Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 33

Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlka vantar í lítiö innflutningsfyrirtæki í miöborg- inni. Starfssviö: Vélritun, innheimta, síma- varsla og fleira. Umsóknir merktar: „S — 2380“, sendist Augld. Mbl. fyrir mánudaginn. Jarnamenn Viljum ráöa vana járnamenn til starfa nú þeg- ar viö framkvæmdir okkar á Ártúnsholti. Mötuneyti á staönum. Uppl. hjá verkstjórum í vinnuskála viö Sílakvísl. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavik. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 06.00—12.00. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 11.00. Brauð hf., Skeifunni 11. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar ÆTA V VERKTAKASAMBAND ÍSLANDS „Val verktaka“ „Lág tilboö“ Verktakasambandið boðar til ráöstefnu um ofangreint efni og öllu sem því fylgir, en nokkur atriöi sem nefna má í því sambandi eru: 1. Er ástandiö eölilegt? 2. Er þörf aögeröa? 3. Forval — lokuö útboö 4. Löggilding 5. Lög um verktakaiðnaö 6. Er tækjaeign of mikil? 7. island einn markaöur 8. Eiga heimamenn aö ganga fyrir? 9. Hver tapar á gjaldþroti verktaka? 10. Hvað segir skattgreiöandinn o.fl.? Ráöstefnan er haldin í Kristalssal Hótels Loftleiöa þriöjudaginn 22. janúar 1985 kl. 12.00—17.00. Dagskrá. Kl. 12.00—13.15 Hádegisverður í Víkinga- sal. Kl. 13.15—15.00 Stutt framsöguerindi og örstuttar fyrirspurnir. Frummælendur: Ólafur Þorsteinsson, formaöur VÍ, Jóhann Einvarðsson, aöstoöar- maöur félagsmálaráðherra, Helgi Hallgrímsson, yfirverkfræö- ingur Vegagerðar ríkisins, Svavar Jónatansson, verkfr. og framkv.stj. alm. verkfræðist., Gunnar Birgisson, verktaki, Stefán Hermannsson, aðstoöar- borgarverkfræöingur. Kl. 15.00—15.15 Kaffi. Kl. 15.15—16.15 Einstök atriöi könnuö í hópum. Kl. 16.15—17.00 Niöurstöður hópa og al- mennar umræöur. Ráöstefnustjóri: Guömundur Ein- arsson, verkfræöingur. Ráöstefnan er ætluö öllum sem máliö skiptir m.a. verkkaupum (ríki, sveitarfélögum o.fl.), verktökum, ráögjöfum, pólitískum aðilum o.fl. Þátttökugjald er kr. 1.100,- (matur og kaffi innifaliö). Vinsamlega tilkynniö þátttöku í síöasta lagi mánudaginn 21. janúar 1985 í síma 28836. Verktakasamband íslands Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aöra trúnaöarmenn félagsins fyrir áriö 1985 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og meö fimmtudeginum 17. janúar. Öörum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17.00 föstudaginn 18. janúar 1985. Kjörstjórn Dagsbrúnar. | fundir — mannfagnaöir Ljósmæður Fræðslufundur veröur haldinn laugardaginn 19. janúar 1985 kl. 13.15 í húsi BSRB, Grett- isgötu 89, 4. hæö. Fundarefni: 1. Mat á meögöngulengd og fósturþroska meö sónar. Fyrirlesari: Reynir T. Geirs- son, læknir. 2. Kaffi. 3. Eyrnabólgur í börnum. Fyrirlesari: Einar Sindrason, læknir. Fræðslunefnd LMFÍ Hvert ber að stefna í upp- eldis- og fræðslumálum? í tilefni af ári æskunnar 1985 heldur Lands- samband framsóknarkvenna ráöstefnu um skóla-, uppeldis- og fræöslumál laugardag- inn 19. janúar aö Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18. Dagskrá: Kl. 10.00 Sigrún Sturludóttir, formaöur LFK, setur ráöstefnuna. Kl. 10.10—12.00. Framsöguerindi: a) Frumbernska forskólaaldurs; Heiödís Gunnarsdóttir fulltrúi. b) Grunnskóli; Stella Guömunds- dóttir skólastjóri. c) Framhaldsskóli; Geröur Stein- þórsdóttir kennari. d) Tengsl heimila og skóla; Sigrún Magnúsdóttir kaupmaöur. e) Tækninýjungar í námi. Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri. Kl. 12.00—13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00—15.00 Hópstarf. Kl. 15.00—15.30 Kaffihlé. Kl. 15.00—16.00 Niöurstööur hópvinnu. Kl. 16.00—17.00 Almennar umræöur. Fund- arslit. Ráöstefnan er öllum opin. LFK hvetur allt áhugafólk um skólamál til aö koma og taka þátt í ráöstefnunni. Stjóm LFK tilboö — útboö ÍD ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíöi og afhendingu á burö- arbitum og límtré í þak Borgarleikhúss í Reykjavik fyrir byggingardeild. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.500 skila- tryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 12. febrúar nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu einbýlishús, stærö ca. 150—200 fm, staösett á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 46985. Húsnæði óskast Ungum enskum verkfræöingi vantar 3ja—4ra herb. íbúö á tímabilinu 1. mars til 31. desember (jafnvel lengur, eftir samkomu- lagi) á höfuöborgarsvæöinu. Fyrirfram- greiösla allt aö 6 mánuðir í erlendum gjald- eyri. Tilboö merkt: „Þ — 2622“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. janúar nk. Iðnaðarhúsnæði óskast 200—300 fm iðnaðarhúsnæði í Reykjavík óskast til leigu eða kaups fyrir starfsemi hjólbaröaþjónustu. Góöar innkeyrsludyr, aö- koma og bílastæöi nauösynleg. 0 vJÖFUR NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 HF húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu 60 fm aö stærö í nýju húsi aö Ána- naustum. Uppl. í síma 24828 næstu daga kl. 2—4. Snotur, lítil íbúð í boði! Öldruö hjón þarfnast heimilisaðstoöar. í staðinn býðst lítil íbúö. Reglusemi og heiöar- leiki skilyröi. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur og starf sendist Morgunblaöinu merkt: „Tillits- semi — 3517“ fyrir 23/1/’85.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.