 1. febrúar 1985. Starfið felst einkum í innslætti á tölvu; laun eftir kjarasamningi BSRB. Umsóknir sendist Oröabók Háskólans (Árna- garöi v/Suðurgötu) fyrir 24. janúar 1985 ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. MÍKRCD Vegna stóraukinna umsvifa og flutnings í nýtt og glæsilegt húsnæöi óskar Míkró hf. aö ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: a) Starf viö kynningu og markaössetningu á ADVANCE einkatölvum auk heföbundinnar kynningar á MICROLINE tölvuprenturum. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í sölu á skrifstofutækjum og góöa framkomu. b) Starf viö uppsetningu, viðhald og þróun tölvubúnaöar. Viökomandi þarf aö hafa haldgóöa þekk- ingu og reynslu af örtölvum og góöa menntun á rafeindasviöi. c) Starf viö almenn skrifstofustörf, vélritun, símavörslu og umsjón meö viðskipta- mannabókhaldi. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til: Míkró hf., Pósthólf 8456, 128 Reykjavík, fyrir 23. janúar nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. MÍKRÖ Afgreiðslustarf — Bílavarahlutir Starfsmaöur óskast strax, helst vanur. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Strax — 598“. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á B.V. Hafnarey SU-110 sem gerö er út frá Breiödalsvík. Uppl. í síma 97-5763 á daginn og kvöldin. Frá skólaskrifstofu Reykjavíkur Kennara vantar aö Hólabrekkuskóla frá 15. febr. nk. Um er aö ræöa kennslu í raungreinum. Uppl. gefur skólastjóri í síma 74466. Kjötmaður óskast Mikil vinna. Uppl. á staönum. Kjörval, Mosfellssveit. 'VQa.'za. Starfsstúlka óskast til afgreiöslu allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, aö Laugavegi 52, föstudaginn 18. janúar milli kl. 4 og 6. Viðskiptafræðingur — Hluthafi Ný stofnaður veröbréfamarkaöur óskar eftir viðskiptafræðingi til samstarfs og sem hlut- hafa. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa vinsamlega sendi nafn sitt og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „Þ — 1“. Umsóknarfrestur um tollvarðastörf hjá tollgæslunni í Reykjavík hefur veriö fram- lengdur til 23. janúar nk. Umsóknareyöublöð fást á skrifst. undirritaðs. Reykjavík 15. janúar 1985. Tollgæslustjóri. Kona óskast til aö sitja hjá eldri konu í Laugarneshverfi frá kl. 10—4 virka daga. Uppl. í síma 34207. Léttur saumaskapur Óskum aö ráöa vanar saumakonur í saum á léttum sportfatnaöi. Uppl. á vinnustaö eöa í síma 12200. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæöageröin hf., Skúlagötu 51. Símar 12200, 11520. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Verslunarskóla- eða hliðstæö menntun áskilin. Eiginhandarumsóknir óskast er sýna aldur, menntun og fyrri störf. Ánanaustum Frá æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans Kennara vantar um 3ja mánaða skeiö. Um er aö ræöa kennslu í 7. bekk, einnig kennslu í vélritun og bókfærslu í 9. bekk. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 84566 og 31781.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.