Morgunblaðið - 23.06.1985, Qupperneq 30
30 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985
Grace Jones:
„FLESTIR LEIKARAR TAKA
SIG OF ALVARLEGA“
Þá hefur nýjasta Bondmyndin,
„A View to a Kiir, veriö frumsýnd
úti i heimi eins og flestum mun
kunnugt og hlotiö góöar undirtekt-
ir. Margt hefur veriö um hana rætt
og ritaö og hefur m.a. veriö sagt
aö ísjakaatriöiö, sem tekiö var hér
á landi, sé stórkostlegt og eitt þaö
besta í myndinni.
Kvikmyndagagnrýnandi The
New York Times, Janet Maslin,
skrifar m.a. um hana í blaö sitt og
veltir fyrir sér nokkru sem forvitni-
legt er aö spá i. Hún segir þaö
löngu vera oröiö eitt meginein-
kenni Bondmyndanna aö veröa aö
slá hinar eldri út hvaö hasarinn og
glæsilega umgjörö snertir og með
þessari mynd hafi þaö gengiö svo
langt aö gamli góöi James Bond er
oröinn aö háifgeröu aukanúmeri.
Stórkostleg áhættuatriöi, íburö-
armiklar leikmyndir, metsölulag
eftir hljómsveitina Duran Duran og
söngkonan Grace Jones í hlutverki
leigumoröingja veröa til þess aö
Roger Moore í líki 007 gleymist
eiginlega. Allir tala um hvaö Duran
Duran hefur gert gott lag viö
Bondmyndina og Diana prinsessa
heilsar uppá þá á frumsýningu og
Jones vekur jafnvei meiri athygli
pressunnar og áhorfenda en
Moore, sem er hvort eö er alltaf í
þessum myndum svo þaö er aldrei
neitt nýtt viö hann.
En nóg um þaö. Grace Jones
lék í fyrsta sinn í kvikmyndinni
„Conan the Destroyer“ fyrir ári síö-
an en þá þegar haföi framleiöandi
Bondmyndanna, Albert R. Brocc-
oli, fengið henni hlutverk leigu-
moröingjans í nýjustu mynd sinni.
Broccoli haföi raunar veriö á hött-
unum eftir henni i lengri tíma en
Jones var þá sérlega upptekin í
hljómlistarbransanum (kom m.a.
hingaö upp til íslands og skemmti
í Safari ef ég man rétt).
„Þeir voru aö leita eftir frekar
vöövastæltum stúlkum fyrir Bond-
hiröina, þessum vaxtarræktartýp-
um, en Broccoli sagöi viö mig aö
þær væru bara helst til vööva-
miklar, virkilega Ijótar. Ég haföi
aftur rétta vöövabyggingu og rétt
magn af kvenlegum eiginleikum,”
segir Grace Jones, sem alla tíö
hefur veriö einstakur Bondaödá-
andi. Og hún bætti viö: „Ég leit
trúveröuglega út, eins og ég væri
fær um aö drepa."
Þaö hefur reynst mörgum
hljómlistarmönnum erfitt aö færa
sig úr poppmúsíkinni í kvikmynd-
irnar, nokkuö sem t.d. Mick Jagg-
er og David Bowie hafa ekki enn
getaö fullkomnaö hjá sér. „Þegar
þú ert oröinn svona mikili persónu-
leiki í tónlistinni," segir Jones þeg-
ar komiö er inn á þetta, „er erfitt
fyrir fólk aö taka þér sem ailt öör-
um karakter. Ég lék alltaf meö
minni tónlist. Ég var ekki bara uppi
á sviöinu hoppandi upp og niöur
meö hljómsveit heldur var ég kar-
akter sem svo vildi til aö söng vel.“
f haust kemur út hljómplata meö
Jones og þaö má vera aö hún fari í
hljómleikaferöalag seinna á árinu
en á meöan íhugar hún nokkur af
þeim boöum sem hún hefur fengiö
um aö leika í kvikmyndum.
„Flestir leikarar taka sig of al-
varlega," segir Grace. „Þeir vilja
gjarna gleyma því aö þaö er munur
á milli persónanna sem þeir leika
og þeirra sjálfra. En almenningur
gleymir ekki þessum mun. Þeir sjá
hvaö þaö er bjánalegt ef þú reynir
alltaf aö leika sömu persónuna."
Jones, sem komin er á fertugs-
aldurinn, vakti fyrst nokkra eftir-
tekt þegar hún var fyrirsæta í Par-
ís. Síöan fór hún yfir í popptónlist-
ina en hennar helsta takmark hefur
ætíö veriö aö leika í kvikmyndum.
„Ég elskaöi allar þessar klassísku
fígúrur frá fjóröa og fimmta ára-
tugnum í Hollywood — Bette Dav-
is, Joan Crawford, Humphrey Bog-
art, Rita Hayworth. Þær voru svo
glæsilegar og áttu sér ákveöinn
stíl. Ég elskaöi líka myndirnar frá
þessum árum — svo mikil áhersla
lögö á smáatriöi, Ijós, klæðnaö,
hvernig kvikmyndaverin þróuöu
hæfileika. Þaö þekkist ekki lengur
i Hollywood."
• ai.
Grace Jones í fullum herklæöum.
Eddie Murphy ásamt
harðjöxlum lögreglunnar
í „Beverly Hills Cop“.
hespa einni ódyrri mynd af, bara til
aö geta gert sem flestar myndir og
græöa sem mest. Þá væri ég aö
svíkja áhorfendur. Áhorfendur vilja
ekta myndir. Ef þú svikur þá einu
sinni, þá munu þeir snúa viö þér
baki. Þannig aö ég get lofaö ykkur
aö ég munaldrei gera lélega mynd
í framtíöinni. Ég hef gert eina lé-
lega, en ég vil ekki nefna hana á
nafn, en slíkt mun aldrei endurtaka
sig. Ef sú staöa kemur upp aö ég
finn ekki almennilegt efni til aö
vinna eftir í kvikmynd, þá mun ég
taka mér hvíld frá kvikmyndagerö
og taka törn í því sem ég byrjaöi á,
ég mun segja brandara á nætur-
klúbbum, þar til ég finn gott hand-
rit.
En aö lokum, þaö er eitt sem
mig langar mikiö til aö gera: mig
langar til aö skrifa handrit aö mynd
sem ég leik í sjálfur, leikstýri, sem
tónlistina viö og framleiöi, rétt eins
og Chaplin geröi The Kid. Þaö er
ein af mínum uppáhaldsmyndum
og þann leik ætla ég aö endurtaka
áöur en ég verö þrítugur." HJÓ
Hann er 23 ára og er meö
milljóna-samning upp á vasann frá
Paramount fyrir næstu myndir.
Gefum oröháknum oröiö:
„Paramount borgar mér svim-
andi upphæöir, en þeir væru ekki
aö fjárfesta svo mikiö í mér ef þeir
væru ekki ákveðnir í aö láta mig fá
topp-handrit eftir topphöfunda. Ég
tek ekki annaö i mal en aö vinna
meö topp-fólki í öllum stööum. Ég
mun aldrei, ég endurtek, ég mun
aldrei samþykkja aö leika í mynd
sem mér líst ekki á. Ég mun aldrei
Eddie Murphy:
ÉG LOFA
YKKUR
ÞVÍ, AÐ ..
Nú hafa rúmlega fjörutíu þúsund íslend-
ingar séö Eddie Murphy í hlutverki prakkar-
ans Axel Foley í Beverly Hills Cop og er því
vinsælasta mynd ársins þaö sem af er. En
þaö eru fleiri en íslendingar sem fíla þennan
snaggaralega leikara, mynd hans hefur sleg-
iö í gegn í öllum löndum þar sem hún hefur
veriö sýnd.
Eddio ásamt kæruatu sinni, Lisu Figueroa.
UE UEIMI EVIEMyNUANNA
■
i