Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 55 raðauglýsingar raöauglýsingar — raðauglýsingar Ljósritunarvélar Höfum nokkrar geröir notaöra nýyfirfarinna Ijósritunarvéia á hagstæöu veröi og greiöslu- kjörum. Magnús Kjaran hf„ Ármúla 22, sími 83022. Til sölu hjá Vélamiöstöö Kópavogs Tilboö óskast í eftirtalin tæki: 1. Volvo F84 vörubifreiö meö palli, sturtum og 1,5 tonna krana árgerö 1972. 2. Lítinn tveggja tromlu valtara. Tækin eru til sýnis viö Áhaldahús Kópavogs, Kársnesbraut 68 á virkum dögum. Tilboöum sé skilað þangaö fyrir kl. 12.00 f.h. föstudag- inn 10. maí 1985. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. Forstöðumaöur. Fyrirtæki til sölu: Af sérstökum ástæöum er til sölu lítil en mjög vel staðsett verslun meö barnaföt, sauma- vörur o.fl. Innréttingar eru nýjar. Góöur lager. Fyrirtæki sem framleiðir auglýsinga- og kynningarefni á myndböndum. Skyndibitastaöur á góöum staö. Helmingur í litlu iön- og framleiðslufyrirtæki. Lítil matvöruverslun vestarlega í bænum, þægilegt fyrirtæki. Meöalstór matvöruverslun í austurbænum. Örugg mánaöarvelta 1,5 millj. eöa meira. Húsnæöiö er í mjög góöu standi. Staösetning er mjög góö viö mikla umferöargötu. Getum bætt góöum fyrirtækjum á söluskrá. Sölulaun 5%. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Þorsteinn Steingrimsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Guðm. Kjartansson. Til sölu sumarhús viö Meðalfellsvatn Sumarhúsiö er fast niöur viö vatnið. Sérlega hentugt sem helgarveiðihús. Þeir sem hafa áhuga, leggi nöfn sín og símanúmer á af- greiöslu blaösins merkt: „J — 3838“. Fyrirtæki og atvinnuhús- næði til sölu: Söluturn - myndbandaleiga í Kópavogi. Rúmgott leiguhúsnæöi, góö aöstaöa. Myndbandaleiga í vesturbæ. Góöar innrétt- ingar. Um 850 nýlegar spólur. Hagstæö húsa- leiga. Kaffistofa og leiktækjasalur í austurbæ. Rúmgott leiguhúsnæöi. Góö áhöld og tæki. Mat- og kaffistofa í Hafnarfiröi. Góöir mögu- leikar. Bílaverkstæöi í austurbæ. Vel búiö tækjum. Atvinnuhúsnæöi í vesturbæ. Ca. 140 fm á jaröhæö. Hentugt fyrir ýmsa starfsemi t.d. verslun, söluturn, skrifstofur o.fl. Leitiö upplýsinga á skrifstofunni. Fyrirtæki og atvinnuhúsnæöi óskast á sölu- skrá. Sölulaun í einkasölu 2%. innheimtansf Hinheimtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lO o 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 ísvél til sölu Til sölu ísvél af Taylor-gerð. Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 15605 og 84231 á kvöldin og um helgar. Rafvirkjar - athafnamenn Til sölu sérverslun í eigin húsnæöi í Reykjavík. Verslunin er í rúmgóöu eigin húsnæði, sem gefur möguieika á góöri vinnustofu bakviö. Tilvaliö t.d. fyrir rafvirkja. Möguleiki aö taka íbúö eöa gott iðnaðarhúsnæði upp í. Verðhug- mynd 3-4 millj. Áhugasamir leggi inn tilboö á augl.deild Mbl. fyrir 8. maí merkt: “R-3322“. Trésmíðavélar Kantlímingarvél — Cehisa. Sambyggð vél m/3 mótorum — Samco. Staflari — Avance. Spónlímingarpessa — skrúfuö. Kantslípivél — Samco. Fræsari — Bauerle. Iðnvélar & tæki. Smiðjuvegi 28. Sími 76444. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur Til sölu sumarbústaöur á 1 ha. eignarlands sem liggur aö vatni. Bústaöurinn er 32 fm ásamt 20 fm verönd. Veiðiréttur í vatninu. Bústaðurinn er upphitaöur meö olíuofni, allur búnaöur fylgir. Rólegur staöur, fallegt útsýni. Aöeins 15 mín. akstur úr borginni. Möguleiki aö taka bíl uppí hluta kaupverðs. Nánari uppl. veittar í síma 26722. Huginn, fasteignasala. Jörð til sölu Jörö í Staöarsveit, Snæfellsnesi til sölu. Upp- lýsingar gefur Vilhjálmur Árnason hrl. Lögfræðistofan Höföabakka 9, Reykjavík, sími 81211. húsnæöi óskast Húsnæði — verslun óskum eftir aö taka á leigu húsnæöi viö Laugaveg, Hafnarstræti eöa Skólavöröustíg sem fyrst fyrir þekkta gjafa- og snyrtivöru- verslun. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Gjafavöruverslun — 2799“. Húsnæði óskast 2ja herb. íbúö óskast til leigu í Vestmanna- eyjum frá og meö 15. maí. Til greina koma skipti á góðri 2ja herb. íbúð á Akureyri ef samið er strax. Uppl. í síma 94-3975 á kvöldin. Örtölvutækni óskar eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði 30—50 fm fyrir léttan iönaö, helzt í Múla- hverfinu. Vinsamlegast hafiö samband í síma 687220.________________________ Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir 180-250 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Reykjavík fyrir endurskoöunar- og lög- mannsskrifstofur. Kaup á húsnæöi koma til greina. Nánari uppl. í símum 11070, 29010 og 31517 milli kl. 10 og 16 virka daga. íbúð óskast Reglusöm hjón meö þrjú börn sem eru aö flytja til landsins óska eftir 4ra—5 herb. íb. í Hafnarfiröi frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 93—2998. Húsnæði — heildverslun Óskum eftir húsnæöi fyrir heildverslun á aö- gengilegum staö í borginni. Tilboö sendist Morgunblaðinu merkt: „Heildverslun — 2800“. Skrifstofu- og lagerhúsnæði 200—250 m2 á jarðhæö sem næst miöbæn- um óskast til leigu frá 1. okt. eöa fyrr. Upp- lýsingar í símum 22665 og 26665 á skrif- stofutíma. Kaupmannahöfn Óska eftir aö taka á leigu íbúö meö eöa án húsgagna í júlí nk. í Kaupmannahöfn eöa nágrenni. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 2698“. húsnæöi f boöi M—mmmm Húsnæði í boði Til leigu skrifstofuhúsnæöi í miöbænum. 2-3 herbergi ca. 30-40 fm. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: “8758“. Iðnaðar- eða verslunarhúsnæði 222 fm iðnaöar- eöa verslunarhúsnæöi til leigu viö Bíldshöfða 18. Uppl. í síma 78874. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 25 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæö í Austurstræti. Uppl. milli kl. 9 og 5 í síma 12644. Verslunarhúsnæði Til leigu ca. 200 fm verslunarhúsnæði viö Síöumúla. Laust strax. Upplýsingar í síma 31099. Verslunarhúsnæði til leigu. Tvö 50 fm pláss í Miðbæjarmarkaði. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: “M — 8759“ fyrir 10. maí. Við Ármúla Til leigu rúmir 200 m2 fyrir verslun eöa skrif- stofur. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og síma inn á augld. Mbl. fyrir 8. maí nk. merkt: “Á — 3962“. Sumarleiga Góö 4ra herb. íb. til leigu í 3 mánuöi frá 1. júní. Þeir sem áhuga hafa skili viöeigandi uppl. merktum: „Sumarleiga — 2699“ til augl.deildar Mbl. fyrir miövikudagskvöld. Umsóknum svaraö. Til leigu 160-170 m2 iönaöarhúsnæöí í Kópavogi á götuhæð með stórum dyrum. Góö lofthæö. Húsnæöinu má skipta. Þeir sem hafa áhuga vinsamiegast sendiö nafn og símanúmer til augld. Mbl. merkt: “I — 3840“ fyrir 8. maí. Góð íbúð (ca. 80 fm) í Noröurbæ Hafnarfjaröar til leigu frá 1. ágúst nk. til 1. júní ’86. Leigist meö eöa án innbús. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: “Hafnarfjöröur — 3958“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.