Morgunblaðið - 17.07.1985, Page 9

Morgunblaðið - 17.07.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 9 Öllum sem glöddu mig á nírœðisafmœli mínu 8. júlí sl. með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum sendi ég hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Jón V. Hjaltalín, Brokey. Lagaholm garðsófasett með borði ur gegnvarinm furu á aöeins kr. 7.860.- staögreitt HIH nwi Bláskógar Ármúli 8, sími 86080. ^^snminnKH ^SÖLUBOÐ Kornflögur 1 kg. Kornflögur 500 gr 4^ RICE KRISPIES 375 gr |op| Tekex 200 gr V Appelsínumarmelaði Súpur 5 tegundir: Blómkálssúpa Lauksúpa Spergilsúpa Sveppasúpa Tómatsúpa ...vöruverð í láemarki SAAMNNUSOLUtOONR. 12 Odaveröbólga og aðdragandi hennar Hér i landi ríkti stöðug- leiki í vcrölagi og efna- hagslífi allt viöreisnartíma- biliö, þ.e. frá 1959 til 1971, í nálægt tylft ára, þrátt fyrir þung ytri áfoll. Verð- bólga var um eða innan viö 10%á ári, stundum vel inn- an viö þessi mörk. Lífskjör uxu hægt en sígandi. Kaup- hækkanir runnu ekki alfar- ið út í verðlagið. Rekstr- arstaða atvinnuvega var til- tölulega góð. Árið 1971 var tímamóta- ár í sögu íslenzkrar verð- bólgu. Það ár settist vinstri stjórn að voldum (1971— 1973). I‘að ár hófst óða- verðbólgan, sem skekið hefur íslenzkt atvinnu- og efnahagslíf síðan. Hægri stjórn (1974—1978) náði verðbólgunni niður fyrir 30% 1976 en óraunhæftr kjarasamningar 1977 (svo- kallaöir sólstöðusamn- ingar) settu hjól hennar á hraðsnúning á ný. Vinstri flokkar réðu ferð á ný 1978—1983 en á fyrsta fjórðungi þess árs var verð- bólgan komin í 130% árs- vöxt og stefndi, án mótað- gerða, langleiðina upp ann- að hundraðið fyrir lok þess árs. Efnahagsaögerðir núver- andi ríkisstjórnar fólu í sér hraðlækkun verðbólgu, þó hún hafí nokkuð linaó tök- in síðustu misserin. Afleiðingar óðaverð- bólgunnar • Verðbólgan skekkti und- irstöður íslenzks atvinnu- og efnahagslifs. Hún gróf ekki ekki sízt undan út- flutningsatvinnuvegum. Samkeppnisstaða íslenzkr- ar útflutningsframleiðslu varð nánast engin. Hún Skaðlegasti vágesturinn Veröbólgan er sennilega skaölegasti vá- gestur, sem hreiöraö hefur um sig í íslenzku samfélagi, þó fleiri slíkir komi viö sögu, ekki sízt stórfelldur viöskiptahalli viö umheiminn og erlendar skuldir, sem hrannast hafa upp og skeröa lífskjör í landinu á líöandi stund og um næstu framtíö. Staksteinar staldra í dag lítiö eitt við verðbólguna. Taflan hér aö ofan sýnir veröbólguna eins og hún var í upphafi árs 1983, þegar „ráöherrasósíal- isma“ Alþýöubandaiagsins lauk, og þróun hennar síöan fram undir síöustu kjarasamn- inga. Þróun verðbólgunnar í næstu framtíö ræöst m.a. af framvindu mála á vinnumark- aöinum og í skráningu á gengi krónunnar. Stefnan í peninga- og lánsfjármálum er mik- ilvirkur áhrifavaldur á þessum vettvangi. þurfti að sæta allt að og loks yfir 100% kostnaðar- hækkun á ári á sama tíma og verðlag og kostnaðar- hækkanir stóðu nánast í stað í samkeppnis- og markaðslöndum okkar. 1 upphafí árs 1983 var staðan sú, eftir að sjávarútvegsfyr- irtæki höfðu sætt tap- rekstri um árabil, gengið á safnað skuldum. að viö blasti, að óbreyttu, fjöldastöðvun fyrirtækja og víðtækt atvinnuleysi. • Verðbólgan „brenndi upp“ nánast allt sparifé í landinu. Fólk, sem lagt hafði fyrir fjármuni til efri ára, sat uppi með tómar hendur, verðlausa peninga. • Innlendur peningasparn- aður var að velli lagður á fáum misserum. íslenzkir atvinnuvegir, sem áður gátu treyst á innlenda fjár- magnsfyrirgreiðslu, urðu æ háðari erlendu lánsfjár- magni. • Verðbólgan ýtti undir eyðslu (viðskiptahalla). Fólk taldi rétt að eyða fjár- munum sínum þegar í dag, því ennnú minna fengizt fyrir þá á morgun og nán- ast ekkert hinn daginn. • Ný hagnaöarleið opnað- ist: verðbólgugróðinn. Hún var hinsvegar þeim einum fær, sem fjármagnaó gátu í verðbólgunni. Allur al- menningur sat uppi með sárt ennið. „Kauphækkan- ir“, sem náðust fram, brunnu svo að segja sam- tímis á verðbólgubálinu. • Gengi íslenzku krónunn- ar og kaupgildi féllu við- varandi, hröpuðu dag frá degi. Loks var svo komið að hundrað gamalkrónur vóru steyptar í eina ný- krónu. Nú er nýkrónan einnig runnin út í sandinn að stórum hluta. Vissulega erum við betur stödd, hvað veröbólgu- hömlur áhrærir, nú en í upphafi árs 1985. En varúð- ar er þörf ef ekki á að stefna í sömu ógöngur á ný. Viövörunarord Meðan Alþýðubandalag- ið sat undir verðbólguárum í ríklsstjórn vöruðu varkár- ir flokksmenn þess við skakkaföllum. Árið 1979 (janúar) sagði Kagnar Arn- alds: „Jú, það er alveg rétt, ég hefi þá skoðun, að stefna eigi að samkomulagi um breytingar á núverandi vísitölukerfí án þess þó, að ég vilji fara nákvæmlega út í það í hverju ég tel slíkar breytingar geta verið fólgn- ar. Ég tel þó, að þessar breytingar ættu m.a. að fela í sér, að höfð yrði viss hliðsjón af viðskiptakjörum og innflutningsverði...“ Lúðvík Jósepsson lét svipuð orð falla. Því miður réðu hinir ógætnari ferð. • HUSOVARNA UPPÞVOTTAVÉLAR • Sænska uppþvottavélalínan Husqvarna-uppþvottavélarnar hafa tengið verðlaun hjá Skandi- navísku neytendasamtökunum fyrir frábæran uppþvott, að vera hljóðlátar og þurrka vel. Þær standast kröfur nútímans, sænsku Husqvarna-uppþvotta- vélarnar. Gunnar Ásgeírsson hf. Suöurlandsbraul 16 Simi 9135200 .nftESfflBEIi VZterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiðill! ------— 1 léttum dúr Smekklegar gjafir, léttar og hentugar, — og hitta í mark. Höfðabakka 9 Reykjavík S. 685411

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.