Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 Hótel Borg Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgarstemmn- ingu. Kr. 150.- Veitingasalurinn er op- inn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótiö góöra veitinga í glæsilegu umhverfi. Boröapantanir í síma 11440. Sími 24630. Sildarhlaðborð að dönskum hætti Erum meö 14 tegundir af Ijúffengri síld á hlaö boröiö á laugardags- og sunnudagskvöld frá kl 18.30—22.00 næstu helgar. Verd kr. 330,- Einnig bjóöum viö upp á jiöra Ijúffenga rétti. Komiö og skoöiö matseöilinn. Kveðja, yfirmatsveinn Ari Gunnarsson Kristján Heiðarsson yfirmatreiöslumaöur Kjúklinga- réttur Ránar 1 kjúklingur ca. 800—900 gr meö beini 1 tsk. salt 2 tsk. paprikuduft smávegis svartur pipar 2 dl soö, kjötsoö 1 laukur saxaöur 150 gr hrein jógúrt smávegis hveiti 2 tsk. söxuö steinseija Dagmann leikur frá kl. 7.30. BESTAURANT Skólavörðustíq 12 s-10848 Kork-o-Plast Gólf-GIjái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Einkaumboð á ísland: 1». I>orgrímsson & CoM Ármúla 16, Revkjavík, s. 38640. VZterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! (Œónabæ I J í KVÖLD KL. 19.30 J * Aðalvinningur * * að verðmœti... .kr. 25.000 * * * * Heildarverðmæti j * vinninga.... ..kr. 100.000 ; * ★★★★★★★★★★★* NEFNDIN. 4- Allir eru stjörnur í HOUJWOOO í dag höfum viö fjöriö fyrir alla fjölskylduna í tilefni þess aö hinir frábæru dansarar sem uröu í fyrsta og þriöja sæti í ^ diskókeppninni í desember sl., fara af landi brott á morgun. Heimsmeistararnir Richard Johanson frá Svíþjóö og Helen Rowley ungfrú Jersey sýna listir sínar fyrir gesti og dansa síðan viö viöstadda fram eftir degi. Á skjánum sýnum við svo keppnina sem fram fór í London ásamt ýmsu öðru góðu efni sem allir hafa gaman af. Notið þetta ein- staka tækifæri til að sjá þessa frá- bæru dansara og skoða um leiö landsins lagleg- asta diskótek. Fjölskyldu- skemmtun í HOUálWOOO í dag kl. 3—5 SULNASALUR Föstudagur Árshátið Olíufélagsins hf. Laugardagur Frumsýning Söguspaug 85 Grínarar hringsviðsins Dansleikur kl. 23.30. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Borðapantanír i sima 20221. ÖLSTOFAN Elsti pöbbinn i bænum með öllum tilheyrandi veitingum. Laugardagur Opið frá kl. 19.00. MIMISBAR Nú er dansað á Mímisbar af mikilli innlifun við undirleik Andra og Sigurbergs. Opið á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvoldum. GBILLlNU Borðapantanir í síma 25033 KlKTUÁHÖTEL SÖGU UM HEIGINA ATTHAGASALUR Föstudagur Arshátíð Siglfirðingafélagsins Laugardagur Árshátið Samvinnutrygginga Sunnudagur Árshátíð B.S.R. GILDI HFlál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.