Morgunblaðið - 05.05.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1985
ÚTVARP / S JÓN VARP
„Til þjónustu
reiðubúinn“
■■■■■ Pjórði þáttur
01 55 breska
X framhaldsmyn
daflokksins „Til þjónustu
reiðubúinn" er á dagskrá
sjónvarpsins klukkan
21.55 í kvöld. Alls eru
þættirnir þrettán.
í síðasta þætti gerðist
það helst að David snéri
aftur til starfa í skólan-
um. Hann kvæntist Beth
og eru þau hjúin mjög
hamingjusöm. Hins vegar
bjátar ýmislegt á í starf-
inu. Sérstaklega vekur
andstaða Davids gegn
stríðsminnismerki gremju
margra.
John Duttine fer með
hlutverk Davids, en leik-
stjóri er Andrew Davies.
Þýðandi er Kristmann
Eiðsson.
„íslenskur heimsborgari“
— Kristján Alberts
■ „íslenskur
55 heimsborgari"
“ er heiti þáttar,
sem er á dagskrá sjón-
varpsins klukkan 20.55 i
kvöld. Steinunn Sigurð-
ardóttir ræðir við Krist-
ján Albertsson og segir
hann frá uppvaxtarárum
sínum í Reykjavík og
kynnum sínum af skáld-
um og listamönnum
heima og erlendis á fyrstu
áratugum aldarinnar.
Þátturinn í kvöld er fyrri
hluti. Síðari hluti verður á
dagskrá annað kvöld.
Samtölin við Kristján
voru tekin upp sumarið
1984 á Droplaugarstöðum
í Reykjavík, þar sem
Kristján dvelst nú. Krist-
ján segir frá kynnum sín-
um m.a. af Einari Bene-
diktssyni, Maxim Gorki,
Guðmundi Kamban, Ólafi
Thors og Matthíasi Joch-
umssyni.
Kristján hefur búið er-
lendis lengst af ævinnar,
þar á meðal í Kaup-
mannahöfn og Berlín.
Hann bjó í Þýskalandi á
mestu uppgangstímum
nasismans og segir hann
frá því tímabili. I París
ílentist Kristján í 40 ár.
Hann var við störf í sendi-
ráði tslands og var jafn-
framt fulltrúi íslands á
þingi Sameinuðu þjóð-
anna í New York árum
saman. Þar varð hann
vitni að ýmsum frægum
atvikum t.d. þegar Krústj-
off barði skónum í borðið.
Kristján lét menning-
armál á íslandi sig miklu
varða og þau fáu ár sem
hann bjó á íslandi, gaf
hann meðal annars út
tímaritið Vöku ásamt öðr-
um. Segja má að Kristján
hafi verið fyrstur manna
á íslandi til að sjá hvað
bjó í Halldóri Laxness, en
Kristján ritaði hinn
fræga dóm um Vefarann
mikla frá Kasmír eftir
Halldór. Dómurinn hefst
á þessum orðum: „Loks-
ins, loksins."
Kristján hefur skrifað
ritgerðarsafn sem heitir
„f gróandanum”. Hann
hefur einnig samið
skáldsögur og leikrit, og
ritað ævisögu Hannesar
Hafstein í þremur bind-
um.
Kristján er nú kominn
hátt á niræðisaldur. Hann
flutti til Reykjavíkur frá
París fyrir um það bil
þremur árum eftir að
sjónin gaf sig alveg. Frá-
sagnarsnilld hans er hins
vegar óskert og bregður
hann upp leiftrandi
myndum frá hartnær
heilli öld.
ÚTVARP
N
sunnudagur
5. maí
8.00 Morgunandakt. Séra
Ólafur Skúlason flytur rifn-
ingarorö og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir.Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveit Rlkisóperunnar I
Vln leikur. Leo Gruber stjórn-
ar.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
a. „Það er yður til góös. aö
ég fari burt". kantata nr. 18
á 4. sunnudegi eftir páska
eftir Johann Sebastian
Bach. Paul Esswood, Kurt
Equiluz og Ruud van der
Meer syngja meö Tölser-
drengjakórnum og Concent-
us musicus-kammersveitinni
1 Vln. Nikolaus Harnoncourt
stjórnar. b. Hornkonsert nr.
2 I Es-dúr K.417 eftir Wolf-
ang Amadeus Mozart. Mas-
on Jones og Flladelfluhljóm-
sveitin leika, Eugene
Ormandy stjórnar. c. Sin-
fónia nr. 81 h-moll eftir Franz
Schubert. Rlkishljómsveitin I
Dresden leikur, Wolfang
Sawallisch stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
1055 Stefnumót viö Sturlunga.
Einar Karl Haraldsson sér
um þáttinn.
11.00 Messa I Ölduselsskóla.
Prestur séra Valgeir Ast-
ráösson. Organleikari: Viol-
etta Smidova. Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12J0 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.30 „Að berja bumbur og
óttast ei“. Þáttur um gagn-
rýnandann og háöfuglinn
Heinrich Heine I umsjón
Arthúrs Björgvins Bollasonar
og Þrastar Asmundssonar.
14J0 Miödegistónleikar. Klar-
inettukvintett I A-dúr K. 581
eftir Wolfang Amadeus Moz-
art. Sabine Meyer leikur á
klarinettu meö Fllharmonlu-
kvartettinum í Berlln.
15.10 Allt I góðu
með Hemma Gunn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15.
Veðurfregnir
16JÍ0 Um vlsindi og fræöl.
Geimgeislar. Dr. Einar Júll-
usson flytur sunnudagser-
indi.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Með á nótunum. Spurn-
ingakeppni um tónlist.
4. páttur. Stjórnandi Páll
Heiðar Jónsson. Dómarl:
Þorkell Sigurbjörnsson.
18.05 A vori.
Helgi Skúli Kjartansson
spjallar við hlustendur.
18J5 Tónleikar. Tilkynningar.
18j45 Veöurfregnir.Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Fjölmiölaþátturinn.
Viötals- og umræðuþáttur
um fréttamennsku og fjöl-
miðlastörf. Umsjón: Halldór
Halldórsson.
20.00 Um okkur. Jón Gústafs-
son stjórnar blönduðum
þætti fyrir unglinga.
20.50 Islensk tónlist.
a. „Krists konungs messa"
eftir Viktor Urbancic. Þjóö-
leikhúskórinn syngur. Ragn-
ar Björnsson stjórnar. b. Elln
Sigurvinsdóttir syngur lög
eftir Björgvin Guömundsson,
Einar Markan og Jón
Björnsson. Agnes Löve leik-
ur á planó.
21.30 Utvarpssagan: „Lang-
ferð Jónatans" eftir Martin
A. Hansen. Birgir Sigurösson
rithöfundur les þýðingu slna
(2).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Umsjón: Signý
Pálsdóttir. (R0VAK)
23.05 Djassþáttur. — Jón Múli
Arnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hreinn Hákon-
arson, Söðulsholti, flytur
(a.v.d.v.).
A virkum degi — Stefán
Jökulsson, María Marlus-
dóttir og Ólafur Þórðarson.
7.20 Leikfimi. Jónlna Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30
Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð — Ebba Sigurö-
ardóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bláa barniö" eftir Bente
Lohne. Sigrún Björnsdóttir
byrjar lestur þýðingar sinnar.
9J0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur
Sigurgeir Ólafsson sérfræð-
ingur á Rannsóknastofnun
landbúnaðarins talar um
ræktun kartaflna.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Eorustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tlð“
Lög frá liðnum árum. Um-
' sjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Kotra
Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá kvöldinu áður.
(RUVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Barnagaman
Umsjón: Heiödls Noröfjörö.
(RÚVAK)
13.30 Lög eftir Magnús Eirlks-
son og Magnús Þór Sig-
mundsson.
14.00 „Sælir eru syndugir" eftir
W.D. Valgardson. Guörún
Jörundsdóttir les þýðingu
slna (2).
14.30 Miðdegistónleikar
„Lygn sær og leiði gott“ —
forleikur op. 27 eftir Felix
Mendelssohn. Fílharmónlu-
sveit Vlnarborgar leikur;
Christoph von Dohnanyi
stjórnar.
14.45 Popphólfiö — Siguröur
Kristinsson. (RÚVAK)
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
1650 Slðdegistónleikar
a. Þrjár gymnopedlur eftir
Erik Satie; Cécile Ousset
leikur á planó.
b. Planófantasla eftir Aaron
Copland; Antony Peebles
leikur.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Slödegisútvarp
— Sigrún Björnsdóttir,
Sverrir Gauti Diego og Einar
Kristjánsson.
— 1800 Snerting. Umsjón:
Glsli og Arnþór Helgasynir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Margrét Pála Olafsdóttir
fóstra talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Erlendur Helgason og úti-
legumennirnir. Þorsteinn frá
Hamri flytur frumsaminn
frásöguþátt.
b. Kórsöngur
Kór Atthagafélags Stranda-
manna I Reykjavlk syngur
undir stjórn Magnúsar Jóns-
sonar frá Kollafjarðarnesi.
c. Nokkur kvæði og vlsur
eftir Sigurð Norland. Baldur
Pálmason velur og les. Um-
sjón: Helga Agústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Lang-
ferö Jónatans" eftir Martin
A. Hansen. Birgir Sigurösson
rithöfundur les þýðingu slna
(3).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skóla-
hlaöi
Umsjón: Kristln H. Tryggva-
dóttir.
23.00 islensk tónlist
a. Fimm lög fyrir kammer-
sveit eftir Karóllnu Eirlksdótt-
ur. íslenska hljómsveitin leik-
ur; Guömundur Emilsson
stjórnar.
b. Tvö tónverk eftir Jónas
Tómasson; Notturno nr. IV.
Sinfónluhljómsveit Islands
leikur; Jean-Pierre Jacquillat
stjórnar.
Kantata IV — Mansöngvar,
við Ijóð eftir Hannes Péturs-
son. Háskólakórinn syngur,
Óskar Ingólfsson leikur á
klarinett, Michael Shelton á
fiölu, Nora Kornblueh á selló
og Snorri Sigfús Birgisson á
planó. Hjálmar H. Ragnars-
son stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
5. ma(
13.30—15.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkross-
gátan
Hlustendum er gefinn kostur
á aö svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tónlist-
armenn og ráða krossgátu
um leiö.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
Vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
MÁNUDAGUR
6. ma(
10.00—12.00 Morgunþáttur
14.00-—15.00 Út um hvippinn
og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Jóreykur að vest-
an
Stjórnandi: Einar Gunnar
Einarsson.
16.00—17.00 Nálaraugað
Reggltónlist.
Stjórnandi: Jónatan Garö-
arsson.
17.00—18.00 Taka tvö
Lög úr þekktum kvikmynd-
um.
Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
Þriggja mlnútna fréttir sagð-
ar klukkan: 11:00, 15:00,
16:00 og 17:00.
SJÓNVARP
MÁNUDAGUR
6. maí
SUNNUDAGUR
5. mal
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Húsið á sléttunni
Fósturbörn — slöari hluti.
Lokaþáttur myndaflokksins.
Þýöandi Oskar Ingimarsson.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
2055 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Islenskur heimsborgari
— fyrri hluti
Krisfján Albertsson segir frá
uppvaxtarárum I Reykjavlk
og kynnum slnum af skáld-
um og listamönnum heima
og erlendis á fyrstu áratug-
um aldarinnar. Steinunn Sig-
urðardóttir ræðir viö Kristján
en dagskrárgerð annaöist
Maríanna Friöjónsdóttir.
Siöari hluti er á dagskrá
kvöldiö eftir, mánudaginn 6.
mal.
21.55 Til þjónustu reiðubúinn
Fjóröi þáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur I þrettán þáttum.
Leikstjóri Andrew Davies.
Aðalhlutverk: John Duttine.
Efni slöasta þáttar. David
snýr aftur til starfa, kvæntur
Beth. Þau eru hamingjusöm
en ýmislegt bjátar á I starf-
inu. Einkum vekur andstaöa
Davids gegn strlösminnis-
merki gremju margra.
Þýðandi Kristmann Eiösson.
22.45 Afangastaðir I Portúgal
Þýsk heimildamynd um Al-
garve-ströndina, þjóðgarða,
náttúruverndarsvæöi og
aöra fagra staöi I Portúgal
og á eyjunum Madeira og
Porto Santo.
Þýöandi Veturliöi Guðnason.
23.50 Fréttir I dagskrárlok.
1955 Aftanstund.
Barnaþáttur með teikni-
myndum. Tommi og Jenni,
bandarlsk teiknimynd og
teiknimyndaflokkarnir Hatt-
leikhúsiö og Stórfótur frá
Tékkóslóvaklu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Islenskur heimsborgari
— slðari hluti.
Kristján Albertsson segir nú
frá strfðsárunum I Þýska-
landi og Danmörku, störfum
I utanríkisþjónustunni, dvöl
sinni f Parls og kynnum af
mönnum og málefnum.
Steinunn Sigurðardóttir ræö-
ir viö Kristján en dagskrár-
gerð annaðist Martanna
Friðjónsdóttir.
21.30 íþróttir.
Umsjónarmaöur Bjarni Fel-
ixson.
22.10 Barnsránið I Forsælu-
hæðum.
(The Shady Hill Kidnapping).
Bandarlsk sjónvarpsmynd
eftir John Cheever.
Leikstjóri Paul Bogart.
Leikendur: Polly Holliday,
George Grizzard, Paul Dool-
ey, Celeste Holm, Judith
Ivey og Garret Hanf.
Drengur hverfur meöan hann
er I heimsókn hjá afa slnum
og ömmu ásamt móður
sinni. Þaö verður uppi fótur
og fit á heimilinu og I öllu
bæjarfélaginu þegar grunur
styrkist um aö drengnum
hafi verið rænt.
Þýðandi Kristmann Eiösson.
23.05 Fréttir I dagskrárlok.