Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.02.1985, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 Klausturhólar Höfuirr opnað bókaverslun að Laugavegi 8. Höfum á boöstólum m.a. eftirtaldar bækur: Heimurinn okkar, hin ágæta bók AB. The Árna Magnæjan Manuscript. Myndir Einars Jónssonar. Brófabók Guöbrands biskups. Afmælisrit Jóns Helgasonar, Alexanders Jóhannessonar, Ólafs Lárussonar. Nordælu. Á góöu dægri. Helgarkver. Jöklarit í minningu Jóns Ey- þórssonar. Skýrslur um landshagi á islandi 1—5. Handritaskrá Landsbókasafns 1—3. In norden mistes 1—2 eftir Fridtjof Nansen. islensk þjóölög, frumútgáfa, Bjarni Þorsteinsson. Konungsskuggsjá, útgáfan Soröe 1768. Heimskringla Christania 1768 meö heilsíöumyndum. Die Geschichte der Islandischen Volkane eftir Þorvald Thoroddsen, Kaupmannahöfn 1925. Manntaliö 1703. Saga 1—6, Þ.Þ.Þ. Winnipeg 1925—1927. Láki, hiö fræga rit Kiljans og Tómasar. Safn Fræöafélagsins 1 — 13. Frón, tímarit Kaupmannahafn- arstúdenta komplet. Old Nordiske Skjaldekvad, K. Gíslason 1892. Syrpa 1—9 Winnipeg 1911 — 1922. Supplement til Islanske Nordbager 1—5. Die neue Islandischen Volksmarch- en, Hallen 1902. Biskupasögur bókmenntafélagsins 1—2 1858—1878. Bidrag til en historisk typographisk beskrivelse af Island 1—2, Kaup- mannahöfn 1877—1879. Landnámabók (Hauks, Sturlu og Meiabo), Kaupmannahöfn 1900. Tímaritiö Rökkur frá byrjun til dagsins í dag. Merkir Islendingar 1—6, báöir flokkar. islenskir annálar 803—1430, Hafn- ir 1847. Pegsand Art In Sweden Lappland in lceland, (London, Paris, New York MCMX). islendingabók, handritaútgáfa 1947. Vikingar, útgefið AB. Flateyjarbók 1—4. Árbækur Espolins, bæöi frumút- gáfa og Ijósprentun. Sturlunga 1—2, 1819 frumútg. Dittó, útg. Guöbrands Vigfússonar 1—2, Oxford 1888. Ditto Kr. konungs Kalund 1—2, 1906—1911. Þjóösögur Jóns Árnasonar 1—6, einnig 2ja binda útgáfan. Islandisches Etymologisches, Wörterbuch. Bern 1856. Járnsíöa 1847, hin forna lögbók is- lendinga. Samtíö og Saga 1—6, Háskóla- fyrirlestrar. Skagfirsk fræði 1 —10. Ársrit Fræðafélagsins 1 —11. Biskupasögur Sögufélagsins 1—2. Skólameistarasögur Sögufélagsins. Tyrkjaránið, útg. Sögufélagsins. Saga islendinga í Vesturheimi 1—5. Ævisaga Jóns Þorkelssonar 1—2. Skrá Þjóðskjalasafnsins 1—3. islenskar gátur, þulur og skemmt- anir 1—6, frumútgáfa. Eyfirskar ættir 1—7. Ritsafn Gunnars Gunnarssonar 1—21, einnig 8 binda ritsafniö. Ritsafn Einars H. Kvaran 1—6, einnig allar frumútgáfur. Öll rit Jakobs Þórarinssonar, bæöi frumrit og heildarútgáfa. Öll rit Guömundar Friðjónssonar í frumútgáfu. Öll rit Huldu (Unnur Bjarklind), 20 aö tölu. Frumútg. af ritum Sveinbjarnar Egilssonar 1829—1855, þar í er boösritaútg. Bessastaöa af Ódys- seifskviöu. Sýnisbók íslenskra rímna 1—3 útg. Craygis. Mannamunur eftir Jón Mýrdal, frumútgáfa 1872. Skírnir frá 1905 til dagsins í dag. Heildarútgáfa af verkum Kambans. Fylkir 1—9, rit Frímanns B. Arn- grímssonar. islensk myndlist 1—2 eftir Björn Jh. Öll rit Hagalíns i frumútgáfum. Öll rit Gunnars Benediktssonar. Allar útgáfur af Ijóðmælum Matthí- asar Johannessen og flestra ann- arra Ijóöskálda. Studia Islandica komplet. Blanda 1 —9, frumútgáfa. Rímasafn Finns Jónssonar 1—3. Rit Kristínar Sigfúsdóttur, frumútg. Islandische Dichter eftir J.C. Poesf- ion Leipzig 1897. Þjóösagnasafnið Grima 1.—5. bindi. Báöar útg. Ævisaga Siguröar frá Balaskaröi 1—3, frumútgáfa. Hesturinn okkar, komplet. Rit Vilhjálms Stefánssonar 1—5. Skýrslurit Hins íslenska náttúru- fræöifélags komplet. Menn og minjar 1—9. Ævisaga Óskars Clausen 1—3. Landnáma, hátíöarútgáfa Árna- stofnunar. Barnablaö 1—6, Bríet Bjarnhéö- insdóttir, fágætt rit Komplet. Island og den tekniske Udvikling eftir Th. Krabbe. Feröabók Eggerts og Bjarna Páls- sonar. , jslensk fornkvæöi 1—7 í útgáfu Jóns Helgasonar. Frumútgáfa Jóns Trausta. Ennfremur mikiö magn þjóösagna, skáldsagna og hvers kyns annarra rita. Árbók Fornleifafélagsins, frumút- gáfa komplet. Náttúrufræöingurinn, frá upphafi til dagsins i dag. Tíöindi um stjórnmálaefni islands 1—3. Austurland 1—9. Draupnir, tímarit Torhildar Hólm 1 — 12. Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4. Frumútgáfa. Landsyfir- og hæstaréttardómar, útg. Sögufélagsins komplet. Saga Eyrarbakka 1—3. Þjóösögur Sigfúsar Sigfússonar 1—16. Frumútgáfa. Þjóösögur Ólafs Davíðssonar 1—3. De Islandiske Sager 1—3. Alþingishátíöarútgáfa Gyldendals 1930 (myndskreytt). War Dis Lexikon 1—24. Nordisk Konversations Lexikon 1—9. Sálmar og kvæöi Hallgríms Pét- urssonar 1—2, 1887—1889. Kvæöi Stefáns Ólafssonar 1—2, 1885—1886. Ljóöabók Jóns Þorlákssonar 1—2, 1842—1845. Sýslumannaævi komplet, gegnum stungiö eintak meö allmiklum ættfræðilegum leiöréttingum 1 — 10. íslenskt fornbréfasafn. Komplet eintak. Clavis Poetica eftir Benedikt Gröndal. Útvegum allar fáanlegar bækur og sendum í póst- kröfu hvert á land sem er. Kaupum hvort heldur heil söfn eöa einstakar bækur, staögreiösla. Bókadeild Klausturhóla, Laugavegi 8, sími 19250. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins STJÓRNMÁLASKÓLI Sjálfstæðis- flokksins verður starfræktur dagana 7. til 23. mars næstkomandi sem kvöld og helgarskóli. Skólinn verður tvískiptur. í fyrri hlutanum verður farið yfir svið stjórnmála og félagsmála. Síðari hluti skólans skiptist í fjög- ur svið sem hann hefur áhuga á. Fyrirlestur um vitsmunaþroska 7—12 ára barna l'riðjudaginn 19. febrúar flytur Guðný Guðbjörnsdóttir lektor fyrirlestur á vegum Rannsókna- stofnunar uppcldismála, um vits- munaþroska 7—12 ára barna í Reykjavík. Hún mun m.a. greina frá af- mörkuðum niðurstöðum úr langtímarannsókn á þroska barna, sem hún hefur staðið að í samvinnu við sálfræðinga og fé- lagsfræðinga frá Max Planck- rannsóknastofnuninni í Berlín og Háskóla íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði stofnunarinnar, gamla Kennaraskólahúsinu við Laufásveg, og hefst kl. 16.30. Öllum heimill aðgangur. Málaflokkarnir sem teknir verða fyrir á síðari hlutanum eru: Verkalýðs og atvinnumál, efna- hagsmál, utanríkismál og örygg- ismál, mennta- og menningarmál. Ennfremur verður nemendum veitt tilsögn í ræðumennsku og greinarskrifum. Ráðuneyti verða heimsótt og einnig alþingi. Þeir sem hafa hug á því að taka þátt í stjórnmálaskólanum geta haft samband við skrifstofu Full- trúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fyrirlestrar um „Lima“-skýrslu DR. PER Erik Persson, sænskur trúfræóiprófessor, mun flytja fyrir- lestra á vegum Guðfræðideildar HÍ, mánudaginn 18. febrúar klukkan 10.15 til 12.00 og miðvikudaginn 20. febrúar á sama tíma. Þá mun hann koma fram á undan i Safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn 18. febrúar klukkan 20.30 og í Safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli í Garðabæ þriðjudaginn 19. febrúar klukkan 20.30. Per Erik Persson mun fjalla um Lima-skýrslu svokallaða sem gefin var út á vegum Alkirkjuráðs og er þessi skýrsla nú komin út á íslensku. „Klassapíur“ í Nýlistasafninu LEIKRITIÐ „Klassapíur“ (Top Girls) sem er annað verkefni Al- þýðuleikhússins á þessu leikári verð- ur frumsýnt nk. mánudagskvöld klukkan 20.30 í Nýlistasafninu. Leikritið er eftir Caryl Church- ill og var frumsýnt í Royal Court- leikhúsinu í London og í Joseph Papp’s-leikhúsinu í New York árið 1982. „Klassapíur" fjallar um mannleg örlög og eru það 8 leik- konur sem leika í verkinu, þær Margrét Ákadóttir, Anna S. Ein- arsdóttir, Sólveig Halldórsdottir, Ása Svavarsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurjóna Sverris- dóttir, Kristín Bjarnadóttir og Guðný J. Helgadóttir. Leikstjóri er Inga Bjarnason og henni til að- stoðar er Elfa Gísladóttir. Tónlist samdi Leifur Þórarinsson en leikmynd og búningar eru eftir Guðrúnu E. Geirsdóttur. Lýsingu sá Árni Baldvinsson um. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI © Fichtel & Sachs verksmiöjurn- ar vestur-þýsku eru leiðandi framleiðendur á gas- og olíufyllt- um höggdeyfum í allar helstu tegundir evrópskra og japanskra bifreiða. Hjá Fichtel & Sachs sitja gæðin í fyrirrúmi, enda nota Mercedes Benz, BMW, SAAB, Volvo og nær 40 aðrir vandfýsnir bifreiða- framleiðendur Sachs höggdeyfa í bifreiðar sínar. Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í algengustu gerðir evrópskra og japanskra fólksbíla. ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU- OG LANGFERÐABIFREIÐAR. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKIN N FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.