Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 48

Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðiö eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag myndarinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsældalistum undanfariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhiutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramia og Rick Morranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Haroid Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Haskkaö verö. Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd (A-sal (Dolby-Stereo kl. 5,7,9 og 11. B-salur THE DRESSER The Dresser Búningameistarinn - störmynd I sárflokkí. Myndin var útnefnd til 5 Oskarsverðlauna. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hollur húsbónda sinum. Albert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verölaun og Tony-verölaun fyrir hlutverk sitt i “Búninga- meiataranum1*. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. SÆJÁRfTe* 'Sími 50184 Sýning á laugardag kl. 14 00 og sunnudag kl. 14.00. Miöapantanir allan sólarhringinn i sima 46600. Miöasalan er opin frá kl. 12.00 sýningardaga. MvUsmmmií TÓNABÍÓ Simi31182 FENJAVERAN sautctmm§ro*t*a>MM Ný hörkuspennandi og vel gerö amerísk mynd I lltum. Byggö á sögupersónum úr hinum alþekktu teiknimyndaþáttum "The Comic Books". Louis Jourdan, Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Wes Craven. Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 Gísl i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir Agnes - barn Guös 7. sýn. föstudag kl. 20.30, uppselt Hv(t kort gilda. 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. Félegt fés félegt fés á laugandaf>skvoldum kl. 23“ í AUSTURBÆJARBÍÓI Mióasala ( Austurbæjarbiói kl. 16.00 - 23.00. S(mi 11384. Næst síöasta sinn. Mióasala í lónó kl. 14.00 - 23.00. Sími50249 Sýndkl.9. Sfðasta sinn. Útsala Ff^WHASKOLABlO 1 I.SBB S/MI22140 Jólamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnir blaöa .... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök viö pöddur og beinagrindur, pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagl. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorf andann eftir jafn lafmóöan og söguhetjurnar." Myndin er i DOLBY STEREO Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5 og 7.15. Bönnuö börnum innan 10 ára. Haskkaö varö. Skemmtun kl. 22.00 til styrktar Eþíópíusöfnun Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. ÞJOÐLEIKHUSID Skugga - Sveinn í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Gæjar og píur Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Miövikudag kl. 20.00. Kardemommubærinn Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Þriöjudag kl. 17.00. Milli skinns og hörunds Laugardag kl. 20.00. Næst síðasta sinn. Ath.: Leikhúsveisla á föstudags- og laugar- dagskvöldum. Gildir fyrir 10 manns o.fl. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. LIFTBOY fjarstýrðir bílskúrs- hurðaropnarar Nú þarftu ekki lengur út í kuldann eöa rigninguna til aö opna bílskúrinn, LIFTBOY gerir þaö fyrir þig. ★ Auðveld uppsetning ★ Einföld bygging ★ Lág bilanatíðni ★ Serstaklega gerður fyrir íslenskar heilar flekahurðir ★ Hita og þunga- álagsvörn Karlmannaföt kr. 1.995 — 2.995. Terelynebuxur frá kr. 790 — 950. Gallabuxur frá kr. 295 — 595. Skyrtur, peysur o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. Sparaöu þér sporin meö LIFTBOY. FUNAHÖFÐA 1 - REYKJAVlK S. 91-685260 Tölvupappír IIII FORMPRENT Hverfisgolu /8. simar 25960 25566 Salur 2 Salur 3 STIJDENTA LEIKHIJSIB Fundur veröur haldinn hjá leik- og tæknlhóp sem vinnur aö uppfærslu Draumleiks Strind- bergs undir stjórn Kára Halidórs á fimmtudag 17. janúar kl. 20.00 I Félagsstofnun stúdenta. Allir velkomnlr. Uppl. um önnur verkefni í sima 17017. IUÝ SRARIBOK MEÐ 5ÉRVÖXTUM ' BLIN/\0/\RB\NKINN TRAUSTUR BANKI eftir Ágúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jönsson og Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VALSINN Heimsfræg, ódauöleg og djörf kvikmynd i lilum. Aöalhlutverk: Gárard Depardieu, Miou-Miou. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. 50ARA ELVIS PRESLEY I tilefni 50 ára afmælis rokk-kóngsins sýnum viö stórkostlega kvikmynd i litum um ævi hans. i myndinni eru margar original-upptökur frá stærstu hijómleikunum, sem hann hélt. I myndinni syngur hann yfir 30 vínsælustu laga sinna. Mynd sem allír Presley-aðdáendur veröa aö sjá. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 1 Monsignor Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaöi, drýgöi hór, myrtí og stal i samvinnu viö Mafiuna. Þaö eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjónvarps- þáttunum „Þyrnifugiarnir" sem eiga I meiriháttar sálarstriöi. Leikstjóri: Frank Perry. Tónlist: John Willíams. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Rey. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. LAUGARÁS Simsvari 32075 Jólamyndin 1984: Myndin Eldstrætin hefur verió kölluö hin fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir aö hann heföi langaó aö gera mynd „sem heföi allt sem ég heföi viljaö hafa i henni þegar ég var unglingur, fiotta bila, kossa i rigningunni, hröö átök, neon-ljós, lestir um nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara i alvarlegum klipum, leöurjakka og spurningar um heiöur" Aöalhlutverk: Míchael Psrá, Diane Lene og Rick Moranis (Ghost- buaters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Haakkaö verö. í aðalhlutverkum eru: ANNA JÚLÍANA SVEINS- DÓTTIR, GARDAR CORTES, SIGRÚN V. GESTSDÓTTIR, ANDERS JOSEPHSSON. Sýning laugardag 19. jan. kl. 20.00 Sunnudag 20. jan kl. 20.00. Mióasalan opin trá kl. 14.00 - 19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Siir.i 11475.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.