Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 25; MAl 1985 VID STORU ORDIN Af 60 starfsmönnum Skrifstofuvéla hf. vinna hvorki meira né minna en 34 viö beina þjónustu í þágu viðskiptavina fyrirtækisins. Á skrifstofu og við stjórnunarstörf vinna þar að auki 17 starfsmenn, sem sjá um að allt þjónustunetið virki hratt og örugglega. Tæknifræðingar, tölvufræðingar, rafeindavirkjar, kerfisfræðingar, forritarar og aðrir sérhæfðir starfsmenn vinna sameiginlega að því að tryggja þér frá upphafi örugga nýtingu tækja og búnað- ar frá Skrifstofuvélum hf. Sölufólkið okkar, 9 talsins, getur því hiklaust boðið fram þjónustu sína við val á úrvalsvörum fyrirtækisins og haft stór orð um öryggið sem býr að baki hverri vöru. Þeir vita að þér er fylgt farsællega inn í framtíðina. Hér vinna allir sem einn fyrir þig. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. + = T : x Hverfisgötu 33 — Sími 20560 Pósthólf 377 AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.