Morgunblaðið - 11.04.1985, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRlL 1986
Fyrri leikur undanúrsiita Evrópumótanna í knattspyrnu í gærkvöldi:
Liverpool og Juventus
viröast örugg í úrslit
— í keppni meistaralida. Unnu bæði stóra sigra á heimavelli
Fré Bob Hmmmk fréttamanni Morgun-
btoðMno á Englandi og AP.
AP/SimamyrKl
• lan Rush, markakóngurinn snjalli hjá Livarpool, skorar hér (fyrir miðri mynd) síöara mark sitt gegn
gríska liöinu Panathinaikos á Anfisld. John Wark sr aftan viö Rush sn hann skoraöi sinmitt sitt marka
Liverpool.
Evrópumsistarar Livsrpool frá
Englandi og ftölsku meistararnir
Juvsntus viróast naar örugg meö
saati ( úrslitum Evrópukeppni
msistaralióa ( knattspyrnu sftir
fyrri umfsrö undanúrslitanna ssm
leikin voru i gaerkvöldi. Livsrpool
vann stórsigur, 4K), á grísku
msisturunum Panathinaikos á
Anfield Road í Liverpool, og Juv-
sntus sigraói frönsku msistarana
Bordeaux 3:0 á Ítalíu. Fátt viröist
því gsta komió í vsg fyrir sö þaö
veröi Juvsntus og Liverpool ssm
maatist ( úrslitum ksppninnar 29.
maí næstkomandi.
i Evrópukeppni bikarhafa stend-
ur enska liöiö Everton vel aö vígi
eftir aö hafa gert markalaust jafn-
tefli gegn Bayern Munchen á
Ólympíuleikvanginum í Múnchen
og í hinum undanurslitum þeirrar
keppni sigraöi Rapid Vín sovéska
liöiö Dynamo Moskva 3:1 í fyrri
viöureign liöanna sem fram fór í
Austurríki.
í UEFA-keppninni sigraöi ítalska
liöiö Inter Milan Real Madrid frá
Spáni 2:0 á italíu og í hinni viöur-
eigninni vann ungverska liöiö Vid-
eoton júgóslavneska liöiö Zeljezn-
icar 3:1.
Liverpool ótti aö
vinna enn stærra
Yfirburöir Liverpool gegn gríska
liöinu voru mjög miklir og ensku
meistararnir heföu hæglega átt aö
geta unniö mun stærri sigur.
Gríska liöiö veitti Liverpool ekki
keppni nema í rúman hálftíma eöa
þar til á 35. mín. er John Wark
skoraöi fyrsta mark ensku meist-
aranna. Kevin McDonald þrumaöi
þá á gríska markiö, markvöröurinn
hálfvaröi og knötturinn hrökk í
stöng og þaöan til Wark sem skor-
aöi af sex metra færi. Þess má
geta aö þetta var 23. mark Wark í
32 Evrópuleikjum hans. Frábær
árangur þessa snjalla miövallar-
leikmanns. Hann skoraöi mikiö í
THW KIEL komst á topp vestur-
þýsku 1. deildarinnar í hand-
knattleik á ný (gærkvöldi er liðið
sigraöi Flensborg 14:12 á heima-
velli sínum. Staóan i leikhléi var
6:5 fyrir Kiel.
Jakob til
Stavanger?
SVO G4ETI fariö aö Jakob
Jónsson, handknattleiksmaö-
ur úr KR, léki í Noregi næsta
vetur, meö 1. deildarfélaginu
Stavanger, sem Helgi Ragn-
arsson mun þjálfa.
Jakob sagöi í samtali viö
Mbl. i gærkvöldi aö ekkert væri
ákveóiö í þessum efnum. Máliö
væri í athugun.
Þess má geta aö Helgi fór til
Noregs nú um páskana til aö
undirrita samning viö félagiö,
en þaö varö í ööru sæti norsku
1. deildarinnar i vetur.
Evrópukeppninni meöan hann lék
meö Ipswich og hefur haldiö upp-
teknum hætti síöan Liverpool
keypti hann. Thomas Laftsis varöi
frábærlega í leiknum. f fyrrí hálfleik
bjargaöi hann mjög vel frá Wark
einu sinni og tvívegis frá McDon-
ald. ian Rush, markakóngur Evr-
ópu í fyrra, brenndi tvivegis af i
mjög góöum færum í fyrri hálf-
leiknum. Skaut fyrst naumlega
framhjá af stuttu færi og skallaöi
siöan í hliðarnetið utanvert eftir
aukaspyrnu Kenny Dalglish.
Þess má geta að Grikkirnir
skoruöu einu sinni í fyrri hálfleikn-
um en markiö var dæmt af þar
sem einn þeirra var rangstæöur.
lan Rush gafst ekki upp viö aö
reyna markskot þó ekki hafi geng-
Flensborg er neöst í 1. deildinni
en þaö er nágrannaliö Kielarliösins
og því er ætiö hart barist í viöur-
eignum þessara „derby“-liöa.
„Þetta var mikill barningur.
Varnarleikur og frábær markvarsla
voru í fyrirrúmi en sóknarleikur liö-
anna var alls ekki góöur,* sagöi
Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari
THW Kiel, í samtali viö Morgun-
blaöiö i gærkvöldi. Aö sögn Jó-
hanns Inga varöi markvöröur
Flensborgar-liösins, Pólverjinn
Rozmariek, frábærlega. „Hann
sýndi ótrúlega markvörslu. Varöi
m.a. tíu dauöafæri." Rozmariek
þessi er gömul landsliöskempa, nú
kominn á fertugsaldur. Hann var
einmitt í pólska landsliöinu á sama
tíma og Bogdan Kowalzcyk, núver-
andi þjálfari Víkings og íslenska
landsliösins.
„Viö veröum aö gera betur en í
kvöld ef viö ætlum aö blanda
okkur í baráttuna um þýska meist-
aratitilinn,” sagöi Jóhann Ingi
ennfremur i gærkvöldi. Kiel leikur
á útivelli gegn Siguröi Sveinssyni
iö vel í fyrri hálfleiknum og þessi
snjalli Wales-búi skoraöi tvö mörk
fyrir Liverpool á tveggja mínútna
kafla i síöari hálfleiknum. Fyrst
með skalla af tiu m færi eftir fyrir-
gjöf Ronnie Whelan og síöan skor-
aöi hann af markteignum eftir fyrir-
gjöf Sammy Lee sem lék aö nýju
meö Liverpool.
Jim Beglin, ungur iri, sem i gær
lék sinn fyrsta Evrópuleik, skoraöi
fjóröa mark Liverpool fjórum mín.
fyrir leikslok með skalla eftir fyrir-
gjöf Kenny Dalglish. Beglin þessi
lék sem vinstri bakvöröur i staö
Alan Kennedy sem var meiddur.
„Beglin viröist mikill fundur.
Dæmigeröur Liverpool-leikmaö-
ur,“ sagöi Emlyn Hughes, fyrrum
fyrirliöi Liverpool og enska lands-
og félögum í Lemgo á laugardag.
Veröur þaö eflaust erfiöur róöur
því Lemgo-liöiö er erfitt heim aö
sækja og Siguröur hefur einmitt
veriö i miklum ham i vetur og er nú
langmarkahæsti leikmaöur 1.
deildarinnar.
Á laugardag leikur Essen á
heimavelli gegn Grosswallstadt og
Gummersbach gegn Schwabing.
Toppliöin eiga þvi erfiöa leiki.
Tuttugu umferöir eru nú búnar
Guömundur Guömundsson
hornamaóurinn snjalli í Víkingi
og landslióinu lék ekki meö fé-
lögum sínum gegn KR ( gær-
kvöldi og verður aö líkindum ekki
meíra meö í vetur. Nýlega kom i
liösins, sem var á meöal þula BBC
á leiknum.
Liðén f garkvöldi.
Livvrpoof: Bruce Grobbelaar, Phll Neal. Mark
Lawrenson, Alan Hansen, Jlm Beglln, Sammy
Lee, Ronnie Whelan, Kevin McDonald, John
Wark. Kenny Dalglish og lan Rush.
Panathfnaikos: Thomas Laftsis, Michalis Ger-
othodoros, Nikos Karoulias, Yannis Kyrastas.
Yannis Dontas, Kostas Antonlou, Juan Ramon
Rocha. Velimir Zajec, Dimitrls Saravakos,
Kostas, Mavridls og Thanassis Dimopoulos.
Platini frábær
Juventus vann góöan sigur á
Bordeaux. Fyrirliöi franska lands-
liösins, Michel Platini, sem þarna
lék gegn mörgum af félögum sín-
um í landsliöinu, lék mjög vel meö
Juventus og stjórnaöi leik liösins.
Þaö var Pólverjinn Zbigniew Boni-
af deildarkeppninni — öll liöin hafa
lokiö jafnmörgum leikjum. Sex
leikir eru eftir og eiga öll liðin þrjá
leiki eftir á heimavelli og þrjá úti.
Aö sögn Jóhanns Inga viröist hon-
um Gummersbach eiga auöveld-
ustu leikina eftir af þeim liöum sem
berjast nú á toppnum. THW Kiel
hefur nú 30 stig, Gummersbach er
í ööru sætinu meö 29 stig og Ess-
en, lið Alfreös Gíslasonar, er meö
28 stig.
Ijós aó Guömundur er meö
brjósklos í baki og er óljóst hve-
nær hann getur leikiö aö nýju.
Þetta er vitanlega gífurlegt áfall
fyrir Víkinga.
ek sem skoraöi fyrsta mark leiks-
ins á 29. mín. eftir skyndisókn
heimaliösins. Þaö var Platini sem
sendi frábærlega á Boniek. Þaö
var svo Massimo Briaschi sem
skoraöi annaö mark Juventus á
67. mín. eftir frábæra sendingu
Platini og franski landsliðsfyrirliö-
inn skoraöi sjálfur þriöja markiö
meö fallegu skoti frá vítateig á 71.
mín. Pólverjinn Boniek plataöi
nokkra franska varnarmenn snilld-
arlega, gaf síöan fyrir markiö og
Platini þrumaöi í netiö. Platini og
Boniek, sem líklega veröur seldur
frá Juventus í lok keppnistímabils-
ins, fögnuöu innilega eftir þriöja
markiö. Mörk Juventus í síöari
hálfleiknum komu bæði eftir
skyndisóknir, eftir aó franska liöiö
hafði sótt stíft aö marki heima-
Itösins.
Þrátt fyrir aö vera þremur mörk-
um undir gáfust Frakkarnir ekki
upp, lögöu áherslu á líflegan sókn-
arleik sem fyrr. Fernando Chalana,
Alain Giresse og Jean Tigana
geröu allt sem þeir gátu til aö
brjóta niöur varnarmúr italanna en
án árangurs.
„Platini var frábær í þessum
leik. Þaö er enginn vafi á aö hann
er einn albesti leikmaöur í heimin-
um í dag," sagöi Jacquet, þjálfari
franska liösins, eftir leikinn. Þaö er
mikiö ánægjuefni aö sjá hann leika
með franska landsliöinu en ekki
jafn ánægjulegt fyrir okkur aö sjá
hann leika svona vel meö Juventus
gegn frönsku liöi.“ Jacquet sagöi
aö líkurnar á því aö liö hans kæm-
ist í úrslitin heföu vissulega minnk-
aö verulega í gærkvöldi en sagöi
þó: „Viö skulum sjá hver útkoman
veröur í síöari leiknum!"
Giovanni Trappatoni, þjálfari
Juventus, var ánægöur eftir leik-
inn. Hann sagöi: „Ég er ánægöur
meö leikmenn mína. Þeir vissu aö
lykillinn aö góöum árangri var aö
stööva hina frábæru miövallarleik-
menn Bordeaux-liösins og þaö
tókst... og mörkin okkar þrjú
voru öll meistarastykki!"
Liðin voru þannig skipuð:
Juv«ntu»:Luciano Bodini, Luciano Favero,
Antonio Cabrini, Massimo Bonini, Nicola Car-
icoia, Gætano Scirea, Massimo Brlaschi, Mar-
co Tardelli. Paoll Rossi, Mlchel Platlnl, Zblg-
niew Boniek.
Bordaaux: Dominique Dropsy, Gernot Rohr,
Thierry Tusseau, Leonared Specht, Patrick
Battiston, Rene Girard (Thouvenel trá 35.
min.), Jean Tigana, Fernando Chalana, Bern-
ard Lacombe, Alain Giresse. Dfeter Múller
Öruggt hjá Inter
Inter Milan vann öruggan
2:0-sigur á Real Madrid. irinn Liam
Brady var potturinn og pannan i
leik ítalska liösins og byggöi upp
flestar sóknarlotur þess. Hann
skoraöi fyrra markiö úr víti á 25.
mín. eftir aö Sandro Altobelli hafði
veriö brugöiö innan teigs. Altobelli
lék frábærlega vel í gær. Síöara
mark ítalska liösins geröi Altobelli
einmitt, á 57. mín., eftir glæsilega
sendingu Karl-Heinz Rummenigge.
Gott hjá Everton
Everton geröi þaö gott í Þýska-
landi, geröi markalaust jafntefli viö
Bayern Munchen. Leikið var í rign-
ingu og gríöarlega hart barist.
Bayern sótti mun meira en Everton
lék stifan var.iarleik og meö þá
Kevin Ratcliffe og Derek Mount-
field sem bestu menn gaf vörn
liösins sjaldan eftir. Michael
Rummenigge og Dieter Höhness
fengu þó nokkrum sinnum sæmi-
leg marktækifæri en tókst ekki aö
nýta sér þau. Bayern var betra liö-
iö, Everton tók enga áhættu í
leiknum. Þess má geta aö Everton
var án Andy Gray og Kevin Sheedy
sem voru meiddir. Áhorfendur
voru 67.000.
Liðin voru þannig skipuð:
B»y»m: Ptafi. Augenthaler, Dremmler, Eder,
Willmer, Matteus. Lerby, Pttiigler. Rummen-
igge. Dieter Höhness og Ludwig Hðhness.
Everton: Southall, Ratclifte, Stevens, Mount-
fieid, van den Hauwe. Steven, Reid, Harper.
Bracewell, Sharp og Richardson.
Mörk Rapid Vin gegn Dynamo
Moskvu geröu Leo Lainer, Hans
Krankl (viti) og Peter Hrstic, öll í
síöari hálfleik, eftir aö Sovétmenn-
irnir höföu skoraö sitt mark í fyrri
hálfleik. Þaö geröi Vasili Karatiev
úr víti.
Kiel aftur á toppinn
— eftir nauman sigur á botnliðinu í gærkvöldi
Guðmundur með
brjósklos í baki