Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 57
57 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 skiptabankana nema Landsbank- ann. Ákvæði gildandi laga um ábyrgð ríkisins á skuldbindingum ríkiviðskiptabanka er óbreytt. Sett eru ströng almenn skilyrði um stofnun hlutafélagabanka í frumvarpið er gera sérstaka laga- setningu óþarfa, ef til kæmi að nýr banki yrði settur á stofn. Eldri kröfur um lágmark hluta- fjár eru margfaldaðar. Hluthafar geta einungis gerzt þeir, sem eru •slenzkir ríkisborgarar. Hinsvegar er gert ráð fyrir því að erlendir bankar geti rekið um- boðsskrifstofur hér á landi, en til þess þarf þó sérstök ráðherraleyfi. Til stendur að endurskoða reglur um beinar lántökur hérlendra fyrirtækja erlendis, án banka- og fíkisábyrgðar. Aðild viðskiptabanka að fyrirtækjum Frumvarpskaflinn, sem fjallar um stjórn viðskiptabanka, er þrí- skiptur: 1) um rikisbanka, 2) um hlutafélagabanka, 3) sameiginleg ákvæði. Yfirstjórn ríkisviðskipta- banka er hjá viðskiptaráðherra og bankaráðum. Bankastjórar skulu aðeins ráðn- ir til sex ára, samkvæmt frum- varpinu, en endurráðning er heim- il. Bankaráð ákveði starfskjör hankastjóra. Skiptar skoðanir eru um þetta atriði, svo sem skemmst er að minnast, og telja ýmsir að úrskurðarvald þar um eigi heima í Kjaradómi. Bankastjórar ríkisbanka mega ekki stunda atvinnurekstur né sitja í stjórnum atvinnufyrirtækja eða hafa með höndum launuð störf utan banka, nema samþykki bankaráðs komi til. Bankaráð viðskiptabanka skulu móta almenna stefnu viðkomandi banka í vaxtamálum en ákvörðun er í höndum bankastjórnar. Til að tryggja samkeppni bannar frum- varpið samráð milli bankastofn- ana um þetta efni. Eftirlit með þessu ákvæði skal vera í höndum bankaeftirlitsins. Til greina kem- ur og að verðlagsráð beiti 4. kafla laga nr. 56/1978 um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta við- skiptahætti. Frumvarpið skilgreinir nokkuð þröngt hvað felst í hugtakinu við- skiptabankastarfsemi, sem fyrst og fremst er geymsla og ávöxtun fjár og miðlun peninga, sem og verðbréfaviðskipti. Grundvallar- breyting er gerð á ákvæðum gild- andi laga um rétt viðskiptabanka til gjaldeyrisviðskipta, sem hér er ótvíræður, þó Seðlabanki geti með samþykki ráðherra bundið hann tilteknum takmörkunum. Frumvarpið gerir og ráð fyrir að viðskiptabankar geti átt aðild að öðrum félögum eða stofnunum, þ.e. fyrirtækjum með takmarkaðri ábyrgð, sem þýðir, að viðskipta- banki ber aðeins ábyrgð á skuld- bindingum þeirra með framlagi sínu. Verði þetta ákvæði að lögum þurfa viðskiptabankar að breyta fyrirtækjunum Visa ísland og Kreditkortum úr sameignarfélög- um í hlutafélög. Viðskiptabönkum er óheimilt, samkvæmt frumvarpinu, að eiga aðrar fasteignir en þær, sem nauðsynlegar eru vegna starfsemi bankans. Frumvarpið hefur og að geyma ákvæði um eigið fé viðskipta- banka, ársreikninga og endurskoð- un, sem og samruna og hugsanleg slit viðskiptabanka. Frumvarp til nýrra laga um Seðlabanka hefur þegar verið samið af nefnd og er til athugunar í viðskiptaráðuneytinu. Frumvarp til laga um sparisjóði er og vænt- anlegt innan tíðar. Nú í vor má einnig búast við tillögum nefndar um sameiningu og fækkun við- skiptabanka. Breytingartillögur Kjartan Jóhannsson, Alþýðu- flokki, hefur þegar lagt fram breytingartillögur við þetta frum- varp. Þær fela m.a. í sér atriði um: • Heimild ráðherra til að fresta stofnsetningu nýrra bankaútibúa um eitt ár. • Reglugerð um veitingu og aft- urköllun leyfis til erlenda banka til að reka hér umboðsskrifstofu. • Sundurliðun launagreiðslna, bifreiðakostnaðar, risnukostnað- ar, ferðakostnaðar sem og efnis- legra fjármuna í ársreikningum banka. • Tryggingarsjóð hlutafélaga- banka, sem þeir greiði til eftir ákveðnum reglum. Sjóðurinn hafi það hlutverk að tryggja full skil á innlánsfé við endurskipulagningu eða slit banka. • Ríkisviðskiptabankar greið- ár- lega hliðstæða þóknun (og hluta- félagabankar í Tryggingarsjóð) til ríkissjóðs, sem er ábyrgðaraðili þeirra. • t ákvæðum til bráðabirgða vill Kjartan annarsvegar sameina Ot- vegsbanka og Búnaðarbanka 1 einn banka „fyrir gildistöku laga þessara" en hinsvegar að spari- sjóðir eigi aðild að Tryggingar- sjóði viðskiptabankanna. Hestamenn Viö bjóöum upp á hagabeit í sumar og haust aö Kjarnholtum í Biskupstungum. Landiö er einstakt, þurrkaö vallendi á bökkum Tungufljóts. Frábærar styttri og lengri reiöleiöir fyrir þá sem hafa unun af ósnertri náttúrufegurð. Veröiö er samningsbundið og er lægra en býöst annars staðar. Hafiö samband viö Jón Inga Gíslason í síma 17795 eöa Sturlu Haraldsson í síma 651545. /---------------------------- Notaðar ; pökkunarvélar Eftirtaldar vélar eru nú fyrir- liggjandi: 3 stk. Flowpökkunarvélar 2. stk. Pokapökkunarvélar. 2. stk. Brauðskurðarvélar. 1 stk. Djúpformunarvél. 1 stk. UE 6 Filmupökkunarvél. Önnumst sölu og viðhald á: Flowpökkunarvélum. Fyllivélum. Krumpuplastvélum. Vacumpökkunarvélum og hvors kyns sérhssfðum pökkunartoúnaði. FACK SERVICE PM Aps. Pökkunarþjónusta Julevej 38 DK-8700 Horsens Danmark. Simi: 05-6130 27. Telex: 61 653. THURNE IfSt Rose Forgrove lokunarvélar VmÉ GLÆSILECT UTLIT RAFMOGNUÐ FRAMKOMA ÆVARANDI TRYGGÐ! Sjólfvirk brauðrist Rl 5000 • Ristar 4 sneiöar í einu • Hitastillir • Snúra: 1,4 m • Verö 2150.” Kaffivél R0 3837 • Gagnsœr vatnsgeymir • 10-12 bollar • Keilulaga sia • Kanna meö handfangi • Innbyggö hitunarplata • Skýr merking ó vatnsgeymi • Rofi meö Ijósi • Snúra: 1,2 m • Verö 1690.- Brauðrist RO 3844 • Sjólfvirk ristun • Umgjörö úr burstuöu óli • Brúnir gaflar • Val um 8 hitastig • Snúra: 1,4 m • Verö 1290.- Hvernig er þetta hœgt? Viö vitum aö lága veröiö kemur þér á óvart. Þar nýtur þú einfaldlega góös af hagstœöum innkaup- um okkar. Nú er aö hrökkva eöa stökkva. Ekki er víst aö þér bjóöist nokkurn tíma jafngóö kaup. Já, É alveg rétt, þetta eru líka tilvaldar gjafir. IIERA í samband og þú eignast vin. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Armbandsur. vekjaraklukkur, hringar, eyrnalokkar, arm- bönd, hélsmen, hálskeöjur. Sendum i póstkröfu. Kreditkortaþjónusta. Utsala Utsala a úrum og skartgripum Úr og skartgripir. Valdimar Ingimarsson. Austurstræti 24. 101 — Reykjavík — sími 17650.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.