Morgunblaðið - 11.04.1985, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR11. AFRÍL 1985
23
AP/Sfmamynd
Ljósmynd tekin af myndbandi líbanska sjónvarpsins, Sana Meidlhe, 16 ára,
útskýrir málstaðinn ...
Sjálfsmorðsárás
16 ára shita-innu
— Karami hótar afsögn vegna vopnaskaks í Sídon
Beirút, 10. aprfl. AP.
RACHID Karami, forsætisráð-
herra Líbanons, hótaði í dag að
segja af sér embætti ef ekki yrðu
gerðar ráðstafanir til að binda
enda á vopnaskak kristinna
manna og múhameðstrúarmanna
í borginni Sídon. Síðustu 13 daga
hafa 59 manns látið lífið í bardög-
unum og 260 særst. Karami gerði
þetta heyrinkunnugt er fallbyssu-
skothríð undir kvöldið rauf dag-
langt vopnahlé sem mikil vinna
var lögð í.
Svo virðist sem kveikjan að
vopnahlésbrotinu hafi verið
sjálfsmorðsárás 16 ára stúlku af
trúflokki shita á ísraelska varð-
stöð í suðurhluta Líbanons.
Stúlkan, Sana Meidlhe, ók
sprengjum hlaðinni bifreið að
varðstöðinni og sprengdi allt
saman í loft upp, tveir ísraelar
létu lífið og tveir særðust alvar-
Forðast
vegatoll
í Sviss
Vaduz, Liechtensteiu, 10. april. AP.
BÍLAUMFERÐ um furstadæmið
Liechtenstein hefur aukizt mjög
að undanförnu sökum þess að
margir útlendir ökumenn á leið
suður á bóginn leggja leið sína þar
í gegn í því skyni að komast hjá
því að greiða nýjan vegatoll, sem
lagður hefur verið á í nágranna-
ríkinu Sviss. Var þetta einkum
áberandi um páskahátíðina, er
ferðamannaumferðin var í há-
marki. Tollur þessi var lagður á 1.
janúar sl. og nemur hann 30
svissneskum frönkum (tæplega
500 ísl. kr.).
lega. Líbanska sjónvarpið sýndi í
dag myndband sem skæruliðar
shita sendu því, þar er ungfrú
Meidlhe heitin að útskýra hvers
vegna hún gæfi líf sitt málstað
shita. Líbanskir fréttaskýrendur
lýsa ungfrúnni sem píslarvotti og
hetju.
Veður
víða um heim
Lægst Hæst
Akuroyri 7 léttsk.
Amsterdam 4 14 heiósk.
Aþena 12 28 heiösk.
Barcelona 16 lóttsk.
Berlín S 13 skýjaö
BrOsael 3 15 skýjaö
Chicago 6 heiösk.
Dublín 7 14 rigning
Feneyjar 16 þokum.
Franklurt 4 12 skýjaö
Genl 7 15 rigning
Helsinki 1 heiösk.
Hong Kong 20 24 rigning
Jenisalem 9 22 skýjaö
Kaupm.höfn t-2 8 heiösk.
Laa Pahnas 21 hálfsk.
Lissabon 8 16 rigning
London 6 12 hsiösk.
Los Angeles 13 23 skýjaö
Luxemborg 9 rigning
Maiaga 20 héltsk.
MaHorca 20 léttsk.
Miami 22 25 akýjaó
Monlreal +5 2 skýjaó
Moskva 5 10 skýjaó
New York 1 9 skýjaó
Osló 2 heiösk.
Psris 8 14 rigning
Peking 6 20 heiösk.
Reykjavík 8 skúr
Rio de Janeiro 20 29 skýjaö
Rómaborg 10 27 skýjaö
Stokkhólmur +3 1 •kýjaö
Sydney 18 22 skýjaö
Tókýó 10 20 •kýjaö
Vinarborg 8 16 •kýjaö
Þórshöln 7 alskýjað
WC pappír- tvöfaldur 12 rúllur 99.90
Lux handsápa ... 85 gr. 9.90
Bossa bleiur .. Nr. 2, 60 í pk. 188.50
Franskir setubílar fyrir böm 895.00
Sæng og koddi. (sett) 995.00
Sængurvera- sett (3 stk í pk.) 695.00
í gmðyrkjuna:
Stunguskófla ... Activ 220.00
Vasadiskó . Harvard 1,595.00
Flauelsbuxur bama
Stærðir: 120-170
Litir: Blár, grár,
brúnn, rauður,
grænn
i
390:
Herraskyrtur
Tropicana .. 1 itr.
Jaffa appelsínur. pr. kg. 39.00
Rauð USA epli . pr. kg. 49.00
Tómatsósa .... 340 gr. 19.90
Z snakk.......70 gr. 22.90
Braga kaffi.. 250 gr. 38.90
Á
kynningu
bessa
helgk
Heilsuvörur - heilsufæði
Háskólabolir bama,
Stærðir: 110-170
Litir: Blár, grár,
brúnn, rauður
200:
í litlu magni
- lítið til af klukku-
prjónspeysum og
velúr peysum,
einlitum og
röndóttum
Herra denim
gallabuxur
Stærðir. 30-37
Gervihjartaþeginn
„gamall kunningi“
sænsku lögreglunnar?
Stokkhólmi, 10. opríL AP.
DAGBLÖÐ í Svíþjóð hafa staðhæft að gervihjartaþeginn í Karolinska sjúkra-
húsinu sé gamalkunnur „vinur“ lögreglunnar, Leif Stenberg, sem grunaður
var um umfangsmikil skattsvik og annað glæpsamlegt athæfi á sjöunda og
áttunda áratugnum, en þá gekk hann undir nafninu „herra X“. Talsmaður
sjúkrahússins hefur neitað að staðfesta fregnina og segir sjúklinginn óska
eftir nafnleynd. Líðan hans sé eftir atvikum.
Stenberg þessi var handtekinn
árið 1976 og sakaður um stórfellt
fjármálamisferli og skattsvik. t
fjölmiðlum var hann einnig bendl-
aður við smygl og vændisrekstur.
Tveimur árum áður höfðu 150
lögreglumenn og skattarannsókn-
armenn sett 30 fyrirtæki sem
Stenberg var talinn tengjast, und-
ir smásjá og var það og er mesta
aðgerðin af þessu tagi sem gerð
hefur verið þar í landi. Réttarhöld
hafa ekki verið haldin yfir Sten-
berg þar eð læknar hans segja
hann of heilsutæpan til að þola
slíkt.
Sloggi
nærbuxur, dömu
Stærðir: Tanga,
mini, midi
Litir: Hvítt, drapp
Trimm gallar
Fullorðinsstærðir
A1IKLIG4RDUR
MIKIÐFYRIRLtm