Morgunblaðið - 05.03.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.03.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 35 I " UIM—■ I III I I I I ' Ml'l smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi '■ óskast Mjög reglusöm kona óskar efllr herb. meö aögangi aö eldhúsi gegn húshjálp. Upplýsingar i sima 38262. : þjónusta ; MÍm VEROBRÉFAMARKAOUR MUSI VERSLUNAAINNAR 6 HCÐ KAUPOGSAIA VEeUUlDABa&A S6877 70 SlMATiMI KL 10-12 OG 16-17 Dyrasimar — raflagnir Geslur rafvirkjam , s. 19637. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstraefi 11, Rvík. Símar 14824 og 621464. Svart leður Saumastofan Þel Akureyri aug- lýsir. Mjög gott fataleöur 16—22 ferfeta skinn. Vsfö 110—160 kr. ferfetiö. Sendi gegn póstkröfu um land allt. Sími 96-26788. I.O.O.F. Rb. 4 = 134358% — 9.0. □ Hamar 5985357 = 2. Frl. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. Bibliulestur. „þér skutuö einnig vifni bera“ Halla Back- mann flytur. Frjálsir vitnisburöir, kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gislason. Frá Sálar- rannsóknarfélaginu í Hafnarfirði Fundur miövikudaginn 6. mars nk. i Góötemplarahúsinu er hefst kl. 20.30. Oagskrá annast: Guö- mundur Kristinsson formaöur sálarrannsóknarfélagsins á Selfossi og Jón Kristinsson formaöur sálarrannsóknarfélags Suöurnesja. Tónlist. Stjórnin. e ÚTIVISTARFERÐIR Góuferð í Þórsmörk 8.—10. mert Þórsmörk i vetrarskrúöa. Frá- bær gisting í Útivistarskálanum Básum. Gönguferöir. skíöagöng- ur Góugleöi meö pottrétti o.fl. Ekta Utivistarkvöldvaka. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson og Ingibjörg S. Asgeirsdóttir. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Tunglskinsganga um Rauöhóla og aö Elliöavatni kl. 20 á fimmtu- dagskvöldiö. Létt ganga fyrir alla. Verö 200 kr., frítt f. börn. Brottför frá BSÍ. bensinsölu. Afmælisárshátíó i tilefni 10 ára afmælis Utivistar veröur laugar- daginn 23. mars i félagsheimilinu Hlegaröi Pantið miöa timan- lega Útivistarfélsgar þiö sem enn hafiö ekki greitt ársgjald 1984. Vinsamlegast gerlö skll. Sjáumstl Feröafélagiö Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk 8.—10. mars Skoöið Þórsmörk í vetrarbún- ingi. Feröafélagiö býöur upp á frábæra aöstööu i Skagfjörös- skála. Svefnpláss stúkuö niöur, miöstöövarhitun og rúmgóö setustofa. Fararstjóri skipulegg- ur gönguferöir um Mörkina og einnig er farþegum ráölagt aö hafa meö sér gönguskiöi. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I.. Öldugötu 3. Ferðafélag islands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar til sölu IBM System 32 Til sölu er vel meö farin tölva af geröinni IBM System 32. Uppsetning getur fylgt. Útvegsþjónustan sf„ Akranesi, sími 93-2662. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu ca. 100-150 fm. Æskileg staðsetning Múlahverfi en þó ekki skilyröi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofu- húsnæöi - 2723“ fyrir 9. mars nk. tilkynningar Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir. Lyfsöluleyfi Laugarnesapóteks í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæöi lyfjabúöarinnar og íbúðar lyfsala (húseignin Kirkjuteigur 21). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúöar- innar 1. janúar 1986. Lyfsöluleyfi Lyfjabúöar Breiöholts (Breiö- holtshverfi I og II) í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæöa 11. gr. laga um lyfjadreifingu, varö- andi hafnar byggingaframkvæmdir nýrrar lyfjabúöar að Álfabakka 12. Veröandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúöar- innar 1. janúar 1986. Lyfsöluleyfi Hverageröisumdæmis (Ölfus Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Dánarbú lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæöa 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar l.ágúst 1985. Umsóknir um ofangreind lyfsöluleyfi sendist heilbrigöis-og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl 1985. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið. 1. mars 1985. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 250 fm skrifstofuhæö á 3. hæö í Austurstræti 10A. Laust nú þegar. Nánari uppl. í símum 19157 og 20123. | fundir — mannfagnaöir Fáskrúösfiröingar sunnanlands Muniö skemmtunina til styrktar Vonarlandi, heimili vangefinna Austurlandi, sem haldin veröur laugardaginn 9. mars i Fóstbræðra- heimilinu. Hún hefst kl. 20.30 meö félagsvist. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur gesti, allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Stjórnin. tilboö — útboö Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér meö eftir tilboðum í ræstingu húsnæöis félagsins í Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar að Borgartúni 20, Reykjavík, og þar veröa tilboð opnuö þriðjudaginn 26. mars 1985, kl. 11.00. t jT~2/\ VERKFRÆÐISTOFA \ A 1 STEFÁNS ÖLAFSSONAR HF. F M, y V CONSULTING ENGINEERS BOROARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 K 29941 # „ Háaleitishverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi heldur almennan télagsfund miövikudaginn 6. mars kl. 18.15 I sjálfstæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstaaöisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnin. Bakka- og Stekkjahverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi heldur almennan félagsfund miövikudaginn 6. marskl. 18.00 i Valhöll viö Haaleitisbraut Dagskrá: 1. Kjör fullirúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stjómtn F.U.S. Huginn F.U.S. Huginn, Garöabæ, boöar til aöalfundar fimmtudaginn 7. mars kl. 20.00 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Stjómtn Kópavogur - Kópavogur Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna I Kópavogi veröur þriöjudaginn 5. mars kl. 21.00 stundvislega i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1,3. hæö. Ný fjögurra kvölda keppni. Fjölmenniö. Stjómin. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Óöinn heldur fund aö Tryggvagötu 8, þriöjudaginn 5. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrua á landsfund. 2. Bæjarmálefni. Framsögn hefur Óli Þ. Guöbjartsson forseti bæjarstjórnar. 3. Almennar umræöur. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Skóla- og fræóslunefnd Heimili og skóli Skóla- og fræöslunefnd Sjálfstæöisflokksins boöar til ráöstefnu um málefni grunnskolans. Heimili og skóli, i Valhöll laugardaginn 9. mars kl. 13-17. Dagskrá: Setning: Bessi Jóhannsdóttir, formaöur skóla- og fræöslunefndar Stefnumótun: Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráöherra Salome Þorkelsoottir, torseti efri deildar Alþingis. Samnýting skólahúsnæöis — tómstundastarf í skólum: Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri. Skipulagsmal og skolinn: Gestur Ólafsson forstööumaöur. Starfsmenn skóla, vinnutími kennara: Inga Jóna Þóröardóttir, aö- stoöarmaöur menntamálaráöherra. Hjördís Guöbjörnsdottir, skóla- stjóri. Stjórn skóla: Helgi Jónasson, fræöslustjóri. Samtelldur skóladagur: Sólrún Jensdóftir, skrifstofustjóri, Sigrún Gisladóttir, skólastjori. Tengsl heimila og skóla: Asdís Guömundsdóttir, kennari, Eirikur Ing- ólfsson, nemi. Skólastarfið: Bjarni E. Sigurösson, skólastjóri. Námsgögn: Asgeir Guömundsson, námsgagnastjóri. Guömundur Magnússon, blaöamaður. Umræöur — ráðstefnuslit Ráöstefnustjóri: Ólöf Benediktsdóttir, menntaskolakennari. Ritari Sigríöur Arnbjarnardóttir, kennari. Raöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki og stuöningsmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Þátttaka tilkynnist i Valhöll í síma 82900 Skóla- og fræöslunefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.