Morgunblaðið - 11.04.1985, Side 14
14
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985
Aðalfundur Verktaka-
sambands íslands:
Samstaða um
árangur sem
náðst hefur í
útboðsmálum
AÐALFUNDUR VerkUkasam-
bands íslands var haldinn á Ak-
ureyri nýlega.
Auk almennra aðalfundar-
starfa voru félagsmál rædd.
Samstaða ríkti á fundinum,
sérstaklega um þann árangur
sem náðst hefur í útboðsmál-
um, segir í frétt frá samband-
inu.
Stjórn næsta starfsár skipa:
Ólafur Þorsteinsson formaður,
Gunnar Birgisson varaformað-
ur, Jónas Frímannsson ritari,
Sigurður Sigurðsson gjaldkeri,
Lárus Einarsson meðstjórn-
andi, Franz Árnason varamað-
ur og Jón Fr. Einarsson vara-
maður.
Framkvæmdastjóri er Othar
Örn Petersen hrl. og er skrif-
stofa sambandsins nú til húsa í
Pósthússtræti 13.
Málfundafélagið
Óðinn:
Vill leiðréttingu
á lánamálum
húsbyggjenda
FUNDUR í stjórn Málfundafé-
lagsins Óðins, sem haldinn var í
Valhöll 28. mars 1985, sam-
þykkti að skora á þingflokk og
miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
að gera nauðsynlegar leiðrétt-
ingar á þeirri þróun, sem orðið
hefur á lánamálum húsbyggj-
enda, einkum að því er varðar
misgengi kaupmáttar og láns-
kjaravísitölu.
Aðalfundur Lög-
mannafélagsins
AÐALFUNDUR Lögmannafé-
lags íslands var haldinn 29. mars
sl.
Formaður var endurkjörinn
Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl.
Aðrir í stjórn eru Páll A. Páls-
son, hrl., Eiríkur Tómasson, hrl.,
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hdl.
og Björgvin Þorsteinsson, hdl.
Framkvæmdastjóri er Hafþór
Ingi Jónsson, hdl.
Félagsmenn eru nú 275, þar af
112 hæstaréttarlögmenn og 162
héraðsdómslögmenn. Heiðursfé-
lagi er Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
Skrifstofa
Félags
fasteignasala
Laufásvegi 46 er
opin þriöjudaga
og föstudaga kl.
13.30-15.30.
Sími 25570.
Félag fasteignasala.
Betri fasteignaviöskipti.
- VANTAR -
VERSLUNAR- OGIÐNAÐARHÚSNÆÐI
Vantar fyrir góðan kaupanda verslunar og
iðnaðarhúsnæði frá 2500 fm, má vera stærra.
Upplýsingar gefur:
Husafell
I FASTEIGNASALA LanghoHsvegi 115
_________________ ____ _____ Adalstemn Pétursson
(BæiarieióahusinuT Tim'TaTö 66 Bergur Gu&nason hdl
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
687736
2ja herb.
Dalsel 50 fm nettó mjög
vönduö íb. á jaröh. Verö 1400
þús.
FlÚöasel 95 fm nettó 2ja-3ja
herb. ib. á jarðh. Góð eign. Verö
1600 þús.
Lyngrnóar 65 fm falleg ib.
Bilsk. Verö 1850 þús.
Engjasel 50 fm jaröh.
Bílskýti. Góð eign. Verö 1600
þús.
3ja herb.
Hjallabraut Hf. Ca. 100 fm
íb. á 1. hæö. Verö 2,1 millj.
Álftahólar Ca. 85 fm góð ib.
á 1. hæö með bilsk. Verö 1950
þús.
Eyjabakki 92 fm glæsileg ib.
á 3. hæö. Góö eign. Verö 1950
þús.
Flúóasel 90 fm á 2 hæöum.
3ja-4ra herb. Glæsileg elgn.
Verð 2,1 mlllj.
Súluhólar Ca. 90 fm björt
og skemmtileg endaib. á 1. hæö.
Verð 1800 þús.
Engihjalli 3 góöar ib. meö
vönduöum innr.
Furugrund Toppib. á 5. hæö
með mlklu útsýni. Verð 2,3 millj.
Markholt Mos. 3ja herb. íb.
á góöum staö. Verö 1300 þús.
4ra herb.
Dvergabakki Ca. 110 fm
mjög vel sklpulögö og góö eign
meö bllsk. á 2. hæö. Verö 2,5
millj.
Kambasel Ca. 129 fm
virkilega skemmtileg ib. á 2.
hæð. Verð 2,3 millj.
Kárastígur Ca. 100 tm ib. i
risi I gamla bænum. Góö ib.
Verö 1750 þús.
Stóragerði 117 fm á 2. hæö
meö tvöföldum bilsk. Verö 2,8
millj.
Langahlíö 120 fm meö nýjum
innr. frá Benson. Verö 2,6 millj.
Baldursgata Ca. 100 fm góö
ib. ágóöum staö. Uppl. á skrifst.
Dalaland Sérl. glæsiieg. 96
fm ib. á jaröh. Allt sár.
Suðurhólar vönduö og góö
íb. á 4. hæö. Suðursv. Veró 2
millj.
5 herb. og sérhæðir
Garðastrætí Ca. 120 fm
nýstandsett eign á neöri hæö á
besta staó i bænum. Verö 3,5
millj.
Hólmgaröur Ca. 90 fm efri
hæð og risloft. Ný uppgerö. Verö
2350 þús.
Kársnesbraut Kóp. Mjög
góö 140 fm hæö i þríbýlish.
Vandaöar innr. Gott útsýni.
Skipti á minni eign. Verö 3,5
millj.
Raðhús
Kjarrmóar Gb. Fiott 3ja-4ra
herb. parh. á 2 hæöum. Verö
2.650 þús.
Álfhólsvegur Kóp. Mjög
fallegt raöhús á 2 hæöum + kj. 3
svefnherb. Verö 3,5 millj.
Mióvangur Hf. Sérlega
fallegt endaraöhús á 2 hæöum.
Ca. 40 fm svalir meö leyfi til aö
byggja glerskála á svölum. Innb.
bilskúr. Verö 4 millj.
Rauóás Ca. 190 fm á 2
hæóum á besta staö I Arbæjar-
hverfi. Mjög gott útsýni. Góö
eign. Verö 4 mlllj.
Einbýlishús
Heiöarás Eltt þaö besta sem
komið hefur á fasteigna-
markaðinn á slöustu mlsserum
ca. 300 fm á 2 hæöum. Verö 6,7
míllj.
JÓrusel Fallegt 214 fm hús á
2 hæöum meö mjög vönduðum
innr. Fristandandi bllsk. Verö
5.2 millj.
Sefgarðar Seltj. Mjög
vandaö 214 fm einbýlish. á einnl
hæö. Tvöf. bilsk. Góö eign. Verö
5,7 millj.
ÁS Mosfellssveit 2x75 fm
ásamt viðbyggingu. Tvöfaldur
biisk. Húsiö fellur vel inn i nýtt
skipulag. Teikn. og myndir á
skrifst. Verö 3 mlll). ______
í smíðum
Allar geröir og stæróir af
húseignum
í Grafarvogi: Einbýtishús og
raöhús.
í nýja miðbænum: 2ja,
3ja, 4ra og 5 herb. tflb. undir
trév.
í Ása- og Seljahverfi: Raö-
hús.
j Ártúnsholti: Einbýlishús.
í Hafnarfirðí, við Hellis-
götu: 2ja, 3ja og 5 herb. meö
bilskúrum.
Selfoss - Tilboð óskast
Húseignin Selfoss III ásamt
mjög stórri eignarlóö. Húsiö
sem stendur sunnan ár og
vestan kirkjunnar er tvilyft stein-
hús 210 fm. Töluverö trjárækt
er á lóöinni. Teikn. og aörar uppl.
á skrífst.
Sölumenn: Lögmenn:
Haraldur ö. Pálsson, Pétur Þór Sigurösson.
Jón Hjörleifsson, Ingvar Sigurbjörnsson, Jónlna Bjartmarz.
Ármúli 1 — 108 Reykjavík —
S: 687733.
28444
2ja herb.
KÓNGSBAKKI. Ca. 60 fm á 2. hæö I blokk. Sárþvottahús. Falleg
eign. Verö 1.500 þús.
ÖLDUGATA. Ca. 46 fm i kjallara. Ósamþykkt. Verö 1 mllfj. Laus
strax.
STÝRIMANNASTÍGUR. Ca. 65 fm i kjallara i steinhúsi. Góö ibúö.
Verö 1.450 þús.
LAUGATEIGUR. Ca. 82 fm ibúö i kjallara. Sárinng. Falleg Ibúö.
Verö tilboö.
SELVOGSGATA HF. Ca. 70 fm ibúö á hæö i tvibýli. Allt sér. Verö
1.350 bús.
3ja herb.
FURUGRUND. Ca. 90 fm á 6. hæö i lyftublokk. Falleg ibúö. Útsýni.
Verö 1.900 þús.
HVERFISGATA. Ca. 82 fm á 3. hæö. Góö Ibúö. Verö 1.700-1.750
þús.
MÁVAHLÍO. Ca. 84 fm risibúö. Góö eign. Verð 1.800-1.900 þus.
LAUGATEIGUR. Ca. 90 fm risibúö i þribýli. Góö ibúö. Verö 2
millj. Laus.
ÁLFTAHÓLAR. Ca. 85 fm á 5. hæö i háhýsi. Bílskúr. Verö 2,1 millj.
LYNGMÓAR GB. Ca. 96 fm á 1. hæð i blokk. Glæsileg ibúö.
Bilskúr. Verð 2,3 millj.
HAGAMELUR. Ca. 55 fm risibúö. Ósamþykkt. Verö 1.150-1.200
þús.
4ra—5 herbergja íbúðir
KLEPPSVEGUR. Ca. 117 fm á 3. hæð I blokk, innarl. v. Kleppsveg.
Verö 2,4 millj.
GAUTLAND. Ca. 100 fm á 2. hæö i blokk. Laus. Falleg ibúö. Verö
2,5 millj.
BÚÐARGEROI. Ca. 98 fm á 1. hæö i blokk. Ný teppi. Góö ibúð.
Verö 2,2 millj.
HRAFNHÓLAR. Ca. 100 fm á 6. hæð i háhýsi. Glæsileg ibúö. Verö
1.800-1.900 þús.
ÁLFASKEID. Ca. 100 fm neöri hæö i tvlbýli. Allt sár. Bilsk.r. verö
1.900 þús.
VESTURBERG. Ca. 110 fm á 2. hæö I blokk. Falleg Ibúö. Verö 2
millj.
EYJABAKKI. Ca. 115 fm ibúö á 1. hæö. Sérgaröur. Falleg eign.
Verð tilb.
BOÐAGRANDI. Ca. 110 fm á 8. hæö I lyftuhúsi. Bilskýli. Glæsil.
eign. Verð tilb.
HÁALEITISBRAUT. Ca. 145 fm á 3. hæö I blokk. Vönduö ibúö.
Verö 2,9 millj. Laus i sept.
Sérhæðir
RAUÐALÆKUR. Ca. 140 fm á 2. hæö i fjórbýli. Falleg eign. Bilskúr.
Verð 3,3 millj.
SUNDLAUGAVEGUR. Ca. 150 fm á 1. hæö i þrfb. Bilskúr. Verö
3,1 millj.
SKERJAFJÖRDUR. Ca. 110 fm i tvfbýli. Selst fokhelt, frág. aö
utan m. gleri o.fl. Verö 2,2 millj.
FAGRAKINN HF. Ca. 130 fm á hæö i þribýti. Bilskúr 30 fm. Garö-
hýsi. Falleg eign. Sala eöa skipti á 3ja herb. ibúó. Verö 2,8 millj.
Laus fljótt.
Raóhús
KJARRMÓAR GB. Ca. 90 fm á einni og hálfrl hæó. Fallegt hús.
Veró 2.650 þús. Mjög vönduö eign.
LEIFSGATA. Parhús sem er 2 hæölr auk kjallara ca. 75 fm aö
grunnfleti. Bflskúr ca. 30 fm. Nýtt eldhús, sauna i kjallara. Uppl. á
skrifst. okkar.
Á8GARDUR. Ca. 150 fm 2 hæölr og kjallari. Gott hús. Verö 2,5 millj.
TORFUFELL. Ca. 130 fm á einni hæö auk jafnst. kjallara. Gott hús.
Verö 3.150 þús.
SÓLVALLAGATA. Ca. 210 fm sem er 2 haaðir og kjallari. Mögul.
séribúö i kjallara. Góö eign.
Einbýlishús
STIGAHLÍÐ. Ca. 200 fm ó einnl hæö. Gott hús. Verö tilboö.
HJARDARLAND MOSF. Einb. hæö og kjallari um 120 fm aö
grunnfl. auk 50 fm bflskúrs. Vandaö hús. Verö 4.200 þús.
DALSBYGGD GB. Ca. 270 fm sem er ein og hálf hæö. Þetta er
hús i sárflokki hvað frágang varðar. Bein sala. Verö 6,6-6,7 millj.
ÁSENDI. Ca. 138 fm auk bflskúrs og 160 fm kjailara. Gott hús.
Garður í sérflokki. Uppl. á skrlfst. okkar.
JÓRUSEL. Ca. 280 fm hæö, rls og kj. Nýtt fallegt hús. Kj. ófrág.
Verö 5.2 millj.
Annað
SÚLUNES GB. Sökklar f. einbýlishús ásamt teikningum. Falleg
teikning. Góö greiöslukjör möguleg.
SUMARBÚSTAÐUR viö Meöalfellsvatn. Vatn og rafmagn. Verö
800-850 þús.
Atvinnuhúsnæði
TANGARHÖFDI. Ca. 300 fm efri hæö (2. hæö). Fullgert gott hús.
Selst meö góöum greiöslukjörum.
GAROABÆR. lönaöarhúsnæöi um 400 fm auk mögul. á viöbót.
Fullgert hús.
í smíðum
OFANLEITI. Hðfum til sölu 5 herb. ca. 125 fm ibúöir á 2. og 3.
hæö. BÍIsk. fylgir hverri ibúö. Seljast tilb. u. tráverk, frág. aö utan.
OP /1/1/1 HðSEIGNIR
VELTUSUNDI 1 O C|#|D
SiMI 28444 ■
DmM ÁmMon, Iðgg. iMt.
örnóHur Örnólttron, töluttj. Ulnj