Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 68
HliKKUR IHBMSKEÐJU SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Fyrsta fótleng- ingaraðgerðin Akureyri i. júaí. Halldór Baldursson, yfirlækn- ir bæklunardeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri, hugar að umbúðum á fæti Jó- hanns Páls Ólafssonar, 20 ára nema frá Akureyri. Halldór stjórnaði aðgerð, sem gerð var á Jóhanni síðastliðinn fimmtudag til lengingar á fót- leggsbeini, en það styttist við áverka, sem Jóhann hlaut í bílslysi fyrir rúmum þremur árum. Beitt er svipaðri aðferð og sovéskir læknar hafa notað til lengingar á útlimum, en tvð ungmenni frá íslandi hafa far- ið í siíkar aðgerðir til Rúss- lands. Þetta er í fyrsta sinn, sem slík aögerð er gerð hér á landi. Halldór kynnti sér að- ferð þessa í Rússlandi árið 1983 og einnig í marz síðast- liðnum í Riga í Lettlandi. Það- an kom hann með tæki þau, sem notuð voru við aðgerðina. G.Berg. m í f qr Borgardómur: BSRB sýknað af bóta- kröfu Háskóla íslands BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja hefur verið sýkn- að af kröfum Háskóla íslands ÁRNAGARÐUR, eitt af húsum Háskóla íslands, sem meðal annars hýsir Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, er illa farið af steypuskemmdum. Hús- ið, sem byggt var fyrir rúmum 15 árum, var farið að leka verulega fyrir tveimur árum. Var þá skipt um pappa á þaki þess. Um svip- að leyti komu einnig fram ’steypuskemmdir í veggsúlum og ryð í steypustyrktarjárni. Var nokkuð af steypu brotið upp og steypt í að nýju. Morgunblaðið sneri sér til dr. Magga Jónssonar arkitekts, sem er ráðunautur Háskólans um byggingamál. Hann sagði, að enn væri ekki fullljóst hvort komist hefði verið fyrir skemmdirnar. Ljóst væri að burðarjárn í súlum hússins væri ryðgað og stafaði það af þvf að steypan í húsinu væri ekki nægilega vatnsþétt, auk þess —------ járnið lægi vfða mjög utar- lega í steypunni. Dr. Maggi sagði ennfremur, að í sumar yrði gert við þakkanta hússins og að á næstu árum yrði að skipta um gler og glugga, því hvorutveggja væri illa farið. Dr. Maggi lagði að lokum á það áherslu, að ekki væri ástæða til að "'“'óttast um handritin, sem geymd eru i húsinu, þau séu f ðruggri um greiðslu skaðabóta að upp- hæð um 300 þúsund krónur vegna verkfallsvörzlu við Há- hvelfingu þar sem ekki er hætta á leka. Tvö lægstu tilboðin voru frá fyrirtækjum í nágrannabænum Reyðarfirði, tilboð Tréverks hf. sem var lægst, 72,1% af áætlun og frá Framtaki hf., sem var 82% af áætlun. Heimamennirnir Gísli Stefánsson og Bjarki Gíslason áttu þriðja lægsta tilboðið, en þeir fá verkið ef samningar nást, en tilboð þeirra var 86,7% af áætlun. Jóhann Klausen bæjarstjóri á Eskifirði sagði að menn teldu tvö skólann í verkfalli BSRB í október síðastliðnum. Dómur þessa efnis var kveðinn upp í Borgardómi á fóstudag. Auður Þorbergsdóttir, borgardómari, kvað upp dóminn. Gestur Jónsson, hrl., flutti málið af hálfu BSRB og Jóhannes L.L. Helgason, hrl., af hálfu Há- skólans. Háskólanum er gert að greiða BSRB málskostnað í héraði. lægstu tilboðin ekki raunhæf, auk þess sem það hefði áhrif að þriðja lægsta boðið hefði verið frá heima- manni. Verkamannabústaðirnir eru fjármagnaðir þannig að Bygg- ingarsjóður verkamanna lánar 72%, sveitarstjórn leggur fram 8% og kaupendur fjármagna sjálfir 20%. í nýrri reglugerð Húsnæð- ismálastjórnar er kveðið á um að lánveitingar úr Byggingasjóði verkamanna eigi að miðast við Húsverðir við Háskóla ís- lands voru í verkfalli ásamt öðrum í röðum BSRB í októ- ber síðastliðnum. BSRB setti verkfallsverði við Háskólann og meinaði stúdentum aðgang að skólanum. Til átaka kom með stúdentum og verkfalls- vörðum. Háskólinn höfðaði mál á hendur BSRB og krafð- ist skaðabóta vegna röskunar á starfi skólans. lægsta fullgilda tilboð. Ekki mun vera nein túlkun á hvaða tilboð teljast fullgild, og ekki hefur reynt á þetta ákvæði. Bæjarstjórn Eskifjarðar hefur farið fram á að lánveitingar verði miðaðar við þriðja lægsta tilboð, þar sem hún telji hin lægri ekki fullgild. Húsnæðismálastjórn hef- ur ekki enn tekið afstöðu til máls- ins en Jóhann Klausen gerði sér vonir um að hún samþykkti tillögu bæjarstjórnarinnar. Ef samið verð- ur um að greiða byggingafyrirtæk- inu sem átti þriðja lægsta tilboðið á grundvelli þess, verða verka- mannabústaðirnar 876 þús. kr. dýr- ari en ef lægsta tilboði hefði verið Stöður skattrannsókna- manna auglýstar á ný: Fáir vildu starfa úti á landi „FYRIR nokkru voru auglýstar lausar til umsóknar stöður hjá skattrannsóknastjóra og við von- umst eftir að fólk hefji störf um mánaðarmótin júní, júlí,“ sagði Garðar Valdimarsson skattrann- sóknastjóri þegar Morgunblaðið innti hann eftir því hvernig gengi að ráða í þær tuttugu stöður sem fjármálaráðuneytið ákvað að bæta við í starfsliði skattstofanna. Markmiðið með fjölguninni er að herða skatteftirlit. f upphafi var áætlað að fjögur embætti yrðu hjá skattrannsókna- stjóra, fjögur hjá skattstjóranum í Reykjavík, fjögur hjá skattstjóra Reykjanesumdæmis og hin hjá öðrum skattstjórum í landinu. IlLa gekk að fá menn til starfa í dreif- býlinu og var því ákveðið að fjölga starfsfólki hjá skattrannsókna- stjóra og voru stöðurnar auglýstar lausar til umsóknar um síðustu helgi. „Við leitum eftir viðskiptafræð- ingum eða mönnum með sambæri- lega bókhaldskunnáttu en það reynist oft erfitt að fá háskóla- menntað fólk til starfa úti á landi,“ sagði Garðar meðal ann- ars. „Hér eru greidd sömu laun og annars staðar hjá ríkinu og eru þau því talsvert lægri en fyrir sambærileg störf á almennum markaði og það hefur einnig sin áhrif.” „Það hefði verið eðlilegt að skattrannsóknamenn yrðu stað- settir úti á landi hjá viðkomandi skattstjórum. En þegar ekki tekst að ráða fólk í stöðurnar þá verður að laga sig að aðstæðum og flytja embættin til okkar enda munum við þjóna öllu landinu eins og áð- ur,“ sagði Garðar að lokum og hann var bjartsýnn að nú tækist að ráða i stöðurnar. tekið. Ef Húsnæðismálastjórn met- ur lægsta tilboðið fullgilt og lánar fjárhæð sem samsvarar þvi, verður bæjarfélagið að greiða mismuninn, og er ekki heimilt að velta honum yfir á væntanlega kaupendur. Ef svo fer mun Eskifjarðarkaupstaður þurfa að leggja til byggingarinnar u.þ.b. 1.045 þúsund kr. í stað 345 þúsund kr., eða um 700 þúsund kr. meira en ef lægsta tilboði hefði verið tekið. Auk þess þyrfti bæjar- félagið að greiða kostnað beggja Reyðarfjarðarfyrirtækjanna við tilboðsgerðina. Kaupendur ibúð- anna þyrfti einnig að leggja fram um 175 þúsund kr. meira en ef lægsta tilboði hefði verið tekið. Ámagarður: Miklar skemmdir Verkamannabústaðir á Eskifirði: Semja við heimamenn þrátt fyr- ir 876 þús. kr. mun á tilboðum Gæti kostað bæjarsjóðinn 700 þúsund krónur og kaupendur 175 þúsund krónur NÝLEGA buðu Húsnæðlsstofnun rfkisins og stjórn verkamannabústaða á Eskifirði út byggingu parhúss með tveim verkamannabústaðaíbúðum á Eski- flrði. Sjö tilboð bárust í verkið, þar af tvö frávikstilboð, og voru þau á bilinu 72—100% af kostnaðaráæthin Húsnæðisstofnunar. Bæjarstjórn Eskifjarðar hefur nú, að tillögu stjórnar verkamannabústaða, hafnað öllum tilboðunum, en ákveðið að ganga til samninga við heimafyrirtæki, sem var með þriðja lægsta tilboðið þrátt fyrir að það sé 876 þúsund kr. hærra en lægsta tilboð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.