Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17, FEBRÚAR 1985 KROSSGÁTA Nú fyllum við allt afbarnabókum HAGKAUP Skeifunni15 Reykjavík Slysavarnadeildin Sigurvon Sandgerði auglýsir eftir gömlum Ijósmyndum til eftirtöku af björgunarbátnum Þorsteini og björgunarskýlinu sem hann var geymdur í í Sandgerði. Þar sem nú er unniö að endurbyggingu á björgunarskýlinu og björgunar- bátnum Þorsteini frá Sandgeröi, er sérstaklega óskað eftir Ijósmyndum frá árunum 1928 til 1965. Þeir sem hafa yfir að ráöa Ijósmyndum eöa vita um Ijósmyndir frá þessum tíma vinsamlegast hafiö sam- band viö Reyni Sveinsson í síma 7666 og 7419 eöa Hörö Kristinsson í síma 7739 og 7622. Firmakeppni Þróttar 1985 Okkar árlega firmakeppni veröur haldin í Vogaskóla helgarnar 23.-24. febr. og 2.-3. mars. Þátttaka tilkynnist fyrir þann 20. febrúar í versluninni Liturinn, Síöumúla 15, s. 84533 eöa 33070. Ath. færri hafa komist að en vildu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.