Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 3 Ef þú vilt eyda sumarleyfinu norðan Alpafjalla — má benda þér á Bernkastel Mosel Umsöi Bernkastel ber a (MOSEL — EIFEL) Rómantísk fegurö Rínarlanda þar sem vínviöurinn les sig upp allar hlíöar en fornir kast- alar gnæfa viö himin, hefur flestum stööum framar dregiö til sín feröamenn úr víöri ver- öld. Úr þessu umhverfi er kjarni þýzkrar menningar sprottinn. Þeir sem til þekkja, telja þó Moseldal bera af Rín- ardal, og þaðan koma fræg- ustu vín Þýzkalands. Hér hefur ÚTSÝN náö samn- ingum viö splunkunýjan, glæsilegan gististaö í sjálfri BERNKASTEL — KUES, höf- - uðprýöi Moseldals. Úr nýtízku- legum og glæsilega búnum vistarverum MOSEL HOTEL- PARK, sem opnaði 1983, get- uröu ekiö eöa gengiö beint á vit ævintýranna. Þú trúir því ekki, fyrr en þú sérð þaö, sag- an og ævintýrin fléttast saman eins og þú flettir fagurri myndabók. Hér er kjörinn staður fyrir alla fjölskylduna aö njóta lífsins og hinna óteljandi ferðamöguleika um fögur þorp og borgir. Brottför vikulega frá 1. júní — 7. sept. Zeltíngen Greecti Bernkastel Á yndisfögrum staö við stööuvatn- iö Stausee undir skógi vöxnum hlíöum Suður-Eifel stendur DOR- INT-hótelsamstæöan meö 240 gistirúm auk 120 íbúöa og smá- hýsa. íbúðirnar eru tveggja her- bergja meö eldhúskróki, baöher- bergi, útvarpi, sjónvarpi og sima. Smáhýsin eru af tveim stæröum meö tveimur eöa þremur svefn- herbergjum fyrir 5—7 manns og samskonar búnaöi og íbúöirnar. Hótelsamstæðan býöur upp á óteljandi tækifæri til íþróttaiökun- ar, útiveru og skemmtunar. Þar má nefna þrjá veitingastaði, bjórkrá, verzlanir, klúbbherbergi (dans), bátaleigu, seglbretti, sundlaug, sauna, nudd, tennis, minigolf, barnagæzlu og skemmti- prógramm á sumrin. Fjölmargar skemmtilegar göngu- og aksturs- leiöir og örstutt i Moseldalinn til Trier og Bernkastel. Aöeins um klukkustundar akstur frá Lúxem- borg. islenzkur fararstjóri UTSYN- AR tekur á móti gestum bæði til Dorint Ferienpark og Alpha Hotel i Bernkastel og er þeim til aöstoðar meöan dvölin stendur. Hér er glæsilegur valkostur fyrir þá, sem ekki kæra sig um Ijuft lif á sólarströndum. MOSEL HOTELPARK Bernkastel — Kues veldenz Peykjavik: Austurslræti 17, simi 26617. Akureyri: Ráöhúsiorg 3, sími 25000 stendur hátt og útsýn er hrífandi yfir und- urfagran Moseldalinn. Auk 100 hótelher- bergja eru 40 íbúöir, smekklega innréttaöar og vel búnar meö svefnaðstöðu fyrir fjóra í tveim aöskildum herbergjum (tvö börn). Eldhús meö öllum þægindum, gott baöher- bergi, svalir, útvarp, litsjónvarp, sími. Af hinni frábæru aöstööu, sem gestir hafa aö- gang að, má nefna: sauna, sundlaug, nudd- pottur, solarium, hárgreiöslustofa, glæsileg snyrtistofa með andlits- og líkamsnuddi, leikherbergi barna, bar, diskótek, ráö- stefnusalur fyrir 600 manns, þar sem fjöl- breytt skemmtiprógramm er í gangi á sumr- in, verzlun. Hér eru sumarhús í algjörum sérflokki, umhverfið óviöjafnanlegt og verö- ið ótrúlega hagstætt. FLUG + BÍL Verðdæmi: Hjón m. 2 börn í 2 v. 11.730 meöalverð DORINT Sporthotel & Ferienpark MUNID GLÆSILEGT 30 ARA LOKAHOF UTSYNAR I BROADWAY FOSTUD. 10. MAI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.