Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 Notaöur Citroen næst besti kosturinn Árg. Ekinn Verö Citroén CX Reflex 1982 28 þús. km. 430.000 Citroén GSA X3 1982 28 þús. km. 280.000 Citroén GSA Pallas 1982 33 þús. km. 280.000 Citroén GSA Pallas 1982 38 þús. km. 270.000 Citroén GSA Pallas 1982 35 þús. km. 270.000 Citroén GSA Pallas 1981 64 þús. km. 210.000 Citroén GSA Pallas 1980 78 þús. km. 180.000 FtE^Gfobus? úr ítölsku tízkuefni... ÍCÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði V______________^ Grikklandsvinir stofna samtök ÍSLENDINGAR sem gist hafa Grikkland á liðnum átta árum eru orónir á fjórða þúsund. Nokkrir þeirra hafa nú tekið saman höndum um að stofna með sér samtök til að efla tengsl milli Grikkja og (slend- inga. Stofnfundurinn verður haldinn í „Risinu“ á Hverfisgötu 105, fostu- daginn 22. febrúar og hefst hann klukkan 20.30. Auk þess sem gengið verður frá formlegri stofnun samtakanna samþykkt lög og kosin stjórn fyrir næsta ár, verður boðið upp á grískan rétt matreiddan af grísk- um fagmanni og grísk vín verða á boðstólum. Meðal skemmtiatriða verða kaflar úr gamanleik Arist- ófanesar, Lýsiströtu, upplestur úr grískum þjóðsögum og ævintýrum og sýning á grískum dönsum. Vísnakvöld VÍSNAKVÖLD verður haldið þriðjudaginn 19. febrúar að Hell- inum við Tryggvagötu. Þar mun óþekkt listafólk koma fram að mestu og þá m.a. söngflokkurinn Frost og hljómsveitin Mömmurn- ar. ísak Harðarson les upp úr verkum sínum og Magnús Þór Sig- mundsson ásamt Graham Smith koma fram. Mönnum er frjálst að koma með efni til flutnings jafnt sungið sem lesið. Meðal fundarboðenda eru leik- ararnir Brynja Benediktsdóttir, Erlingur Gíslason, Gunnar Eyj- ólfsson, Helga Bachmann og Helgi Skúlason, menntaskólakennararn- ir Kristján Árnason og Þorsteinn Þorsteinsson, Sigurjón Björnsson prófessor, ritstjórarnir Ingólfur Margeirsson og Jónas Kristjáns- son, Kristín Halldórsdóttir al- þingismaður, Jóhanna Kristjóns- — segir trúnaðarráð KFR FUNDUR trúnaðarráðs Kennarafé- lags Reykjavíkur, sem haldinn var á miðvikudag, lýsti yfir eindregnum stuðningi við kjarabaráttu kennara í Hinu íslenska kennarafélagi. í bréfi, sem fundurinn sendi HlK segir, að fundurinn telji það sýna lítilsvirðingu við kennara- stéttina að nú, aðeins hálfum mánuði áður en uppsagnir kenn- ara Hins íslenska kennarafélags komi til framkvæmda, skuli menntamálaráðuneytið fara fram á framlengingu uppsagnarfrests. Trúnaðarráð KFR bendir á, að á síðustu vikum og mánuðum hafi dóttir blaðamaður, Helgi Jó- hannsson forstjóri, veitingafólkið Mikael Lýras Magnússon, Helga Englezos, Sigrún og Stelíos Sav- íólídis og rithöfundarnir Árni Larsson, Birgir Sigurðsson og Sig- urður A. Magnússon. Væntanlegir félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku á Zorba- veitingastaðnum, þriðjudaginn 19. febrúar milli 14 og 18. kennarar séð sig tilneydda til að hætta kennslustörfum vegna lé- legra launa, sem séu í engu sam- ræmi við menntun, ábyrgð og vinnutíma. Nú sé svo komið, að erfitt reynist að fá til starfa kenn- ara með kennsluréttindi í Reykja- vík og fyrirséð að fjöldi kennara með margra ára starfsreynslu muni hætta kennslu í haust. í niðurlagi bréfsins segir: „Ef ekki er tryggð leiðrétting á kjör- um kennara er öllu skólahaldi á íslandi stefnt í voða. Það er á ábyrgð stjórnvalda ef kennarar í Hinu íslenska kennarafélagi neyð- ast til að ganga út úr fram- haldsskólunum 1. marz næstkom- andi.“ „SkóLahaldi á íslandi er stefnt í voða“ Frumsýnir: Behind every great man there’s a woman. But in this case it’s ridiculous. When rich.eccentric Edwina Cutwater died. acrazy guru tríed to transport her soul intothebodycrf a beautiful young woman. But the guru goofed. And Edwina's soul has æcidentally takenoverthe entire right side of her lawyer, RogerCobb. Now, Edwina and Rogerareliving together in the samebody. STEVE MARTIN LILYTOMLIN zunjam The comedy that proves that one's a crowd. Sprenghlægileg ný bandarísk gamanmynd. Hvernig væri aö fá inn í líkama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar aö auki konu sem þú þolir ekki. Þetta veröur Roger Cobb aö hafa, og líkar illa. Mest sótta myndin í Bandaríkjun- um í haust. Steve Martin (kosinn besti leikari ársins 1984 af samtökum gagnrýnenda í New York), Lily Tomlin, Victoria Tennant. Leikstjóri Carl Reiner. Hækkaö verö. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.