Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 B 15 Jóhannes Sigmundsson í Syðra- Langholti. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Barómeterkeppnin er nú hálfnuð og hafa Halldór Jóhann- esson og Ingvi Guðjónsson tekið afgerandi forystu en staðan er nú þessi: Halldór — Ingvi 479 Bjarni Jónsson — Sveinn Jónsson 358 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 336 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 330 Eggert Benónísson — Sigurður Ámundason 247 Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 234 Birgir Sigurðsson — Óskar Karlsson ‘ 232 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 227 Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 219 Næstu lotur verða spilaðar i Hreyfilshúsinu á fimmtudaginn kl. 19.30. Partnership understandings, Lawrence, kr. 200, Encyklopædia in bridge (alfræðibók), kr. 1.500, Forcing Pass, Kantar, kr. 250, The Bridge Humour, Kantar, kr. 250, Modern Bridge Conventions, kr. 900, More Tales of Hoffmann, Hoffmann, kr. 450, World Championship Pairs Bridge, Klinger, kr. 1.000, Pairs Olympi- ad and Rosenblum Cup in Biarr- itz 1982, kr. 750, The Complete Book of Patience, Morehead, kr. 150, Improve Your Bidding Skill, Kantar, kr. 250, Play bridge with Reese, Reese, kr. 150, Bridge is my game, Goren, kr. 300, Master play, Reese, kr. 200, Point Count Bidding, Goren, kr. 250, Intro- duction to bridge, Goren, kr. 150, Precision í íslenskri þýðingu séra Úlfars Guðmundssonar (ljósrit) C.C. Wei, kr. 300, Lög um keppnisbridge í þýðingu Jak- obs R. Möller, kr. 150. Auk þess getur Bridgesam- band fslands haft milligöngu um útvegun á þeim bókum sem óskað er eftir, frá USA og Bret- landi. (Barclay’s og faber/faber). ÚTSALA ÚTSALA HEFST Á MÁNUDAG ENGLABÖRNÍN Laugavegi 28 — Sími 22201. Bridgefélag kvenna Síðasta mánudag lauk sveita- keppni félagsins með sigri Öldu Hansen, sem fékk 223 stig. Með Öldu í sveitinni eru Nanna Ág- ústsdóttir, Júlíana ísebarn og Margrét Margeirsdóttir. í öðru sæti: Guðrún Bergsdóttir 209 stig, 3. sæti Gunnþórunn Erl- ingsdóttir 183 stig, 4. sæti Aldís Schram 176 stig, í 5. sæti Lovísa Eyþórsdóttir 163 stig. í 6.-7. sæti Sigrún Pétursdóttir og Sig- ríður Jónsdóttir 161 stig. Næstkomandi mánudag hefst Butler-tvímenningur og eru all- ar konur velkomnar og hvattar til að taka þátt í þessari skemmtilegu keppni. Þær sem óska upplýsinga hringi í síma 19733. Alda, 11088 Sigrún og 4271' Árnína. Spilamennska hefst kl. 19:30 í Domus Medica alla mánudaga. Tafl- og bridge- klúbburinn Eftir fimm umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins er staðan þessi: Sveit Gests Jónssonar 105 Sveit Antons Gunnarssonar 96 Sveit Auðuns Guðmundssonar 80 Sveit Gunnlaugs Óskarssonar 76 Sveit Þorsteins Kristjánssonar 76 Sveit Óla Týr 68 Sveit Dagbjarts Grímssonar 64 Sjötta umferð verður spiluð nk. fimmtudag 21. febrúar í Dómus Medica, og hefst kl. 20.30 eins og venjulega. Bækur til sölu hjá Bridgesambandinu Bridgesamband fslands býður eftirtaldar bækur til sölu þessa dagana: Svínað i Seattle, Guðmundur Sv. Hermannsson, kr. 390, Hringsvíningar/Hræringsþving- anir, Guðmundur Sv. Her- mannsson, kr. 400, Spilaðu bridge við mig, Reese (Stefán Guðjohnsen), kr. 350, Örygg- isspilamennska í bridge, Reese/ Trézel (Einar Guðmundss.), kr. 150, First book in bridge, Shein- would, kr. 200, Winning Declarer Play, Hayden-Truscott, kr. 200, Reese on play, Reese, kr. 300, Bridge Course Complete, Mollo, kr. 400, Bridge Players Alpha- betical Handbook, Reese/Dorm- er, kr. 400, Winners and Losers at Bridge, Goldman, kr. 200, Bridge play for beginners, Sheinwould, kr. 150, Two over one, Hardy, kr. 550, Mind of the Expert, Kelsey, kr. 1.000, De- fense strategy in bridge, La- vinthal, kr. 200, Partnership Defense, Woolsey, kr. 500, 101 Bridge Maxims, Kelsey, kr. 450, T ölvunámskeið á næstunni ® PC-námskeiö Vikunámskeiö í notkun hinnar vinsælu einkatölvu frá IBM. Dagskrá: ★ Uppbygging og stækkunarmöguleik- ar IBM PC ★ PC-Dos stýrikerfiö ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN ★ Gagnasafnskerfið Dbase 11 ★ Bókhald á IBM PC Tími: 25., 26., 27., 28. febr. og 1. mars. kl. 13.—16. Smátölvunotk- un í læknisfræði Námskeiðið kynnir vel notkun tölva í starfi lækna. Dagskrá: ★ Tölvur og tölvunotkun. ★ Ritvinnsla með tölvu. ★ Notkun tetöbainendur: Or. Kriaijén Ingvarsson verkfr. Bárður Sigurgeirtson Inknir. gagnasafnskerfa. ★ Notkun tölva viö læknisfræðilegar rannsóknir. ★ Smátölvunotkun á læknastofum. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 23. og 24. febrúar kl. 13.00—18.00. Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt byrjendanámskeið fyrir þá sem ekki hafa átt þess kost að læra um tölvur í skóla. Kennd eru undirstöðuatriði í tölvunotk- un, forritun í BASIC, ritvinnslu meö tölvu og notkun töflureikna. Tími: 25. og 27. febr. og 4., 6. og 7. mars kl. 17—20 eða kl. 20.10—23.10. Apple Works Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun APPLE-WORKS fjölnotakerfisins. Námsefni: ★ Grundvallaratriði við notkun tölva. ★ Helstu eiginleikar ritvinnslukerfa. ★ Stýrikerfi tölva. ★ Æfingar í notkun Apple-Works. Tími: 26. og 28. febr. og 5. og 7. mars kl. 17—20. Innritun og uppl. í símum 687590 og 686790.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.