Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 49 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Er móða á rúöunum hjá þér? Ef til vill getum viö leyst þetta hvimleiöa vandamál fyrir þig. Við veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum af öllu landinu. Símar: 91-42867, 91-79846. Fjöltakhf., Dalsel23, Reykjavik. tilkynningar Vöruflutningar Vörumóttaka hafin á ný hjá Vöruleiðum Dugguvogi 1b, til Súðavíkur, ísafjaröar, Flat- eyrar og Ðolungarvikur. Leitiö uppl. í síma 83700. Vöruflutningar Guöriöar og Bjarna, Isafirði, sími 94-3356. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaöir aö kvöldi þriöjudags 4. júní nk. Vinsamlegast gerð skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 29. maí 1985. Happdrætti Kiwanisklúbbsins Esju Birta fyrir blind börn Vinníngsnúmer 1063. Upplýsingar hjá Kristni Guðnasyni hf., sími 86633. Skrifstofa Þórshallar verður lokuð í júní, júlí og ágúst vegna sumarleyfa. Opiö er á þriöju- dögum frá kl. 8—12. Þórskaffi Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda: Bændadeild: Tveggja ára námsbraut (4 annir) að búfræöiprófi. Helstu inntökuskilyröi: - Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til inngöngu í framhaldsskóla. - Umsækjandi hafi öölast nokkra reynslu viö landbúnaðarstörf og aö jafnaði stundaö þau eigi skemur en eitt ár, bæöi sumar og vetur. Skrifleg beiöni um inngöngu ásamt prófskír- teinum sendist skólanum fyrir 10. júní nk. Búvísindadeild: Þriggja ára námsbraut aö kandidatsprófi (BS-90). Helstu inntökuskilyrði: - Umsækjandi hafi lokiö búfræöiprófi meö 1. einkunn. - Umsækjandi hafi lokiö stúdentsprófi á raungreinasviöi eöa ööru framhaldsnámi sem deildastjórn telur jafngilt og mælir meö. Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa borist fyrir 10. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í síma 93-7500. Skólastjóri. Innritun ífframhaldsskóla í Reykjavík Tekið veröur á móti umsóknum um skólavist í framhaldsskólum í Reykjavík dagana 3. og 4. júní nk. í Miðbæjarskóíanum í Reykjavík, Fríkirkjuvegi 1, kl. 9.00-18.00 báöa dagana. Umsókn skal fylgja Ijósrit eöa staöfest afrit af prófskírteini. I Miöbæjarskólanum veröa jafnframt veittar upplýsingar um þá fram- haldsskóla sem sækja á um þar, en þeir eru: Fjölbrautaskólinn viö Ármúla. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti. lönskólinn í Reykjavík. Kvennaskólinn í Reykjavík. Menntaskólinn viö Hamrahlíð. Menntaskólinn í Reykjavík. Menntaskólinn viö Sund. Réttarholtsskóli (fornám). Verslunarskóli Islands. Vélskóli íslands. Þeir sem ætla aö sækja um skólavist í ofan- greindum framhaldsskólum eru hvattir til leggja inn umsókn sína í Miðbæjarskólanum 3. og 4. júní nk. Menntaskólinn á ísafirði, pósthólf 97,400 ísafirði — Innritun nemenda sem hefja nám viö Menntaskólann á ísafiröi haustiö 1985 fer nú fram. Tekiö verö- ur viö umsóknum um eftirtalin nám: Almennt bóknám menntaskóla 1. ár (4ra ára nám til stúdentsprófs áeðlisfræöibraut, mála- og samfélagsbraut og náttúrufræöibraut). Nám á viðskiptabraut til stúdentsprófs (eftir 2ja ára nám er tekiö verzlunarpróf en síöan má halda áfram). Nám á 4ra ára tónlistarbraut. Nám á 1. námsári öldungadeildar. Umsóknir þar á meöal um dvöl á heimavist skulu ásamt afriti af prófskírteini úr grunn- skóla sendar skrifstofu menntaskólans fyrir 12. júní nk. Bent skal á að fornám framhalds- skólanáms fer fram á vegum lönskólans á ísafirði. Skólameistari. I&nskólinn í Reykjavik Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík 3.—6. júní kl. 9.00—18.00 og í Miðbæjar- skólanum í Reykjavík 3. og 4. júní kl. 9.00—18.00. í umsókn skal tilgreina fæðingarnúmer, nafnnúmer og heimilisfang. Staöfest afrit af prófskírteini fylgi. 1. Samningsbundið iðnnám. Nemendur sýni námssamning eöa sendi staöfest afrit af honum. 2. Verknámsdeildir Bókiönadeild Hársnyrtideild Málmiönadeild Rafiðnadeild Tréiönadeild 3. Tölvubraut 4. Tækniteiknun 5. Tæknifræðibraut Framhaldsdeildir Offsetiönir Prentiönir Bókband Hárgreiösla Hárskuröur Bifvélavirkjun Bifreiöasmíöi Rennismíði Vélvirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Rafeindavirkjun Húsasmíði Húsgagnasmíöi 6. Meistaranám byggingarmanna. Húsasmíöi, múrun og pípulögn. 7. Fornám. Póstlagöar umsóknir skulu hafa borist skól- anum í síðasta lagi 6. júní 1985. Hef flutt læknastofu mína úr Domus Medica aö Há- teigsvegi 1 (Apótek Austurbæjar). Tímapantanir mánudag — föstudag kl. 13—18 í síma 10380. Gunnar Þór Jónsson, sérfræðingur í bæklunarsjúkdómum. Veiðileyfi — Veiðileyfi Nokkrar stangir í góöri laxveiöiá í Húna- vatnssýslu til sölu dagana 17.6.—25.6. og frá 28.6.—15.9. Tilboð leggist inn á auglýsingad. Mbl. merkt: „V — 2935“. Framhaldsnám að loknum grunnskóla Athygli er vakin á aö umsóknarfrestur um inngöngu á ýmsar námsbrautir á fram- haldsskólastigi er til 6. júní. Tilskilin um- sóknareyðublöð fást í þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk og í viðkomandi framhaldsskólum. Leiöbeiningar um hvert senda skuli umsóknir eru á um- sóknareyðublöðum. Bent skal á, að í Reykja- vík veröur tekiö á móti umsóknum í Miöbæj- arskólanum 3. og 4. júní kl. 9.00—18.00 báöa dagana og jafnframt veittar upplýsingar um framhaldsskóla. Menn tamálaráöuneytiö, 31. maí 1985. P^Garðabær — íbúðarhúsalóðir Bæjarstjóm Garöabæjar auglýsir eftir um- sóknum í íbúöarhúsalóðir viö Löngumýri (Hofsstaðamýrarsvæði). Um er aö ræöa: a) Lóöir fyrir einnar hæöar hús meö nýtan- legu risi. Byggingarreitur er 110 m2 ásamt 32 m2 fyrir bílskúr. b) Lóöir fyrir einnar hæöar hús á mjög stórum byggingarreitum (230 m2 - 350 m2). Lóöirnar veröa byggingarhæfar í ágúst nk. Lóðirnar verða afhentar eftir að skipt hefur verið um jarðveg í byggingarreit þeirra. Upplýsingar um skilmála, greiöslukjör o.fl. veitir bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyðu- blööum er liggja frammi á bæjarskristofu. Umsóknarfrestur er til og meö 10. júní. Bæjarstjóri. tilboö — útboö Tilboö Sjóvátryggingarfélag íslands hf. biöur um til- boð í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa umferöaróhöppum: Mitzubishi Van L300 árg. 1985 Subaru Justy 4WD árg. 1985 Fiat Uno árg. 1984 Fiat Uno árg.1984 UAZ452 árg.1984 Mazda323Saloon árg. 1982 Mazda929Station árg. 1980 Mazda 121 árg.1978 Mazda323 árg. 1979 Ford Cortina árg. 1978 M.Benz280 árg. 1973 Golf árg.1976 Skoda árg.1980 Bifreiðarnar veröa til sýnis í Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriöju- dag. Tilboöum sé skilaö fyrir kl. 5 þriðjudaginn 4. júní. u u SJQVÁIttYQGINGARFÉLAG ÍSWNDSI /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.