Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 47
MOfiQWPLAPJÐ, LAUGARDAGIJR,25. ^1A1 1985 , 47 k • RagnlMidur Runólfsdóttir frá AkranMÍ aigraAi í jmrúag í 100 m bakaundi kvanna á Ólympíulaikum smáþjóða I San Marino. Þá vann hún *ilfurvarólaun í 100 tn iringuaundi. Óttuöust mikil ólæti í London LANOSLEIKUR Skotlanda og Englands sem fram étti aó fara í dag á Wembley-leikvanginum hefur veriö færöur til Glasgow vegna ótta á miklum ólátum i London á milli skoskra og enskra áhorfenda. Tony Knapp, landsliösþjálfari ís- lands, veröur þar á meöal áhorf- enda og tekur niöur punkta áöur en hann kemur tll Islands þar sem hann mun undirbúa landsliöiö fyrir hinn mikilvæga leik gegn Skotlandi i undankeppni HM-keppninnar sem fram fer hér á landi 28. maí. Þaö var gert ráö fyrir 25 þúsund skoskum áhorfendum til London og þaö þótti ekki fýsilegt og því óttast var aö enskir ólátaseggir myndu gera Skotunum lífiö leitt. Gert er ráö fyrir 1200 skoskum áhorfendum á leikinn hér heima. Forsalan hefur gengiö vel og er uppselt í stúku en enn er hægt aö fá miöa i stæöi. Landsliöiö sem leika á í dag veröur þannig skipaö: Skotland: Jim Leíghton, Ric- hard Gough, Alex McLeieh, Willie Miller, Maurice Malpas, Qordon Straghan, Graeme Souness, Roy Aitken, Steve Archibald, Jim Bett og David Speedie. England: Peter Shilton, Viv Anderson, Terry Fenwíck, Terry Butcher, Kenny Sansom, Ray Wilkins, Bryan Robson, Glenn Hoddle, John Barnes, Trevor Francis, Mark Hateley. Lið Skotlands sem mætir ís- landi á þriöjudag veröur aó öllum líkindum lítið breytt. Þó má reikna með aó Andy Qray og Qra- eme Sharp ieiki meó. Monfunblaöiö/ Július • Jón Hjaltalfn Magnúseon formaóur HSÍ setur ársþingió í gærkvöldi en þaó fer fram í Hafnarfirði. Mörg mál stór og smá ti umfjöllun á þinginu sem margir þingfulltrúar sitja. Glæsileg frammistaða í San Marino íslenska íþróttafólkiö vann níu gullverölaun á fyrsta degi íslenska íþróttafólkiö sem tek- ur þátt í Olympíuleikum smá- þjóóa í San Marino fékk fljúgandi start á fyrsta keppnisdeginum. Alls hlaut hópurinn níu gullveró- laun og ein silfurverölaun og ein oronsverölaun. Glæsilegur árangur. Þaó voru einna helst þróttamenn frá Lúxemborg sem veittu okkar fólki haróa keppni. Sundfólkió og túdómennimir stóóu sig meö mikilli prýói. Keppni var mjög höró og jöfn og góður árangur náöist. Fern gullverölaun unnust í júdó- keppninni. Halldór Guöbjörnsson vann gull í 71 kg flokki. Hann lagöi Lúxemborgara í úrslitaglímunni nokkuö örugglega en glíman var þó hörö og spennandi. Ómar Sig- urösson vann gull í +78 kg flokki, glímdi af öryggi og festu og náöi góöum brögöum. Karl Erlingsson iagöi Möltubúa í úrslitunum i 65 kg flokki og Magnus Haraldsson vann ííka gull f +86 kg flokki. Frábær frammistaöa hjá júdómönnunum tslensku og þeir sýndu og sönnuöu gróskuna í íþrótt sinni og meiri getu en keppinautar þeirra frá hin- Kendall kjörinn stjóri ársins HOWARD Kendall hjá Everton var ; gær kjörinn Framkvæmdastjóri ársins á Englandi, nokkuö sem allir bjuggust viö eftir aö lió hans hafði rröið enskur meistari og tigraó í Evrópukeppni bikarhafa. Einnig «ék lióió til úrslita um enska bikarinn en tapaöi 0:1 fyrir Manchester United í úrslitum. um þátttökulöndunum átta. Þá var frammistaöan hjá sund- fólkinu góö. Þaö skipaöi sér í fyrsta sæti í öllum greinum t und- anrásunum. Og i undanrásunum setti Eövarð Þ.Eövarösson nýtt is- landsmet í 50 metra bringusundi. Syndi vegalengdina á 31,02 sek. Gamla metiö átti Tryggvi Helgason og var þaö 31,07 sek. I úrslitas- undunum vann sundfóikiö til fimm gullverölauna og einna silfurverö- launa. Eövarö Þ. Eövarösson si- graöi í 100 metra bringusundi karla meö miklum yfirburöum syndi á 1:06:95 mín. Næsti kepp- andi í mark var frá Luxemborg tími hans var l:o8:97 mín. Þá vann Eö- varö 100 m baksund karla meö yf- irburöum syndi á 59.95 sek. Ragnheiöur Runólfsdóttir si- graöi f 100 m baksundi á 1:09:77 mín og varö önnur í 100 m bring- usundi á 1:15:12. Nancy Arnt frá Luxemborg sigraöi f beirri grein á I:I4:I9 mín. Bryndís Ólafsdóttir náði sínum besta árangri í 200 m skriö- sundi og sigraöi glæsilega á 2:13:41 og var 1 sek frá islandsm- eti. Bróöir hennar Magnús Ólafss- on sigraöi í 2?? m skriösuni á 1:58:?2 mín. Þaö er besti arangur Magnusar og hann var 5 sekúndu- brot frá nýju islandsmeti. Tveir islendingar keppa f skotf- imi á leikunum og strax á fyrsta degi náöi Kart Eiríksson þriöja sæti i keppni meö loftskambyssu skotiö á 10 metra færi. ívar Erlendsson keppti í leirdúfuskotfimi en var ekki mjög framarlega í stígum eftlr keppni fyrsta daginn en keppnin stendur yfir í þrjá daga. Keppnin á olympíuleikum smáþjoöa íeidur ! áfram i dag og þá hefst keppnin í frjálsum íþróttum. Sýnt er aö is- land mun skipa sér S efstu sætin á leikunum eftir þessa glæsilegu frammistööu á fyrsta keppnisdeg- inum.—ÞR. • Eóvaró Þ. Eóvarósson var sigursæll f gærdag f San Marino, vann tvenn gullverölaun og setti islandsmet f 50 m bringusundi. HSI fær tölvu Handknattleikssambandió og Skrifstofuvólar hf. hafa gert meó sér samstarfs- samning um kynningu á tölvubúnaói Skrifstofuvéla hf. og þjónustu fyrírtækisíns og um eflingu nandknatt- leiks á íslandi. HSÍ hefur fengiö tölvubún- aö meö hugbúnaöi fyrir starf- semi Handknattleikssam- bandsins aö verömæti krónur 300.000 frá Skrifstofuvélum hf. Þá munu starfsmenn Skrtf- stofuvóla hf. aöstoöa HSi í sambandi viö Ársþing sam- bandsins meö þvi aö hafa rit- vinnslukerfi á þingstaö og fjölritun þinggagna. Ol-nefndin styrkir HSÍ Ótympíunefnd fslands samþykkti á fundi sinum fyrír skðmmu samhljóóe aó styrkja Handknattleikssam- band íslands til þátttóku f Heimsmeístarakeppninni 1988 í Sviss meó einni millj- ón króna. En HM ’86 er forkeppni fyr- ir Ólympíuleikana í Seoul 1988. Fara sex efstu liöin frá HM '86 beint til Seoul. Styrkur þessi er samtímis viöurkenning ólympíunefndar til íslenska landsliösins fyrir frábæran árangur á Ólympíu- leikunum í Los Angeles í fyrra og undanfariö í landsleikjum hér heima og eriendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.