Morgunblaðið - 29.06.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.06.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. jUNl 1986 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bandarískir karlmenn óska eftir að skrifast á við is- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni í huga. Sendið uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. Vantar .Au Pair" til London. Asset Agency, 9 Rockways, Arkley, Herts EN5 3JJ, England. Heimatrúboð leikmanna Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferðafólk Borgarfiröi Svefnpokapláss í 3ja-5 manna herbergjum meö aögangi aö eld- húsi, miðsvaeöis í Borgarfiröi, sundlaug og önnur þjónusta á staönum, einnig rúmgott félags- heimili. Tilvalinn staður fyrir ætt- armót. Verið velkomin, Farfuglaheimllið Varmalandi. Símar: 93-5301 og 93-5305. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnífa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. í dag er opið hús i Þribuöum Hverfisgötu 42, kl. 14.00-17.00. Littu við og rabbaðu um lífiö og tilveruna yfir kaffibolla. Aö vanda tökum viö lagiö kl. 15.30. Allir velkomnir. Samhjálp. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGl 32 - KÓPAVOGI Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Biblíulesfur á þriöjudögum kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoman fellur niöur í kvöld vegna samkomunnar meö Celebrant Singer í Bústaöakirkju kl. 20.30. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 30. júnf kl. 13.00. Viðeyjarferö Ferö í Viöey undir leiösögn Þórs Magnússonar þjóöminjavaröar. Verö 150 kr. Frítt fyrir börn meö fullorönum Þetta er síöasta Vlö- eyjarferöin aö sinni. Brottför frá Kornhlööunni viö Sundahöfn kl. 13.00. Sjáumst I Útivisf. UTIVISTARFERÐIR Dagsferöír Laugardagur 29. júní kl. 13. Viöeyjarfsrö. Kynníst sögu Viöeyjar undir leiösögn Lýös Björnssonar sagnfræöings. Tilvalin fjölskylduferö Verö 150 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá kornhlööunni Sunda- höfn. Muniö símsvarann: 14606. Sunnudagur 30. júnf kl. 8. Landmannalaugar. Nýj- urtg. Ekiö um nýopnaöa Dóma- dalsleiö í Laugar. Þar veröur lit- ast um í nokkrar klst. og fariö i baö. Fariö aö Ljótapolli á heim- leiö. Verö 650 kr. Kl. 8. Þórsmörk. Stansaö 3-4 tima í Þórsmörkinni. Verö 650 kr. Kl. 13. Karlingargil - Tindstaöa- hnúkur. Ganga i norövestur- hluta Esju. Verö 350 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ. bensinsölu. Sjáumst Utivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir Ferðafélagsins: 1. 29. júní, kl. 08:00. Gönguferö á Hefclu (1491 m) Dagsferö. Verö kr. 600. 2.30. júní, kl. 10:00. Botnsdalur— Síldarmannagötur-Skorradalur (gömul þjóöleiö). Verö kr. 500. 3.30. júní, kl. 13:00. Skorradalur— -ökuferð. Verö kr. 500. 4. Miövikudag 3. júlí, kl. 20. Búr- fellsgjá-Kaldársel (kvöldferö). Verö kr. 250. 5. Miðvikudag 3. júli, kl. 08:00. Þórsmörk. 6. Sunnudag 7. júli, kl. 08:00. Þórsmörk-dagsferð. Ath.: Sumarfeyfisdvöi f Þórsmörk. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. fritt fyrir börn i tylgd fulloröinna. Farmiöar viö bíl Feröafélag Islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö & Úificð Óskaö er eftir tilboöum í um 400 einkatölvur fyrir Menntamálaráöuneytiö til notkunar viö kennslu í grunnskólum. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri og kosta kr. 1.000. Tilboðverðaopnuðþriðjudaginn 10.sept. 1985, kl. 11.00 f.h. að viðstöddum bjóðendum. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, sími 26844. Útboð Bæjarsjóður Grindavíkur óskar eftir tilboöum í lagningu slitlags á nokkrar götur í Grindavík. Helstu magntölur eru: Malbik 14.267 fm. Olíumöl 7.246 fm. Jöfnunarlag 22.113 fm. Verkinu skal lokið 15. september 1985. Útboðsgögn veröa afhent hjá byggingarfull- trúa Grindavíkurbæjar, Hafnargötu 7b, Grindavík, frá og meö 27. júní 1985, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Skila skal tilboði í lokuöu umslagi merktu nafni útboðs til bæjarstjóra Grindavíkur, Vík- urbraut 42, Grindavík, fyrir kl. 14.00 hinn 15. júlí 1985. Bæjarstjórinn i Grindavík. & Ú£lwí> Útboð Tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir Námsgagnastofnun. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama staö kl. 11.00. f.h., fimmtudaginn 11. júlí nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Þórhallur Hálfdánarson, framkvæmdastjóri: Tækjum varðskipsins er í ýmsu ábótavant MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi vfirlýsing frá hórhalli Hálfdanarsyni, framkvæmdastjóra sjóslysanefndar: „Gunnar Bergsteinsson, for- stjóri Landhelgisgæslunnar hefur svarað í samtali við blaðamann Mbl. ummælum þeim, sem fram komu í viðtali við mig vegna brun- ans í bv. Sjóla. Ljóst er að mikið tjón varð í þessum eldsvoða, en sem betur fer urðu ekki teljandi slys á mönnum. Eldsvoði í skipi á hafi úti er alvarlegur atburður og er brýnt vegna tíðra eldsvoða í skipum að um þá sé fjallað á hlut- lausan hátt, svo það megi bæta sem miður fer. Við sjópróf vegna brunans í bv. Sjóla, sem fram fóru í Hafnarfirði 19. þ.m. kom ýmislegt fram, og af því má draga ákveðnar ályktanir og lærdóm. Það er því ekki ljóst hver meining býr að baki orða for- stjóra landhelgisgæslunnar þegar hann segir: „Ég veit ekki hvort það borgar sig að elta ólar við þessa menn.“ Er forstjórinn að veitast að sjódómi Hafnarfjarðar eða sínum eigin mönnum. Varla talar bann um mig í fleirtölu. í fyrirsögn viðtalsins segir Gunnar Bergsteinsson að dælurn- ar séu léttari svo hægt sé að flytja þær milli skipa. Það er auðvitað ljóst að það er kostur að hafa björgunardælur léttar, en megin- tilgangur þeirra er samt að þær geri gagn. Að ósk sjódómsins var Brunamálastofnun ríkisins fengin til að gera úttekt á dælum og froðutækjum varðskipsins Ægis 19. júní sl. í skýrslu rannsóknar- manna kemur fram að tækjum varðskipsins var í ýmsu ábóta- vant. M.a. að þrýstimælir á froðu- tæki var brotinn, sigti ryðguð föst og froðuskammtara vantaði. Við þessa athugun voru sömu dælur prófaðar og notaðar voru við brunann í Sjóla og náðist ekki nema xk kg þrýstingur og engin froða myndaðist, enda nauðsyn- legt að þrýstingur sé 5 kg til að árangur náist. Reynt var að rað- tengja 2 dælur og náðist þá 1 Vi kg þrýstingur. Kom þá mjög þunn froða. í skýrslunni segir ennfrem- ur að vegna lítils þrýstings frá dælunni náist aldrei að myndast froða til að fylla rými. Um flutning á dælum með þyrl- um, sem forstj. segir óframkvæm- anlegan, skal á það bent, að 16. júlí 1982 flutti þyrlan TF-RÁN fjórar dælur um borð í togarann Ymi þar sem hann var í sjávar- háska við Eldey. Þá var stórviðri og hafrót. Sú þyrla sem nú er not- uð er að allra áliti mun betri en hin var og því ekkert að vanbúnaði að flytja dælur til Sjóla, enda var þar hægviðri og nær ládautt. Dælur voru tiltækar bæði í Reykjavík og Patreksfirði miklu afkastameiri en þær sem voru um borð í varðskipinu. Forstjóri land- helgisgæslunnar segir að aldrei hafi komið beiðni um aðstoð, held- ur heyrði skipherrann samtal Sjóla við ísafjarðar radíó, þar sem rætt var um brunann. Það að aldr- ei hafi komið bein beiðni um hjálp er hártogun. Upplýsingar lágu fyrir um að eldur væri laus í skip- inu og því bar öllum nærstöddum skipum að fara til tafarlausrar að- stoðar eins og önnur skip gerðu líka, enda tilkynnti varðskipið að það væri á leiðinni, og óþarfi að boða það frekar. Full þörf hefði hins vegar verið á að stjórnstöð landhelgisgæslunnar, sem barst tilkynning um brunann skömmu áður en varðskipið vissi um hann, hefði strax haft samband við varðskipið og jafnframt gerðar ráðstafanir til að flugvélar land- helgisgæslunnar yrðu til taks. Ekkert af þessu var gert. Þá gerir forstjórinn að umtals- efni þjálfun varðskipsmanna og segir að í fyrstu hafi allar áhafnir varðskipanna fengið sérstaka þjálfun hjá slökkviliðinu í Reykja- vík. Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum var það aðeins hluti áhafnar varðskipsins óðins sem fékk tilsögn hjá slökkviliðinu dagpart í fyrra, aðrar áhafnir varðskipanna komu þar ekki það árið. Engin þjálfun áhafna varðskipanna hefur farið þar fram á þessu ári. Eftir hörmulegt brunaslys í ms Gunnjóni GK 506 árið 1983 kom fram að dælur varðskipsins, sem þá kom á vettvang voru ekki nógu kraftmiklar til að byggja upp froðu. Rannsóknarnefnd sjóslysa rit- aði því Samgönguráðuneytinu bréf, dagsett 21.9. 1983, og óskaði eftir að ráðuneytið beitti sér fyrir því við dómsmálaráðuneytið að varðskipin væru ávallt búin full- komnasta búnaði sem völ væri á til hvers konar björgunarstarfa, þar eð varðskipin eru samkvæmt lögum einnig björgunarskip. Afrit af bréfi rannsóknanefndarinnar var sent landhelgisgæslunnar. Engin svör hafa enn borist við þessari málaleitan. Hefði þó mátt ætla að Gunnar Bergsteinsson, forstjóri gleddist yfir stuðningi Rannsóknanefndar sjóslysa um úrbætur á búnaði varðskipanna."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.