Morgunblaðið - 17.01.1985, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985
49
Sími 78900
SALUR 1
SALUR 1
Frumsýning á Norðurlöndum:
STJÖRNUKAPPINN
(The Last Starfighter)
Splunkuný stórskemmtileg og jafnframt
bráöfjörug mynd um ungan mann meö
mikla framtiöardrauma. Skyndilega er hann
kallaöur á brott eftir aö hafa unniö stórsigur
i hinu erfiöa Video-spili „Starfighter". Frábær
mynd sem frumsýnd var I London nú um jólin.
Aöalhluverk: Lance Guest, Dan O+Herlihy, Catherine
Mary Stewart, Robert Preston.
Leikstjóri: Nick Castle.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Myndin er f Dotby-Sterio og sýnd f 4ra rása Star
scope.
SALUR2
Sagan endalausa
(The Never Ending Story)
Splunkuný og stórkostleg
| ævintýramynd full af tækni-
brellum, fjöri, spennu og
| töfrum. Sagan endalausa er I
sannköiluö jólamynd fyrir alla j
Ijólskylduna. Aöalhlutverk:
Barret Oliver, Noah Hat-
haway, Tami Stronach og
Sydney Bromley. Tónllst:
Giorgio Moroder og Klaus
Doldinger. Byggö á sögu eftir:
Michael Ende. Leikstjórl:
Wolfgang Petersen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hsekkað verð.
Myndin er f Dolby-Stereo og
sýnd I 4ra résa
Starscope það nýjasta og
fullkomnasta I dag.
SALUR3
Jólamyndin 1984:
RAFDRAUMAR
(Electric Dreams)
ILe Mosi UsauiI kewji r> rie ffuiav al lou'
Aöalhlutverk: Lenny «
Dohlen, Virginia Madaen, Bud j
| Cort. Leikstjóri: Steve Barron. |
Tónlist: Giorgio Moroder.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Myndin er aýnd I Dolby-Stereo. I
YENTL
“WONDERFUL!
It will make you feel
warm all overl'
'A sSWEEPING
MI'SICAL DRAMA!"
t
Sýnd kl. 9.
HETJUR KELLYS
Sýndkl.5.
METROPOUS
Sýnd kl. 11.15.
Eign við Laugaveg
Óska eftir aö kaupa verslunarhúsnæöi viö Lauga-
veg. Gott verö fyrir rétta eign.
Tilb. sendist augl.deild Mbl. merkt: „K — 123“.
Utsala
I dag hófst hjá okkur
stórgóð útsala.
Allar vörur á mjög góöu veröi.
Komiö, skoöiö og geriö góö kaup.
Ping Pong
Laugavegi 64.
-1x2
20. leikvika — leikir 12. janúar 1985
Vinningsröö: 2X1 — X1X — 1X1 — 1X2
1. vinningur: 12 réttir — kr. 440.505,-
50522(4/11)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 8.581,-
1315(2/11)+38923+ 64250 87175 89616 164327
9725 41091+ 85928+ 88026 93658 165247+
38092 49733+ 86822 89558+ 95383+
Kærufrestur er tii 4. febrúar 1985 kl. 12 á hádegi. Ksrur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæölr geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til
greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiöstöóinni — REYKJAVÍK
THEIIIT
Starring JOHN HURT TIM ROTH .
LAURA DEL SOL TERENCE STAMP
IBRENNIDEPLI
Hörkuspennandi og viöburöarik ný
bandarisk litmynd. um tvo menn sem
komast yfir furöulegan leyndardóm
og baráttu þeirra fyrir sannleikanum.
Aðalhlutverk: Kris Kristofferson,
Treat Williams og Tsss Harper.
Leikstjóri: William Tannsn.
íslenskur fexti. Bönnuð börnum
innan 14 éra. Sýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
KRIS KHISTOFFCRSON TREAT WILLIAMS _
FRUMSYNIR:
LASSITER
Hörkuspennandi og skemmtileg ný
bandarisk litmynd um meistara-
þjófinn Lassiter, en kjörorö hans
er “Það besta i lifinu er stoliö ..
en svo fær hann stóra verkefniö . ..
Aöalhlutverk: Tom Selleck, Jane
Seymour og Lauren Hutton.
Leikstjóri: Roger Young.
islenskur tsxti.
Bðnnuð börnum.
Sýnd kl.3.,S,7,9og11.
í BLIÐU 0G STRIÐU
Sýnd kl. 9.
Féar sýningar sftir.
FUNDIÐ
FÉ
i Sprenghlægileg og
bandarisk gamanmynd
fjörug
meö
Rodney Dsngertield og Gsraldins
Chaplin
islanskur tsxti.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.20.
FRUMSÝNING=JÓLAMYND 1984:
NÁGRANNAKONAN
Frábær ný frönsk litmynd. eln af
siöustu myndum meistara Truffaut
og talin ein af hans allra bestu.
Leikstjóri: Francois Truffaut.
Íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Frumsýnir:
UPPGJÖRIÐ
.Fyrsta ftokks spennumynd"
Tho Standard.
. John Hurt er frábær“
Daily Mirror.
Terence Stamp hefur liklegast aldrei
veriö betri.... besta breska
spennumynd i áraraöi r“
Daily Mail.
Aöalhlutverk: John Hurt, Tersnce
Stamp.
Bðnnuö börnum innan 16 éra.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bladburdarfólk
óskast!
Austurbær
Stigahlíö frá 37—97 Lindargata 40—63
Bragagata Miöbær I
JHsjrijmMafoíifo
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
540
LASER
LYKILLINN AD VANDAORI LITPRENTUN
MYNDAMÓTHF.