Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985
Vinningshafar er
hlutu Toyota-bifreið
NÝLEGA VORU afhentir vinningar
til þeirra er gefið hafa sig fram í
símnúnierahappdrætti Styrktarfé-
lags lamaðra og fatlaðra.
Á myndinni talið frá vinstri:
Páll Samúelsson forstjóri Toy-
ota-umboðsins, Bergsteinn Jóns-
son er hlaut Toyota Tercel, Þor-
valdur Halldórsson og Margrét
Scheving er einnig hlutu Toyota
Tercel, Helga Oddsdóttir er hlaut
Pickup-Hilux og Sigurður Magn-
ússon framkvæmdastjóri Styrkt-
arfélagsins.
smáaugiýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
VEBPBWer AM ABK AOUR
HUSI VEnSUJNARINNAn ÍWtO
KAUPOe SALA rfðSAUUDABfiífA
27 ára gamall
maður óskar eftlr atvinnu. Allt
kemur til greina. Er rafvirki og
hef lokið tveimur vetrum i
Tækniskóla islands. Uppl. i síma
20647.
húsnæöi
í boöi
Til leigu
er 4ra herb. ibúö á Akranesi. Is-
skápur og simi geta fylgt Lág
leiga fyrir reglusamt og snyrti-
legt fólk. Uppl. í sima 93-6147 á
kvöldin.
Fjármagnsfyrirgreiðsla
Höfum kaupendur aö 1—4 ára
verötryggðum veöskuldabréf-
um. Fljót afgreiösla. Tilboö
óskast send augld. Mbl. merkt:
„J - r.
Trésmiðurinn
Ýmiskonar aöstoö 40379.
Gott kvenreiöhjól til sölu.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
4RINHŒDSIA
M ÓIAFSSON SÍMI8473$
SfMATlMI KL. 10-12 OG 15-17
Rýmingarsala
Teppasalan, Hliöarvegi 153,
Kópavogi. 30% staögr.afsláttur.
Sími 41791.
I.O.O.F. 5 = 1661178% = 0
I.O.O.F. 11 = 1661178% = 9.0.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur: Gunnar
Bjarnason. Samkomustjóri: Sam
Daníel Glad.
Hjálpræóis
herinn
Kirkjustræti 2
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Kapteinarnir: Anna og
Daníel Óskarsson, stjórna og
tala. Allir hjartanlega velkomnir.
AD KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 i umsjón
Leifs Þorsteinssonar. Frásögn
og myndir: Friögeir Grimsson.
Hugleiöing: Þórir Sigurösson.
Allir karlmenn velkomnir.
ííunhjálp
Almenn samkoma f Þríbúöum,
Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn syngur. Vitn-
isburöir. Ræöumenn Hulda Sig-
urbjörnsdóttir og Jóhann Páls-
son. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Ungt fólk með hlutverk
UFMH heldur samkomu í Frí-
kirkjunni í Reykjavík i kvöld kl.
20.30. Fjölbreyttur söngur.
Ræöumaóur séra Magnús
Björnsson. Allir velkomnir.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld fimmtudag
17. janúar. Veriö öll velkomin og
fjölmenniö.
FERÐAFÉLAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
20. janúar
1. Kl. 13. Kolviöarhól! —
Skarösmýrarfjall. Ekiö aö Kol-
viöarhóli og gengiö þaöan.
Þarna er skemmtilegt svæöi til
gönguferða.
2. Kl. 13. Skíöaganga í Innsta-
dal, en þar á aö vera nægur
snjór til skíöagöngu. Verö kr.
350,-
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna. Komiö vel klædd og takiö
nesti meö. Hengilssvæöiö er fjöl-
breytt og þvi kjöriö til útiveru.
Feröafélag íslands
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raömjglýsingair
Bátar og skip
Til sölu 100 tonna eikarbátur meö Cater-
pillar-vél og 50 tonna bátur meö nýlegri vél.
Viö leitum eftir 200—300 tonna skipi, yfir-
byggöu.
Fasteignamiðstöðin,
Hátúni 2B, sími 14120.
Austur-Skaftfellingar
Sjálfstæóisfélag Austur-Skattfellinga býöur til fjölskyldukaffis í Sjálf-
stæöishúsinu sunnudaginn 20. þessa mánaðar kl. 15.00.
Einnig veröur al-
mennur stjórnmála-
tundur kl. 20.30.
Sverrir Hormanns-
son iönaðarráö-
herra og Þorstainn
Pálsson alþingis-
maöur hafa fram-
sögur um stjórn-
málaviöhorfiö.
Allir velkomnir.
Sjálfstæóisfélag Austur-Skatttellinga.
Almennir stjórnmálafundir verða á eftirtöldum stööum í Noröur-
landskjördæmi eystra sem hér segir:
Á Þórshöfn laugardaginn 19. janúar kl. 20.30, í félagsheimilinu.
A Raufarhöfn sunnudaginn 20. janúar kl. 14.00, í félagsheimilinu.
Á Húsavík sunnudaginn 20. janúar kl. 20.30, i félagsheimilinu.
Alþingismennirnir Halldór Blöndal og BJörn Dagbjartsson ræöa
stjórnmálaviöhorfin.
Sjátfstæðisfiokkurinn
Björn Dagbjartsson Halldór Blöndal
Skagafjörður
Almennur opinn fundur um landbúnaöar- og byggöarmál veröur hald-
inn i Miögaröi miövikudaginn 23. janúar kl. 21.00.
Frummælendur veröa: Stefán Aöalsteinsson sem ræöir um nýjar
leiöir i atvinnumálum sveitanna, Egill Bjarnason sem ræöir um stööu
landbúnaöarins i nútiö og framtíö og alþingismennirnir Pálmi Jónsson
og Eyjólfur Konráö Jónsson sem ræöa um byggöa- og atvinnumál.
Frjálsar umræöur á eftir.
Allir velkomnir.
S/alfstæðisfelag Skagatjarðar
Viðtalstími
hreppsnefndarmanna
Fimmtudaginn 17. janúar er viötalstimi hreppsnefndarmanna Sjálf-
stæöisflokksins í Mosfellssveit í Hlégaröi, efri hæö, milli kl.
17 00—19.00.
Fyrir svörum sitja
Bernhard Linn og
Hilmar Sigurösson.
Abendingar og fyrir-
spurnir um hrepps-
nefndarmál vel
þegnar.
Sjálfstæðistélag Mostellinga
Fyrirlestur um banda
rísk stjórnmál
Hér á landi er staddur Edwin Fog-
elman prófessor i stjórnmálafræöi
viö Minnesotaháskóla í Bandaríkj-
unum. Mun hann flytja fyrirlestur á
vegum Utanríkismálanefndar SUS
fimmtudaginn 17. þ.m. og nefnist
fyrirlesturinn Stjórnmálaviöhorf i
Bandaríkjunum vió upphaf síöara
kjörtímabils Ronalds Reagan.
Fyrirlestur prófessors Fogelmans
á vegum Utanríkismálanefndar
SUS veröur i Valhöll viö Háaleitis-
isbraut fimmtudaginn 17. janúar
kl. 20.30 og er öllum opinn. Aö
fyrirlestrinum loknum mun próf-
essor Fogelman svara fyrirspurn-
um fundarmanna
Utanríkismaianetnð SUS
Orðsending til stjórna
félaga og flokksamtaka
Sjálfstæðisflokksins
Hinn 26. janúar nk. veröur haldin i Reykjavík ráöstefna um flokksstarf
Sjálfstæóisflokksins.
Til ráöstefnunnar er boöiö stjórnum allra félaga og flokkssamtaka
Sjálfstæöisflokksins. Þeir sem hafa hug á aö sækja ráöstefnuna eru
beönir aó tilkynna þátttöku sem allra tyrst í sima 91-82900 en þar eru
einnig gefnar upplýsingar um afsláttarkjör á feröum vegna ráöstefn-
unnar.
Allir sem eiga þess kost eru eindregiö hvattir til aö mæta.
Dagskrá ráöstefnunnar er sem hér segir:
Flokksstarf 1985
Dagskrá ráðetefnu um flokksstarf Sjálfstmöisflokksins 26. janúar
1985.
Kl. 9.30 Ávarp Þorsteins Pálssonar tormanns Sjálf-
stssðisflokksins.
Kl. 10.00
Kl. 12.00—13.00
Kl. 13.15
Kl. 13.40
Kl. 14.20
Kynning á hugmyndum um breyttar prófkjörs-
reglur.
Hádegisverður.
Flokksstarf og tsskniþrðun.
Stutt erindí um: Markmið frmðslustarf Sjálf-
stmðisftokksins. Boðmiðlun innan flokksins.
Kosningastarf.
Stutt erindi um: Þróun dagblaöa og fjölmiðla.
Áhrif frjáls útvarps i fjölmiðlun. Nýjungar f út-
breíðslumálum.
Kl. 15.00—15.20
KL 1520
Kl. 18.30
Kl. 20.00
Kaffihlá.
Umrmður. Hópstarf.
Fundarlok.
Qpið hús í Valhöll.
Aðalfundur fulltrúaráös
sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi
veröur haldinn fimmtudaglnn 17. janúar nk. kl. 20.30 í sjálfstæöishús-
inu í Kópavogi aó Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Ræöa Styrmir Gunnarsson, ritstjóri: Sjálfstæöisflokkurinn, frjáls-
hyggjan og baráttan um miöjuna.
Sauðárkrókur
Morgunkaffi veröur i Sæborg laugardaginn 19. janúar nk. kl. 9.30—
12.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals.
Allir velkomnir.
Sjáltstæðisfélögin á Sauöárkróki.
Akurnesingar
Almennur fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu
sunnudaginn 20. janúar kl. 10.30 Bæjarfulltrúar mæta á fundinn.
• Sjáltstæölsfélögin.