Morgunblaðið - 11.04.1985, Side 21

Morgunblaðið - 11.04.1985, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRtL 1985 21 ARGUS«> Röður þjóðarinnar Markmiðið með sölu á rauðu fjöðrinni er söfnun fyrir LÍNUHRAÐLI, tæki sem bjargar mannslífum. Sameinumst öll í þessu þjóðarátaki. 12.-14. APRÍL1985 LANDSSÖFNUN UONS NYJA GLUGGA- SAMSETNINGIN Gluggasmiðjan er rótgróið fyrirtæki, með yfir 30 ára reynslu í framleiðslu glugga og hurða af öllum gerðum og stærðum. • Á undanförnum árum, hefur átt sér stað mikil þróun í smíði glugga hjá nágrannþjóðum okkar. Gluggasmiðjan hefur nú tekið upp full- komnustu framleiðsluhætti sem þekkjast í dag, með nýjum afkastameiri vélakosti. • Gluggarnir frá Giuggasmiðjunni eru settir saman með nýrri tækni, sem við köllum 45° byltinguna. Þessi samsetning eykur til muna styrkleika glugganna og hindrar að opin endatré dragi í sig raka. • Með þessari tæknivæðingu verk- smiðjunnar, hefur okkur tekist að lækka verðið á okkar gluggum um allt að 30°7o, og auka styrkleika þeirra um 144170. • 45° byltingin. Gluggahornin eru kembd saman með 47 flnum kömbum og pressuð í lím. Með þessum frágangi eykst styrkleiki gluggahornana um 144®7o, þ£. brotamörk við styrkleikaprófun er við 8800 Newtona álag í stað 3600 með gamla laginu. • Póstar Svipaða sögu er að segja um frágang pósta. í gluggum frá Gluggasmiðjunni eru póstarnir EKKI látnir ganga í gegnum undir- og yfirstykki, eins og algengt er, — heldur eru póstamir grópaðir i sæti. Með þessu móti er komið i veg fyrir að endatré standi opin og dragi í sig raka. Tæknideild okkar veitir allar nánari upplýsingar. Gluggasmlðlan SlÐUMÚLA 20 RVfK S. 38220 FermingaHbóLin Hátíóisdagurí lífimínu. Varóveitir minninguna ■ | um fermingardaginn. Fermin9'n Hátíöisdagur __~ i uft minu—Y jvjinningabók Bókin er allt i senn: Minninga, mynda og gestabók. í bókinni er ávarp til fermingar- barnsins, ritningargreinar ogsálmar. Fermingarbókin er bók sem fermingarbarnið skráir í merkis- atburði í lifi sinu. Fermingarbókin er fjölskyldubók Vegleg og vönduö listaverkabók sem kostar aöeins 1.282.- Fæst í öllum helstu bókaverslunum landsins. r ■ /| • Útgáfan Bok fra kirlqunm SKÁLHOU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.