Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 35 I " UIM—■ I III I I I I ' Ml'l smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi '■ óskast Mjög reglusöm kona óskar efllr herb. meö aögangi aö eldhúsi gegn húshjálp. Upplýsingar i sima 38262. : þjónusta ; MÍm VEROBRÉFAMARKAOUR MUSI VERSLUNAAINNAR 6 HCÐ KAUPOGSAIA VEeUUlDABa&A S6877 70 SlMATiMI KL 10-12 OG 16-17 Dyrasimar — raflagnir Geslur rafvirkjam , s. 19637. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstraefi 11, Rvík. Símar 14824 og 621464. Svart leður Saumastofan Þel Akureyri aug- lýsir. Mjög gott fataleöur 16—22 ferfeta skinn. Vsfö 110—160 kr. ferfetiö. Sendi gegn póstkröfu um land allt. Sími 96-26788. I.O.O.F. Rb. 4 = 134358% — 9.0. □ Hamar 5985357 = 2. Frl. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. Bibliulestur. „þér skutuö einnig vifni bera“ Halla Back- mann flytur. Frjálsir vitnisburöir, kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gislason. Frá Sálar- rannsóknarfélaginu í Hafnarfirði Fundur miövikudaginn 6. mars nk. i Góötemplarahúsinu er hefst kl. 20.30. Oagskrá annast: Guö- mundur Kristinsson formaöur sálarrannsóknarfélagsins á Selfossi og Jón Kristinsson formaöur sálarrannsóknarfélags Suöurnesja. Tónlist. Stjórnin. e ÚTIVISTARFERÐIR Góuferð í Þórsmörk 8.—10. mert Þórsmörk i vetrarskrúöa. Frá- bær gisting í Útivistarskálanum Básum. Gönguferöir. skíöagöng- ur Góugleöi meö pottrétti o.fl. Ekta Utivistarkvöldvaka. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson og Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Tunglskinsganga um Rauöhóla og aö Elliöavatni kl. 20 á fimmtu- dagskvöldiö. Létt ganga fyrir alla. Verö 200 kr., frítt f. börn. Brottför frá BSÍ. bensinsölu. Afmælisárshátíó i tilefni 10 ára afmælis Utivistar veröur laugar- daginn 23. mars i félagsheimilinu Hlegaröi Pantið miöa timan- lega Útivistarfélsgar þiö sem enn hafiö ekki greitt ársgjald 1984. Vinsamlegast gerlö skll. Sjáumstl Feröafélagiö Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk 8.—10. mars Skoöið Þórsmörk í vetrarbún- ingi. Feröafélagiö býöur upp á frábæra aöstööu i Skagfjörös- skála. Svefnpláss stúkuö niöur, miöstöövarhitun og rúmgóö setustofa. Fararstjóri skipulegg- ur gönguferöir um Mörkina og einnig er farþegum ráölagt aö hafa meö sér gönguskiöi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I.. Öldugötu 3. Ferðafélag islands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar til sölu IBM System 32 Til sölu er vel meö farin tölva af geröinni IBM System 32. Uppsetning getur fylgt. Útvegsþjónustan sf„ Akranesi, sími 93-2662. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu ca. 100-150 fm. Æskileg staðsetning Múlahverfi en þó ekki skilyröi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofu- húsnæöi - 2723“ fyrir 9. mars nk. tilkynningar Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir. Lyfsöluleyfi Laugarnesapóteks í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæöi lyfjabúöarinnar og íbúðar lyfsala (húseignin Kirkjuteigur 21). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúöar- innar 1. janúar 1986. Lyfsöluleyfi Lyfjabúöar Breiöholts (Breiö- holtshverfi I og II) í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæöa 11. gr. laga um lyfjadreifingu, varö- andi hafnar byggingaframkvæmdir nýrrar lyfjabúöar að Álfabakka 12. Veröandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúöar- innar 1. janúar 1986. Lyfsöluleyfi Hverageröisumdæmis (Ölfus Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Dánarbú lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæöa 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar l.ágúst 1985. Umsóknir um ofangreind lyfsöluleyfi sendist heilbrigöis-og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl 1985. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið. 1. mars 1985. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 250 fm skrifstofuhæö á 3. hæö í Austurstræti 10A. Laust nú þegar. Nánari uppl. í símum 19157 og 20123. | fundir — mannfagnaöir Fáskrúösfiröingar sunnanlands Muniö skemmtunina til styrktar Vonarlandi, heimili vangefinna Austurlandi, sem haldin veröur laugardaginn 9. mars i Fóstbræðra- heimilinu. Hún hefst kl. 20.30 meö félagsvist. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur gesti, allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Stjórnin. tilboö — útboö Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér meö eftir tilboðum í ræstingu húsnæöis félagsins í Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar að Borgartúni 20, Reykjavík, og þar veröa tilboð opnuö þriðjudaginn 26. mars 1985, kl. 11.00. t jT~2/\ VERKFRÆÐISTOFA \ A 1 STEFÁNS ÖLAFSSONAR HF. F M, y V CONSULTING ENGINEERS BOROARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 K 29941 # „ Háaleitishverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi heldur almennan télagsfund miövikudaginn 6. mars kl. 18.15 I sjálfstæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstaaöisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnin. Bakka- og Stekkjahverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi heldur almennan félagsfund miövikudaginn 6. marskl. 18.00 i Valhöll viö Haaleitisbraut Dagskrá: 1. Kjör fullirúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stjómtn F.U.S. Huginn F.U.S. Huginn, Garöabæ, boöar til aöalfundar fimmtudaginn 7. mars kl. 20.00 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Stjómtn Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna I Kópavogi veröur þriöjudaginn 5. mars kl. 21.00 stundvislega i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1,3. hæö. Ný fjögurra kvölda keppni. Fjölmenniö. Stjómin. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Óöinn heldur fund aö Tryggvagötu 8, þriöjudaginn 5. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrua á landsfund. 2. Bæjarmálefni. Framsögn hefur Óli Þ. Guöbjartsson forseti bæjarstjórnar. 3. Almennar umræöur. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Skóla- og fræóslunefnd Heimili og skóli Skóla- og fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins boöar til ráöstefnu um málefni grunnskolans. Heimili og skóli, i Valhöll laugardaginn 9. mars kl. 13-17. Dagskrá: Setning: Bessi Jóhannsdóttir, formaöur skóla- og fræöslunefndar Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra Salome Þorkelsoottir, torseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæöis — tómstundastarf í skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri. Skipulagsmal og skolinn: Gestur Ólafsson forstööumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutími kennara: Inga Jóna Þóröardóttir, aö- stoöarmaöur menntamálaráöherra. Hjördís Guöbjörnsdottir, skóla- stjóri. Stjórn skóla: Helgi Jónasson, fræöslustjóri. Samtelldur skóladagur: Sólrún Jensdóftir, skrifstofustjóri, Sigrún Gisladóttir, skólastjori. Tengsl heimila og skóla: Asdís Guömundsdóttir, kennari, Eirikur Ing- ólfsson, nemi. Skólastarfið: Bjarni E. Sigurösson, skólastjóri. Námsgögn: Asgeir Guömundsson, námsgagnastjóri. Guömundur Magnússon, blaöamaður. Umræöur — ráðstefnuslit Ráöstefnustjóri: Ólöf Benediktsdóttir, menntaskolakennari. Ritari Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Raöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuöningsmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Þátttaka tilkynnist i Valhöll í síma 82900 Skóla- og fræöslunefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.