Morgunblaðið - 30.07.1985, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ1985
13
®621600
Fallegur sumarbústaóur
g 621600
^ Borgartun 29
■ Ragnar TómaMon hdl
MHUSAKAUP
í Hraunborgum, Grímsnesi, til sölu. Leiguland ca. 'Æ
hektari. Gólfflötur ca. 50 fm, stór verönd. Órstutt í þjón-
ustumiöstöö.
35300
35301
Við Sævang Hafnarfirði
Glæsilegt einbýlishús, hæö og ris. Húsiö er að grunnfleti
150 fm. Á hæöinni eru 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, tvö
baðherb. í risi er sjónvarpshol o.fl. Tvöfaldur 75 fm bíl-
skúr. Einkasala.
Við Markarveg — Fossvogi
Glæsilegt einbýlishús, hæö og ris ásamt bílskúr. Húsiö
er frágengiö aö utan og aö hluta tilbúið undir tréverk aö
innan. Húsiö stendur á hornlóö. Fallegt útsýni. Frekari
uppl. á skrifst. Einkasala.
rrn fasteigna
LuJhöllin
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60
SÍMAR 35300435301
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson
Skógarás — Hagstætt verð
\ 'fffr'. fri rf. ?!''ffffl .
fL‘ í r__________________________11
“pffr.fr frp.rffn^riTr.cg ffi ®
•Tffrfc lirril KfffT. .<?■ \ * S
Viö eigum aöeins örfáar ibúöir eftir í þessu húsi sem er
aö rísa á fögrum útsýnisstað viö Skógarás.
2ja herb. Stærö 66,83 fm. Verö 1350 þús.
2ja herb. Stærð 76,47 fm. Verö 1380 þús.
3ja herb. íb. á 2. hæö. Stærð 85,35 fm + ris 67,28 fm.
Verö 1730 þús.
Íbúðirnar afhendast vorið ’86. Húsiö verður fullbúiö aö
utan og sameign fullfrágengin.
Mjög góö greiðslukjör. Fast verö.
Teikningar og nánari upplýsingar veitir:
FASTEIGNA FF
MARKAÐURINN
ÓMnsgðtu 4, simar 11540 — 21700.
Jón Guömundaa. sðkist)..
Lsö E. Lövs lögfr., Magnús Guölaugsson lögfr.
Metsölublað á hverjam degi!
Tónlistarhátíð í Skálholti
Goldberg-tilbrigðin
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Goldberg-tilbrigðin eru meðal
mestu verka er meistari Johann
Sebastian Bach skildi eftir sig og
er þó af miklu að taka úr smiðju
hans. Það eru því nokkur tíðindi,
er til íslands kemur sembalisti
að leika verk þetta og ekki síður,
að fytjandinn er nafntogaður
listamaður. Líklega hefur Ketil
Haugsand . haft ama af því
hversu tónleikarnir hófust seint
og ekki verið í jafnvægi, því
flutningur verksins í heild var
ekki með þeim glæsibrag sem
vænta mátti af svo vel metnum
listamanni. Það verður ekki
dregið í efa að Ketil Haugsand
er mikill „tekniker" og brá víða
fyrir vel leiknum tónhendingum,
en í heild var flutningurinn mjög
göslulegur og á köflum einum
um of. Endurtekningar voru að
því er virtist eftir stundlegum
geðþótta og i nokkrum tilfellum
eins og til að Ieiðrétta það er
úrskeiðis fór í fyrstu umferð. Þá
var hraðavalið á einstaka köfl-
um vægast sagt einn allsherjar
flýtir og lítið um tónræna íhug-
un. Það þarf tækni til að vera
jæss megnugur að túlka og túlk-
unin sjálf er tækni en af annarri
gerð en Fingralipurð. Mörgum
tæknilega vel kunnandi flytj-
anda hefur skotist yfir þetta at-
riði og stendur þá eftir spilverk,
sem í raun skiptir ekki máli. Það
voru heildaráhrifin af leik Ketil
Haugsand, sem er að því leyti til
slæmt, að á því er ekki vafi að
Ketil Haugsand getur gert miklu
betur.
Viola da gamba
Eftir vonbrigðin með Gold-
berg tilbrigðin voru seinni tón-
leikarnir sóttir án allra vænt-
inga. Á efnisskránni voru þrjár
gamba-sónötur eftir meistara
Bach, en flytjendur voru Laur-
ence Dreyfus er lék á viola da
gamba og Ketil Haugsand á
sembal. Dreyfus hefur getið sér
gott orð sem frábær gamba-
leikari og við fyrstu heyrn var
það ljóst að hann er frábær.
Eitthvað vantaði á samleik
þeirra í hægu þáttunum og það
var ekki fyrr en þeim gafst tæki-
færi til að spretta úr spori, í
jöfnu hljóðfalli, að samleikur
jjeirra náði að lifna, en þá
glampaði á og glitraði allt.
Þriðja sónatan er í raun tveir
hraðir þættir og fyrir utar. smá-
slys hjá sembalnum var flutn-
ingur þeirra stórglæsilegur.
Laurence Dreyfus er frábær
gambaleikari, með nokkuð dökk-
an og fjarrænan tón, og er mýkt
hans við þau mörk, eins og verið
sé að draga úr sérkennum gömb-
unnar, í stað jæss að efla þau og
skerpa. Þetta er í raun auka-
atriði, en eins og fyrr segir var
það í hröðu köflunum sem sam-
leikurinn var frábær og sérstak-
lega þó í þriðju sónötunni, sem
er meðal bestu verka eftir Bach,
magnað í tónferli og allri gerð.
Um næstu helgi, 3. og 4. ágúst,
verða sembaltónleikar og leikur
þá Elina Mustonen verk eftir
Bach, Hándel og Scarlatti.
ÞAÐ ER ENGIN SPURMNG,
HJÓLIN FFÁ ERNINUM
STANDA
UPPUR
a. Reiðhjólaverslunin.
ÖRNINN
SpíTalasTíg 8 og vió ÓóinsTorg símar: 14661,26888 I IIU /N\