Morgunblaðið - 29.06.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.06.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1986 *> atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöberar óskast í afleysingar í Arnarnes. _ Uppl. í síma 44146. pjtjygiiwfrfofoffo Vant verslunarfólk Vantar nú þegar vant verslunarfólk til framtíð- arstarfa. Hér er um aö ræöa heilar stööur sem hlutastööur. Leitaö er eftir reyndu verslunar- fólki með örugga framkomu. Skriflegum umsóknum skal skilaö á skrifstofu Miklagarös fyrir 4. júlí nk. á eyðublöðum sem þar fást. AIIKUG4RDUR MAfíKAÐURVIÐSUND Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsiö Patreksfiröi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing og sjúkraliöa til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóður til sumaraf- leysinga. Gott húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í sima 94-1110 eöa 94-1386. Sjúkrahúsiö Patreksfiröi. Bókavörður Hálfsdags starf bókavaröar í Ameríska bóka- safninu er laust til umsóknar. Góö enskukunn- átta áskilin. Menntun í bókasafnsfræöum eöa starfsreynsla æskileg. Umsóknareyöublöö og nánari uppl. veittar í Bandaríska sendiráöinu, Laufásvegi 21. Umsóknum skal skilaö eigi síöar en 5. júlí nk. Menningarstofnun Bandaríkjanna. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSA S TA ÐAHREPPUR Heimilishjálp Kona óskast til aðstoðar á heimili tvo daga í viku. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skipstjóri á hörpudiskveiðiskip Norskt útgeröarfyrirtæki óskar að ráöa reyndan skipstjóra á skelveiðiskip til aö veiöa við Bjarnarey og Jan Mayen. Lysthafendur hafi samband viö Traust hf., sími 91-83655. Rafvirki Óskum aö ráöa rafvirkja til starfa nú þegar. Einnig er laus staöa tækniteiknara í hálft starf. Upplýsingar í síma 92-1113 og 92-3832. HL-spenna. Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafíröi Ljósmæður — Óskum aö ráöa nú þegar Ijósmóður til sumaraf- leysinga. Húsnæði til staöar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020. Ræsting Kona óskast til ræstingastarfa hjá fyrirtæki í Garöabæ. Þarf aö geta byrjað 10. júlí. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Ræsting — 8001“ fyrir 3. júlí. Kennarastaða við Stýrimannaskólann í Reykjavík Kennarastaöa í íslensku viö Stýrimannaskól- ann í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi veröur aö hafa lokið háskóla- prófi í íslensku og æskilegt aö hann geti jafn- framt kennt ensku og dönsku. Æskilegt er, aö umsækjandi geti hafiö kennslu á undirbún- ingsnámskeiöi skólans, sem hefst 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 13046. Skriflegar umsóknir sendist til Stýri- mannaskólans í Reykjavík, Pósthólf 8473,128 Reykjavík eöa til Verk- og tæknimenntunar- deildar menntamálaráöuneytisins Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík. Skólastjóri. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland Hjúkrunarfræðingar óskast Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. Kennara vantar að Álftanesskóla Lausar eru kennarastööur viö Álftanesskóla í Bessastaðahreppi. Kennslugreinar: Stuön- ings- og hjálparkennsla (full staöa), mynd- mennt og almenn bekkjarkennsla. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 91-53828 eöa 91-12259. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Sjúkrasamlag Kópavogs flytur skrifstofu sína aö Hamraborg 7, 2.hæö. 1. júlí nk. Vorhappdrætti Kvennalistans No: 1. 2056 No: 2. 1742 No: 3. 9791 No: 4. 5899 No: 5. 9343 No: 6. 8342 No: 7. 8437 No: 8. 7843 No: 9. 6638 No: 10. 7048 No: 11. 6739 No: 12. 7042 No: 13. 6273 No: 14. 2739 No: 15. 6676 No: 16.3177 No: 17. 6013 No: 18. 2551 No: 19. 1668 No: 20. 5490 No: 21. 8523 No: 22. 5876 No: 23. 3366 No: 24. 5536 No: 25.2415 No: 26. 5708 No: 27. 5634 No: 28. 1795 BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM S/MI: 51950 221 BESSA STA DA HREPPUR Frá innheimtu Frá og meö 1. júlí nk. mun sveitasjóöur Bessa- staðahrepps annast innheimtu þinggjalda auk útsvara, aöstööugjalda og fasteignagjalda. Gjaldendum er bent á aö dráttarvextir reiknast á þinggjöld, útsvör og aöstöðugjöld aö kvöldi 4. júlí en á fasteignagjöld að kvöldi 15. júlí. Skrifstofa Bessastaðahrepps er opin frá kl. 10.00-15.00. húsnæöi i boöi Frystigeymsla Til leigu frystigeymsla í nágrenni Sundahafn- ar, stærð um 150 fm. Nánari upplýsingar í síma 685897. Einstök íbúð til leigu í Barcelona með útsýni yfir borgina og út á hafið íbúöin sem er 3ja herb. er laus í júlí, ágúst og september. Upplýsingar í síma 35906. Skyndibitastaður Til sölu skyndibitastaöur í Keflavík. Upplýsingar í síma 92-4151. Draumaíbúð Til sölu ný og mjög skemmtilega innréttuö 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í vesturbæ Kópavogs. Sérlega heppileg fyrir einstakling eöa litla fjölskyldu. Uppl. á laugardag frá kl. 19—22 í síma 40298 og allan sunnudaginn. | fundir — mannfagnaöir \ Aðalfundur N.T. umboösins hf. fyrir áriö 1984 veröur hald- inn aö Hótel Varðborg mánudaginn 15. júlí nk kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.