Morgunblaðið - 30.07.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1985
DK
HK
I DAG er þriðjudagur 30.
júlí, sem er 311. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.06. Síðdeg-
isflóö kl. 17.34. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.34
og tungliö í suöri kl. 00.53.
(Almanak Háskóla Islands.)
Þeir kunngjöra, aö Drott-
inn er réttlátur, klettur
minn, sem ekkert rang-
læti er hjá. (Sálm. 92,16.)
KROSSGÁTA
I.ARKTT: I. visa, 5. fugl, 6. megna, 7.
tónn, 8. afkomanda, II. kvcAi, 12.,
tryllta, 14. rétt, 16. kvenmannsnafn.
LOÐRÉnT: I. klaufabárAur, 2. þraut-
ir, 3. fa*ða, 4. hræósla, 7. venju, 9.
skelin, 10. reikning, 13. beita, 15.
samhljóóar.
LAUSN SfÐUSni KROSSfiÁTU:
LÁRÉTT: I. Jórunn, 5. in, 6. lundina,
9. agi, 10. Aa, 11. kg, 12. las, 13. assa,
15. ógn, 17. aflaAi.
LÓÐRÉnT: 1. jólakaka, 2. ráni, 3.
und, 4. nánast, 7. uggs, 8. iAa, 12.
laga, 14. sól, 16. nA.
ARNAÐ HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
Landakotskirkju ungfró Sigríð-
ur Thorlacius flugfreyja, Mark-
arflöt 3, Garðabæ og hr. Viðar
Magnússon húsasmiður, Vall-
holti 9, Akranesi. Heimili
jreirra er að Reykjavíkurvegi
50, Hafnarfirði. Sr. Þorkell
Eyjólfsson gaf brúðhjónin
saman. (Ljósm.stofa Þóris.)
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir
því í veðurspá veðurfréttanna í
gærmorgun, að hiti myndi ekki
breytast neitt til muna. í fyrri-
nótt var 4ra stiga hiti í Strand-
höfn og hitinn 5 stig á Gríms-
stöðum á Fjöllum, en hér í
Reykjavík var 9 stiga hiti og lít-
ilsháttar úrkoma var. Norður á
Hrauni á Skaga hafði mest úr-
koma mælst um nóttina og var 6
millim. Snemma í gærmorgun
var hitinn 13—14 stig í Þránd-
heimi, Sundsvall og Vaasa.
FERÐIR Akraborgar eru nú
sem hér segir:
Frá Ak. Frá Reykjavík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðir eru á föstudögum
og sunnudögum kl. 20.30 frá
Akranesi og frá Reykjavík kl.
22.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG kom Askja til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Selá kom frá útlöndum.
Togarinn Vigri kom inn af
veiðum til löndunar. í gær
komu Mánafoss og Eyrarfoss að
utan. Leiguskipið Jan var
væntanlegt að utan svo og
Rangá. í dag eru tveir togarar
væntanlegir inn af veiðum og
landa báðir. Engey og Ottó N.
Þorláksson. Þá er Reykjafoss
væntanlegur aö utan í dag.
BLÖD & TÍMARIT
TÍMARIT lögfræðinga 1. hefti
m Samningar undirritaðir í Ráðherrabústaðnum í morgun:
01lum okkar gömlu
deilum ernú lokið
— sagði Sverrir Hermannsson um samkomulagið um skattamál Alusuisse
Hingað og ekki lengra, piltarí!
35. árg. er komið út. Meöal
efnis í ritinu, en Jónatan Þór-
mundsson er nú ritstjóri þess,
er „leiðari" ritstjórans sem
hann nefnir Markmiö laga-
kennslu. Þá skrifar Gaukur
Jörundsson, prófessor, grein
sem hann nefnir: Almennar
reglur um sameign og sérregl-
ur um tilteknar tegundir sér-
eigna. Þá skrifar Friðgeir
Björnsson, borgardómari, um
Ábyrgð sameigenda á skuld-
bindingum sameignarfélags
við eigendaskipti. Gylfi Knud-
sen, lögfræðingur, skrifar
greinina: Um skattlagningu
sameignarfélaga. Eru þessar
greinar allar ítarlegar. Þá er í
ritinu grein eftir Ingibjörgu
Sólrúnu Gísladóttur, borgar-
fulltrúa: Hver eru mannrétt-
indi kvenna, heitir sú grein og
Þór Vilhjálmsson skrifar
grein, sem hann nefnir: Enn
um mannréttindi og undir-
skriftasöfnun. Þáttur í ritinu:
Af vettvangi dómsmála fjallar
um Dýraspítalamálið, eftir
Eirík Tómasson hrl.
HEIMILISDYR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Háagerði 45 týndist 22. þ.m. að
heiman frá sér. Hann er
grábröndóttur og var með bláa
hálsól setta rauðum steinum.
Fundarlaunum er heitið fyrir
kisa. Síminn á heimilinu er
35510.
Kvökl-, lunlur- og hulgidagaþíónuuta apótekanna í
Reykjavík dagana 26. júli til 1. ágúst að báöum dögum
meötöldum er í GarAe Apótaki. Auk þess er Lyfjabúóin
löunn opin til kl. 22 ðll kvöid vaktvikunnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambandi vlö lasknl á Gðngudeild
Landspftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14-16 siml 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimiilsiœknl eöa nar ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml
81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er Ueknavakt i sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og lœknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónsamisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndaratöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtelnl.
Neyóarvakt TannlæknafAI. Islands í Heilsuverndarstöö-
Inni viö Ðarónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Akureyrt. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45086. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjóróur Apótek bæjarlns opfn mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10— 12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seffoss: Setfoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Optð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um vakthafandl Isskni eru í símsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrlnglnn, siml 21205.
Húsaskjól og aóstoó vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfln Kvennahúslnu vió Hallærisplanlö: Opln
priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
MS-fAlagió, Skógarhltó 8. Opið þrlöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
sAA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamállö, Síöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282.
AA-samtókin. Elgir þú viö áfengisvandamál aó striða, þá
er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega.
Sáltræóistóóin: Ráögjöf í sálfræöltegum efnum. Siml
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á
13797 KHZ eóa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45
tll Noröurtanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Norðurlanda, 19.35—
20.10 endurl. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl.
22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvðkffréttir til austurhluta
Kanada og U.S.A. Alllr tímar eru íal. timar sem eru sama
og GMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar: Undspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali
Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild
Undspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagl. — Undakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fosavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grsnsásdeikf: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogahæóó: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — Vífilsstaóaapitalí: Heimsóknartíml dag-
iega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló
hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknia-
hóraós og heilsugæzlustöövar: Vaktþjónusta allan sól-
arhringinn. Siml 4000.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
HAskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga tll fðstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa f aöalsafni, siml 25088.
Þjóóminjasafnió: Oplö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opln þriöju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn Islandt: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Reykjavikur Aóalaafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opió á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl.
10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er eínnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júnf—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þlngholtsstræti 29a,
simi 27155. Baskur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst.
Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatlml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplö
mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1.
júK—11. ágúst.
Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
mlóvtkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaóasafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomustaóir
viös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tii 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Asgrimssafn Bergstaöastrætl 74: Opló alla daga vlkunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll
ágústloka.
Hóggmyndasatn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Húa Jóns Siguróesonar I Kaupmannahófn er oplð mió-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—töst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópevogs: Opln á mlövikudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000.
Akureyri simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhóllln: Lokuö til 30. ágúst.
Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa.
Varmárlaug I Moefetlosveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mióviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seitjamamesa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30