Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985 5 Helgar- og kvöldvaktir heilsugæslustöðva felldar niður: Bæjarvaktin getur ann- að vaktþjónustunni — segir Leifur Dungal yaraformaður Læknafélags íslands KVÖLD- og helgarvaktir heilsu- gæslustöAvanna á Reykjavíkur- svæAinu féllu niður frá og með fostudeginu 3. maí. Leifur Dungal, varaformaður Læknafélags íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið að hér væri í rauninni ekki um neitt stórmál að ræða, heldur væri einungis tekið aftur upp gamla formið sem var áður en heilsugæslustöðvarnar tóku upp þessa þjónustu. Hann sagði að bæjarvakt Reykjavíkur gæti annað þessari þjónustu og að ekki væri verið að svifta fólk ör- yggi með þessum aðgerðum. Álag á bæjarvaktina hefur minnkað eftir að heilsugæslu- stöðvarnar tóku upp helgar- og kvöldvaktir. Þegar hætt verður að veita þessa þjónustu gætu komið upp vissir erfiðleikar fyrir lækna á bæjarvakt og líklega myndi biðtími eftir lækni lengj- ast. „Með því að fella niður þessar vaktir heilsugæslustöðvanna, er verið að leggja þær niður fyrir fullt og allt,“ sagði Leifur. „Það var algerlega að frumkvæði læknanna sjálfra að taka þetta upp á sínum tíma og tók Heil- brigðisráð Reykjavíkur undir þetta frumkvæði. Þá var haldið áfram að byggja þessa starfsemi upp í þeirri trú að síðar kæmu greiðslur fyrir vinnuna." Leifur sagði að ekki væri hægt að halda þéssari þjónustu enda- laust áfram og fá engin laun fyrir. Það væri hægt að halda henni gangandi með hugsjóninni einni saman í svolítinn tíma, en nú þætti mönnum mælirinn vera MÁLVERKAUPPBOÐ Klausturhóla hið 130. í röðinni verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu mánudags- kvöld klukkan 20.30. Myndirnar verða sýndar á sama stað í dag á milli klukkan 14 og 18. Á uppboðinu verður margt fullur og hafa því gefist upp. Páll Sigurðsson, ráðuneytis- stjóri í heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytinu, sagði að nú þyrfti fólk, sem áður gat leitað til heilsugæslustöðvanna á kvöldin og um helgar, að leita til bæjar- vaktarinnar eins og aðrir bæj- arbúar. En hér væri um tiltölu- lega fátt fólk að ræða. Páll sagði að hann byggist við að vakta- þjónusta á Reykjavíkursvæðinu yrði sennilega eitthvað lakari eftir þessa breytingu, en þó alveg fullnægjandi. góðra listaverka, m.a. myndir eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes D. Kjarval, Jón Stefánsson, Gunn- laug Scheving, Júlíönu Sveinsdótt- ur, Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug Blöndal, Brynjólf Þórðarson o.fl. Klausturhóla- uppboð á morgun IHÖISk) UH iminn Allar fjölskyjdur sem ætla í sumarfrí til útlanda eiga erindi við Úrval, því barnaafsláttur okkar í leiguflugi jafnt sem öðrum ferðum er óviðjafnanlegur. Þar að auki eru svo sérstakar fjölskylduferðir þar sem 1 barn í 4ra manna fjölskyldu eða stærri fær frítt. MALLORCA »lduferðir 29/5, 19/6, 10/7 (uppselt) á kr. 18.830.- á mann, miðað við hjón með 3 börn, eitt yngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. ŒiMS IBIZA Fjölskylduferðir 29/5, 11/9 Verð frá kr. 15.002.- á mann, miðað við hjón með 3 börn, eitt yngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. CAP d'AGDE Fjölskylduferðir 14/6 (örfá sætilaus), 3/7,24/7,4/9 Verð frá kr. 17.045,- á mann, miðað við hjón með 3 börn, eitt yngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. DAUN EIFEL Brottföralla sunnudaga í sumar, mjög fá hús eru eftir í júlí og ágúst. Verð frá kr. 11.455,- á mann í 1 viku, frá kr. 14.870.- ítvær vikur, miðað við hjón með 3 börn, eittyngra en 2ja ára og tvö 2ja til 12 ára. Úrval er ferðaskrifstofa fjölskyldunnar. FBfoasfŒiFsrofoN úmoi Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, sími (91)-26900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.