Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 ________Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Pöstudaginn 26. apríl komu Patreksfirðingar og Tálknfirð- ingar i heimsókn. Föstudags- kvöld var spilaður tvímenningur. Spilað var í 4x10 para riðlum. A-riðill: stig Ragnar Þorsteinsson — Helgi Einarsson 133 Björn Björnsson — Birgir Magnússon 125 Hannes Ingibergsson — Jónína Halldórsdóttir 122 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjörn Axelsson 120 - B-riðill: Sveinn Arason — Ari Arason 124 Gunnlaugur Þorsteinsson — Hermann ólafsson 120 Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 117 Ágúst Pétursson — Helgi Jónatansson 116 C-riðill: Sigurður ísaksson — Edda Thorlacius 134 Þorleifur Þórarinsson — Jón Guðjónsson 123 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 118 Málfríður Lorange — Ólafur Sigurðsson 114 D-riðill: - Sigurður Kristjánsson — Halldór Kristinsson 136 Árni Halldórsson — Þorsteinn Sigurðsson 124 Arnór ólafsson — Viðar Guðmundsson 124 Helgi Sæmundsson — Ragnheiður 111 Laugardaginn 27. apríl var spil- uð sveitakeppni, 10 sveitir frá hvorum aðila. Bridgedeildin þakkar vestan- mönnum kærlega fyrir komuna suður. Einnig þakkar bridge- deild Barðstrendingafélagsins umsjónarmönnum bridgeþátta dagblaðanna þeirra þátt í þágu átthagafélaganna. Bridgefélag Suðurnesja Meistaramóti félagsins í sveitakeppni er lokið. Sigurveg- arar urðu sveit Stefáns Jónsson- ar, sem hlaut 250 stig. Auk hans spiluðu í sveitinni: Kjartan óla- son, Einar Jónsson, Hjálmtýr Baldursson, Ragnar Hermanns- son og Alfreð Alfreðsson. Röð næstu sveita: Nesgarður 231 Karl Einarsson 187 Sigurður Steindórsson 176 Haraldur Brynjólfsson 169 Alls tóku 12 sveitir þátt í keppninni. Sl. mánudag hófst vor- tvímenningur og lýkur honum á mánudaginn kemur. Staðan eftir fyrra kvöldið: Norður — Suður: Alfreð — Einar 274 Stefán — Kjartan 255 Heiðar — Finnbjörn 238 Austur — Vestur: Einar — Kári 288 Magnús — Sigurjón 273 Guðmundur — Hafsteinn 238 Föstudaginn 10. maí lýkur vetrarstarfinu með árshátið fé- lagsins sem haldin verður í veit- ingahúsinu Grófinni í Keflavík. Hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Þá verða afhent verðlaun fyrir keppnir vetrarins, happ- drætti, dans o.fl. Miðaverði er mjög stillt í hóf eða kr. 700,00. Allir bridgeáhugamenn og gestir þeirra eru velkomnir, en þátt- töku þarf að tilkynna fyrir mið- vikudagskvöld í síma 2309 (Þor- W0RD - RITVINNSLA Word ritvinnslukerfið er með nýjustu ritvinnslukerfum á markaðnum í dag, hannað fyrir IBM einkatölvur. Það býður upp á mjög margar aðgerðir sem hingað til hafa ekki þekkst meðal ritvinnslukerfa á smátölvum. Segja má að Word nálgist það að geta framkvæmt aðgerðir sem einungis sérhannaðar ritvinnslutölvur hafa hingað til getað unnið. MARKMIÐ: Tilgangur námskeiðsins er að gera þátttakendur færa um að vinna með ritvinnslukerfið að námskeiðinu loknu. ÞÁTTT AKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM og Atlantis einka- tölva. LEIÐBEIN ANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari hjá Stjórnunarfélagi íslands. TlMI OG STAÐUR: 13.—17. maí kl. 13.30—17.30 í Síðumúla 23. TIIKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ★ Verzlunarmannafélag Reykjavikur og Starfsmenntunar- sjóður starfsmannafélags ríkisstofnana styrkja félagsmenn sína til þátttöku í þessu námskeiði. Upplýsingar gefa við- komandi skrifstofur. STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS fi£»23 geir), 3345 (Gísli) eða 3524 (Stef- án). Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk þriggja kvölda vortvímenningi frá félag- inu. Spilað var í tveim tiu para riðlum: Hæstu skor um kvöldið hlutu: A-riðill: Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 131 Þorvaldur Þórðarson — Guðmundur Þórðarson 129 B-riðill: Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 127 óli Andreasson — Guðmundur Gunnlaugss. 120 Úrslit í keppninni urðu eftirfar- andi: Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 376 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 368 Þorvaldur Þórðarson — Guðmundur Þórðarson 365 Sigrún Pétursdóttir — Þórir Sveinsson 353 Guðrún Hinriksdóttir — Jón Andrésson 349 Næstu fimmtudaga verður spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Allir eru velkomnir. Bridgedeild Skagfirðinga Sl. þriðjudag mættu 26 pör til leiks í eins kvölds tvímennings- keppni. Spilað var í tveimur riðl- um. Úrslit urðu þessi: A-riðill Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 238 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 234 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 231 B-riðill Jón Hermannsson — Ragnar Hansen 128 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 125 Friðrik Indriðason — Örn Þórisson 120 Eins kvölds tvímenningar verða á dagskrá næstu þriðju- daga i Drangey. öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Spilað er í Drangey v/Síðumúla. Úrslit í Lands- liðskeppni yngri spilara 1985 Anton R. Gunnarsson - Guðmundur Auðunsson 162 (256—134) Ragnar Magnússon — Valgarð Blondal Hermann Þ. Erlingsson — Júl. Sigurjónsson Karl Logason — Svavar Björnsson Jakob Kristinsson — Stefán Jóhannesson rnir Þórarinsson — var Jónsson ísak Örn Sigurðsson - Reynii ívar 151 (213-154) 151 (194-130) 145(176-141) 133(165-166) 126(161-170) 126(165-215) Ingvaldur Gústafsson — Þröstur Ingimarsson 120 (128—180) Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson 118 (143—204) Ragnar Jónsson - Ulfar Friðriksson 114 (142—222) Þeir Ragnar og Valgarð unnu Hermann og Júlíus i innbyrðis viðureign með 18—12, þannig að samkvæmt reglugerð fyrir landsliðskeppnir hljóta þeir 2. sætið og þar með valrétt, ásamt sigurvegurunum. Fari tvö efstu pörin saman færist valréttur niður til þriðja pars. Þær tvær sveitir sem þannig myndast, munu síðan spila 128 spila einvígi um endanlegan sig- ur í þessari landsliðskeppni yngri spilara 1985. Landsliðið tekur síðan þátt í Norðurlandamóti yngri spilara, sem haldið verður í Odense í Danmörku dagana 15. júlí — 19. júlí. Fyrirliði verður Ólafur Lár- usson. T'ire$tone S-2U 1 2 r k s | ER FJÖLSRYLDA WN 4 GOÐRA HJOLBARÐA VIRÐI? Firestone S-211 radial hjólbarðarnir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti sem tryggir öryggi þitt og fjölskyldu þinnar. Sérstæð lögun og mynstur gefa frábært grip og mýkt bæði á malarvegum og malbiki, sem veitir hámarks öryggi og þægindi í akstri, innanbæjar sem utan. Firestone S-211 eru emu radial hjólbarðarnir sem eru sérhannaðir jafnt til aksturs á malarvegum og malbiki. Og þeir eru úr níðsterkri gúmmíblöndu sem endist og endist og endist. . . Nýbýlavegi 2 Kópavogi Sími 42600 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! 13 JÖFUR HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.