Morgunblaðið - 11.04.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11 APRlL 1985
i DAG er fimmtudagur 11.
apríl, LEONISDAGUR, 101.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóð í Reykjavik kl. 10.57 og
síödegisflóö kl. 23.32. Sól-
arupprás i Rvik kl. 6.10 og
sólarlag kl. 20.46. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.29
og tungliö er í suöri kl. 6.56.
(Almanak Háskólans.)
Úr fjarlægö birtist Drott-
inn mér: „Meö ævarandi
eisku hafi ég elskað þig.
Fyrir því hefi ég látiö náö
mína haldast viö þig.“
(Jer. 31,3.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9 •
11
13 14 ■
■ ,s ■
17 LÁRÉ' IT: - 1 w taófea tir, 5 nsam
stcAir, 6 birUa, 9 afreksrerk, 10
rramefsi, 11 faaganuirk, 12 riOrar-
aadi, 13 srer, 15 irKsti, 17 lofaii.
bÓÐRÉTT: — 1 máttugnr, 2 traik-
aii, 3 guta, 4 málgerinn, 7 riiur-
kenni, 8 greinir, 12 forarit, 14 fugl, 16
kreii.
LAUSN SfÐUSTTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I raeta, 5 ungt, 6 rúia, 7
ai, 8 kraft, 11 æó, 12 aak, 14 raun, 16
trðanr.
LÓÐRÉIT: — I vjerukært, 2 tuira, 3
aaa, 4 atói, 7 ata, 9 róar, 10 faaa, 13
kýr, 15 no.
Lyfja-
berg
t Efra-Breiðholti verður
apótek í byggingunni
Elrafnarfelli 16—18.
Þessu apóteki hefur ver-
ið gefíð nafnið Lyfja-
berg. Er nú unnið að þvi
að það hefji starfsemi
sína.
HEIMILISDÝR
ÞETTA er heimiliskötturinn
frá Sólheimum á Álftanesi,
sem týndist að heiman frá sér
fyrir tveim vikum eða svo.
Kisa er litskrúðug og koma
þessir litir fyrir hvítur, brúnn
og svartur. Einkenni kisu, sem
er sögð gegna heitinu Perla, er
að hálft andlitið er hvítt og
hinn helmingurinn nánast
svartur. Síminn á heimilinu er
52632. Fundarlaunum er heitið
fyrir kisu. Hún var ómerkt.
HtoirgtmMiifrib
fyrir 25 árum
Síðastliðinn föstudag
ráku Vopnfirðingar 15
stór búrhveli á land.
Höfðu þeir rekið þessar
stórskepnur á smábátum
rétt eins og kúahóp. Mun
það einsdæmi að búr-
hveli séu rekin þannig
eins og grindhvalur.
Ekki ætiar þó mikið að
verða úr þessum feng. 1
gærkvöldi var útséð um
að hægt yrði að koma
spiki og lýsi í verð og
munu aðeins nýtast
sporðar og tennur hval-
anna. Hvert þessara
búrhvela er talið vega
40—60 tonn. Ekkert ligg-
ur fyrir um á hvern hátt
verði hægt að fjarlægja
kjöt og úrgang úr fjör-
unni, sem skiptir hundr-
uðum tonna.
íahndslax í Grindavík:
FRÉTTIR
f FYRRINÓTT var frostið
minna uppi á hálendinu en það
var norður á Raufarhöfn, en þar
fór það niður í þrjár gráður, en
tveggja stiga frost var á Hvera-
völlum og nokkrum veðurathug-
unarstöðvum nyrðra. Hér I
Reykjavík fór hitinn niður f 3
stig um nóttina í lítilsháttar rign-
ingu. Hér í bænum hafði verið
sólskin í 25 mín. í fyrradag. í
spárinngangi sagði Veðurstofan
í gærmorgun, að heldur fari
veðrið hlýnandi á landinu. í
fyrrinótt hafði mest úrkoma ver-
ið suður á Reykjanesvita, 8
millim. eftir nóttina. f bæjunum
sem eru á sömu breiddargráðu
og við hér f Reykjavfk var frost f
þeim öllum snemma í gærmorg-
un. Var þá 29 stiga frost í Frob-
isber Bay á Baffinslandi. Það
var tvö stig í Nuuk á Græniandi.
Frost var líka tvö stig f Þránd-
beimi og var 11 stig í Sundsvall í
Svíþjóð og f Vasa austur í Finn-
landi.
SKEMMTIKVÖLD fyrir aldr-
aðra hér í Reykjavfk heldur JC
Vík i kvöld, fimmtudag 11.
apríl, í sal félagsmálastofnun-
arinnar f Norðurbrún 1 og
hefst skemmtunin milli kl. 20
og 20.30. Hún er öllum opin og
aðgangur ókeypis. Skemmti-
dagskrá verður, dansað og
veitingar bornar fram og lýk-
ur skemmtuninni um kl. 23.30.
AKRABORG siglir nú fjórar
ferðir á dag, virka daga vik-
unnar, en á sunnudögum fimm
ferðir og er farin kvöldferð.
Skipið siglir sem hér segir:
Frá Ak.: Frá Rvík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðin sunnudaga er
kl. 20.30 frá Akranesi og kl.
22.00 frá Reykjavik.
UNGMENNAFÉL Breiðablik f
Kópavogi heldur aðalfund sinn
hinn 18. apríl næstkomandi f
félagsheimili bæjarins og
hefst hann kl. 20.
KVENFÉLAG Kópavogs heldur
fund í kvöld, fimmtudaginn 11.
aprfl, f félagsheimilinu og
hefst hann kl. 20.30.
KVENFÉL. Keðjan heldur fund
í Borgartúni 18 i kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30. Sýndar
verða blómaskreytingar.
FRÁ HÖFWINNI
KOMINN er til Reykjavíkur-
hafnar að utan Skógarfoss. Þá
fór Kyndill á ströndina f gær
svo og Mánafoss. Þá lagði
leiguskipið Jan af stað til út-
landa. Breiðafjarðarbáturinn
Baldur kom f gær og togarinn
Ottó N. Þorláksson er farinn
aftur til veiða. Laxfoss er lagð-
ur af stað til útlanda.
Kv&M-. luntur- og holgidagaþtónusta apitakanna i
Reykjavik dagana 5. apríl til 11. april, aö báöum dögum
meötöldum, er i Hiateitia Apótaki og Laugarnaa
Apótski. Auk pess er Vaaturbaaiar Apótak opiö til kl. 22
alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum,
en hægt er aö né sambandi viö Isekni á Qðngudeild
Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
BorgarspHaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En sfysa- og aiúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skynciiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Mjabúöir og iseknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæiniaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Hailauvarndarstöö Rayfcfavíkur é þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmisskírteini.
Noyöarvafct Tannlæknafil. fatanda i Heilsuverndarslöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakl i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garöabær Heiisugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—löstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnartjðróun Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opfn tll skiptis
sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt
laskna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til löstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna Iridaga kl.
10—12. Simsvarl HeMsugæsKistöövarinnar, 3360, getur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Salfosa: Salfoss Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apötek bæjarins er
opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjöl og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráögjifin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simávari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skritsfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
AA-eamlðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er síml samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega
Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Síml
687075.
Stuttbylgiusendingar útvarpsins tll utlanda dáglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfrétllr kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stetnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.:
Kvöldfréltir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeMdin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urfcvennadeMd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunarlækningadeiM
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu-
lagl. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19III kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fosavogk Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðtn
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvrtabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknarfiml frjáls alla daga GrensásdeiM: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarslöóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingartwimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — KleppeapitaH: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — KópevopahæHc Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17
á hetgidögum - Vífilaataóaapitali: Heimsóknarlíml dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — Sf. Jóaofaapilali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhHö
hjúkrunarhoimíli i Kópavogl: Helmsóknarlíml kl. 14—20
og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavikuriæknis-
héraös og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Simlnn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn Islanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakótabókssafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunarlíma útibúa i aöalsafni, simi 25088.
Þjóðfninjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Megnúaaonar Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatsaafn istands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsefn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Fré sept,—april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl.
10.30— 11.30. Aöataafn — leslrarsalur.Þingholtsstræli
27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sepl — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þinghoitsstrastl 29a, sáni
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólhoimesefn — Sólhelmum 27. síml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á
mióvikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágét.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simafími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaltasafn — Hofs-
valiagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli-6. ágúst. Búataóasafn —
Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
BHndrabúkæafn fatands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsió: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Syningarsalir: 14—19/22.
Arbaajaraefn: Aöelns oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sima
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Áagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vtö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einers Jónssonan Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
dagakl. 11—17.
Hús Júns Sigurössoner i Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KjarvalssfaMr. Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókesefn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúnitræóístota Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi «0-21040. Slglufjðröur 90-71777.
SUNDSTADIR
Lsugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30 Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039.
Sundtaugar Fb. Brsiöholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
Sundhöflin: Opin mánudaga — töstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbætartaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00-13.30.
Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmáriaug i Mostsilssvsit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keftavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalimar
þriöjudaga og ftmmtudaga 19.30—21.
Sundleug Kópevogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miöviku-
daga kL 20—21. Slminn er 41299.
Sundtaug Hafnarfjaröar ar opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl.
9—11.30.
Sundtaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundtaug Settjamameas: Opln mánudaga—fösludaga
kl. 7.10—20.30 Laugardaga M. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.