Morgunblaðið - 11.04.1985, Page 7

Morgunblaðið - 11.04.1985, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985 7 EINUSINNI KEMUR SIRCUVE SINCLAIR HRESSILEGA ÁÓVART Pað er engin tilviljun að Bretadrottn- ing sá ástæðu til þess að aðla Clive Sinclair. Sir Clive er nefnilega brautryðjandi í tölvufram- leiðslu fyrir fjöldann. Pað er m.a. honum að þakka aðalmenning- ur gat eignast vasatölvur á sínum tíma og hann var einnig fyrstur að framleiða heimilistölvur á viðráðan- legu verði. Með þessu hefur Sir Clive skapað ákveðna hefð, sem hann ætlar ekki að rjúfa. Nýjasta út- spilið er Sindair Spectrum + Sinclair Spectrum + er endurbætt útgáfa af Spectrum ZX tölvunni, sem (slendin'gar hafa svo sannarlega tekið tveim höndum, þó ekki endurbættari en svo að allir gömlu plúsarnir fengu að halda sér. Nýju plúsarnir eru: - Stærra lyklaborð í ritvélarstíl með rofalyklum sem slitna minna. - Skipanir sem þurfti tvo lykla til, þurfa nú aðeins einn. - Bendilyklar þægilega staðsettir. - Mjög aðgengileg fyrir byrjendur. - Hægt er að halla tölvunni sem gerir allan áslátt auðveldari - sérstaklega í ritvinnslu. - Allir Sinclair fylgihlutir passa við Spectrum +. Stærsti plúsinn er þó sennilega verðið: Sindair Spectrum + kr. 6.990.- staðgreitt. Um leið og við kynnum Sinclair Spectrum +, stórlækkum við verðið á gömlu góðu Spectrum ZX: Sindair Spectrum ZX með 6 forritum kr. 5.450.- staðgreitt. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.