Morgunblaðið - 11.04.1985, Side 51

Morgunblaðið - 11.04.1985, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985 51 • Anders Dahl Nielsen þjálfari Ribe. „íslendingaliöiö“ Ribe, sem þeir Gunnar Gunnarsson og Gísli Felix Bjarnason leika með og Anders Dahl Nielsen þjólfar, gerir þaö ekki endasleppt. Liftiö er komift í úrslit i dönsku bikar- keppninni í handknattleik, þar sem þeir slógu út GOG 26—21 ( undanúrslitum. Ribe, sem leikið hefur í 2. deild í vetur, hefur nú þegar tryggt sór sigur í deildinni og leikur því í 1. deild á næsta keppnistímabili. Ribe mætir liöi HIK sem varö númer tvö í 1. deild í úrslitaleik og veröur leikiö í Kaupmannahöfn á sunnudag. Geysileg stemmning var á leiknum sem fram fór á þriöjudagskvöld. Anders Dahl Nielsen var mjög góöur í þessum leik og skoraði 7 mörk. Gunnar Gunnarsson skoraöi fimm og Gísli Felix Bjarnason stóö sig mjög vel í markinu. Ungur körfuknattleiksmaður úr ÍR: Valinn besti leik- maður Norðurlanda — eftir óopinbert Norðurlandamót í Svíþjóð um páskana HERBERT Arnarson, 17 ára körfu- knattleíksmaöur meft ÍR, var kjör- inn besti leikmaöur Norfturlanda í sínum aldursflokki á 10 liöa móti sem fram fór í Svíþjóö um pásk- ana. Herbert leikur meö 4. flokki (R og hefur verið besti leikmaöur liös- ins í vetur, en þaö varö bæði Is- lands- og bikarmeistari. Tíu bestu liö Noröurlanda tóku þátt i nefndu móti i Svíþjóö, en mót þetta er óopínbert Noröurlandamót félags- liöa unglinga. Opinberlega er slíkt mót ekki til. Fimm liö frá Svíþjóö tóku þátt í mótinu. Tvö frá Finn- landi, eitt frá Danmörku, eitt frá Noregi og síöan ÍR frá fslandi. fR-ingar náöu þeim góöa árangri aö lenda í þríöja sæti — liöiö sigraöi sænska liöiö Ockebo 33—31 í úrslitaleik um þriöja sæt- iö. I fyrsta sæti í mótinu var liöiö Pusihu Kap frá Finnlandi, sem er mjög sterkt lið, og í ööru sæti varö einnig finnskt liö. Fimm manna úrvalsliö var valiö eftir mótiö og var Herbert Arnar- son valinn í þaö. Síöan var hann valinn besti leikmaöur mótsins og fékk veglega viöurkenningu fyrir þaö. Morgunblaötð/JOItus • Herbert Arnareon meft hinar glæailegu viðurkenningar sem hann hlaut eftir mótiö í Svíþjóð. Kðrfuknattlelkur ] Reykjavíkur- mótið heldur áfram í kvöld TVEIR leikir fara fram í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Kl. 19.00 leika Fram og Valur ( meistaraflokki kvenna. Strax á eftir leika Víkingur og Ármann og hefst leikur- inn kl. 20.30. Leikirnir í Reykjavíkurmót- inu fara allir fram á gervi- grasinu í Laugardal. Liðunum í meistaraflokki karla er skipt í riðla, í A-riöli eru: KR, Fram, Þróttur og ÍR. I A-riðli eru: Fylkir, Valur, Ármann og Víkingur. Leikirnir sem fram hafa fariö til þessa fóru þannig: A-riðill: KR — ÍR 1—1 Fram — Þróttur 0—1 ÍR — Þróttur 1—3 B-riðill: Fylkir — Víkingur 2—2 Valur — Ármann 2—0 VERD MEÐ TOLLAEFTIRGJÖF Ryðvörn er ávallt innifalin í okkar verði. Hagstæðir greiðsluskilmálar xCr BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. Íjígg£lL^ SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SÖLUDEILD: 31236. LADALUX 169.000. LADA SPORT 4X4 305.000. LADA 1200 137M0. LADASAFIR 153.000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.