Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JI'JLÍ 1985 35 MTiÖTOU- iPÁ HRÚTURINN kvil 21. MARZ—19.APRIL Þér tekst ad koma miklu í verk í dag. Eyddu því ekki morgnin- um í svefn og iðjuleysi. Hafðu samband við mikilvægt fólk og reyndu að komst að samkomu- lagi við það. Bjóddu elskunni þinni út að borða. NAUTIÐ rgum 20 APRlL-20. MAf Þetta gæti orðið erfíður en jafn- framt skemmtilegur dagur. Reyndu að skipuleggja tíma þinn til hins ýtrasta og þá muntu koma mörgu í verk. Reyndu að taka þér frí í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNf Yfirmenn þínir eru krefjandi og gagnrýnir í dag. Þó að það sé aðeins miðvikudagur þá þarfn- astu belgarhvfldarinnar. Ekki kaupa of mikið af bókum þegar þú átt ekki einu sinni fyrir mat. KRABBINN <9* 21. JÍlNl-22. JÚLl Þctta verður þreytandi dagur. Þú verður að nota alla orku þína til að komast fram úr þeim verkefnum sem bfða þín f dag. Reyndu að eiga tíma til þess að hitta ástvin þinn. UÓNIÐ 25. JÚLl-22. ÁGÍIST Þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda til að komast klakk- laust í gegnum þennan erfiða dag. Óáreiðanleg hegðun ein- hvers kemur þér úr jafnvægi. Keyndu að synda eða skokka í kvöld. MÆRIN 23.ÁGÚST—22.SEPT. Margir atburðir verða þess valdandi að þú stekkur upp á nef þér. Það gerir þér því miður ekki gott að æsa þig upp. Það borgar sig að taka hlutunum með ró. Heimurinn er ekki að farast Wk\ VOGIN PJíSá 23.SEPT.-22.OKT. Þessi dagur gæti orðið sæmi- legur. Leyfðu samstarfs- mönnum þínum að tjá skoðanir sínar án þess að trufla þá. Þú þarfnast hvfldar í kvöld. Vertu því heima hjá fjölskyldunni f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af ástamálunum. Þau ganga aldeilis prýðilega. Þú hef- ur mikla ánægju af þvf að vera í ástarsambandi. Flanaðu samt ekki að neinu. filfl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir að samþykkja áætlun sem einn fjölskyldumeðlima hefur gert Þó að þú sért ekki alls kostar sammála áætluninni þá verður fólk stundum að fá að reka sig á ef það kostar ekki raikið. STEINGETTIN 22.DES.-19.JAN. Þú verður að meðhöndla fólk af ýtrustu varkárni í dag ef þú vilt fá kröfum þínum framgengt Láttu reiði annarra ekki hafa áhrif á þig. Haltu ró þinni og umburðarlyndi. n VATNSBERINN 20. JAN.—18. FEB. Þér heppnast að Ijúka við merkilegt verkefni í dag. Inn- heimtu skuldir þínar I dag. tiakktu samt ekki of langt i inn- beimtuaðgerðum. Notaðu orku þína til einhvers gagnlegs. ? FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gleymdu þvf að fara í ferðalag í dag. Það besta sem þú getur gert er að vera á heimavigstöðv- um. Þú þarfnast einhvers stuðn- ings og hann færðu frá fjöl- skyldunni. X-9 pai Y'jMr um hjaf-ta rtriur, af einhmtjum tr tKKi sama um mann.og tvöfajtth Ptt tuAr esu . ftkurþitsa Vtlu banvami bytsu af ÍI fnlifnum KnttMAn, hjáhar UM V/Þ VER/VAV MSP EMSEMPM. JJEF0/ nwian ¥foM, viP VERBUM htima ,aiW- AP CrWEEA MAr/M 6tóUvum.., 7>/ AP&/ETA EftAM- J =jBJÓVAUS *"-V' ÍEOA/SAEAcm t/ aT" »s n ini. /i HveRHtU VEfUAU 'íÁM CoPRJÓA// ? #/>*// A SA/MAfUEíA AJ> FÁ ffÓ/f&rSTjHlf. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS 3-19 ©1964 Tnbun* Company Syndicaia. Inc ('púfF! pessiR. 5ÍPPÉ6I5' POKAI? ! LJÓSKA Umsjón: Guöm. Páll Arnarson BelRum gekk illa á Evrópu- mótinu í Salsomaggiore, höfn- uðu í næst neðsta sæti. Nokk- uð óvenjulegt, því Belgar hafa yfirleitt staðið sig þokkalega á Evrópumótum og skipað sér í miðjan flokk eða þar fyrir ofan. Spilið hér á eftir sýnir líka ótvírætt að það hefur ekki verið tæknilegt kunnáttuleysi sem olli slökum árangri Helga í ár, snotur þrjú grönd sem Belginn Zvi Engel kom heim í leiknum við Portúgali: Vestur 4 D7 V 93 ♦ Á1076 4KD975 Norður 4 109 V K1062 4 G94 410643 II Suður 4 Á54 VÁD8 4 KD53 4 ÁG8 Austur 4 KG8632 VG754 4 82 42 Engel fékk hagstætt útspil, lítið lauf, og tók því fyrsta slaginn á áttuna heima. Hann byrjaði eðlilega á því að fara í tígulinn, spilaði drottning- unni, átti slaginn, og síðan litlu á gosann í borðinu. Vest- ur fékk þriðja slaginn á tígul- tíuna, og austur notaði tæki- færið til að kalla hástöfum í spaðanum. Vestur tók tígulás- inn og skipti svo yfir í spaða- drottningu. Engel leyfði hon- um að eiga þann slag, en drap næst á spaðaás og spilaði ... laufgosa! Nettur millileikur til að byffgja upp kastþröng á austur í hálitunum. Vestur drap á drottninguna og spilaði meira laufi, sem var meira en austur þoldi: Norður 4- VK1062 4 - Vestur 410 Austur 4- 4 K V 93 111 VG754 4 - 4 - 4K97 Suður 44 VÁD8 4- ' 4 - 4 Á Það er sama hvort austur hendir spaðakóng eða hjarta, sagnhafi fær alla slagina. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það fór lítið fyrir ensku skákbyltingunni á meistara- móti brezka samveldisins í vor. Tveir nýlendubúar, al- þjóðlegu meistararnir Spragg- ett, Kanada og Thipsay, Ind- landi, skutu ensku stórmeist- urunum ref fyrir rass og sigr- uðu. Þessi staða kom upp í skák Thipsay við hinn fræga enska stórmeistara John Nunn: 39. Dxf4! - Df6, 40. Dxf6 — gxf6, 41. Bxa6 og Nunn gafst upp. Þeir Spraggett og Thipsay hlutu 8 v. af 11 mögu- legum, en næstur kom ungur enskur skákmaður, Norwood, ásamt þremur enskum stór- meisturum, Chandler, Speel- man og Short.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.