Morgunblaðið - 30.07.1985, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR SO. JÚLÍ 1985
23
Heimsmót æskunnar:
Agreiningur milli
þýsku fulltrúanna
Moskru, 28. júlí. AP.
ÁGREININGUR kom upp á milli v-þýsku fulltrúanna á „Heimsmóti æskunn-
ar“ í Moskvu um helgina, þegar 11 hópar frá Vestur-Þýskalandi mótmæltu
því að hópur kommúnista frá V-Berlín fengi að fylkja liði einir sér, á
setningarhátíð mótsins á laugardag. Stjórnin í Bonn hefur tekið undir mót-
mæli sendinefndanna.
Mótið var sett á laugardaginn
og í dag gengu fulltrúar frá 150
þjóðlöndum í skrúðgöngu um
Gorký, flestir með rauðlitaðar
veifur og mislitar blöðrur.
Ágreiningurinn kom upp á laug-
ardaginn, þegar hópnum frá
V-Berlín var gefið leyfi til að
ganga í flokki einir sér, en ekki
með hinum fulltrúunum frá
V-Þýskalandi. Hinir hóparnir 11
undirrituðu þá skjal þar sem þeir
mótmæltu því að kommúnistar frá
V-Berlín væru sér á báti og sögðu
það brjóta í bága við fyrra sam-
komulag. Yfirvöld í Sovétríkjun-
um hafa enn ekki viðurkennt
V-Berlín sem hluta af V-Þýska-
landi, þrátt fyrir að V-Berlínarbú-
ar hlíti lögum sem gilda um allt
V-Þýskaland.
Stjórnin í Bonn tók undir mót-
mæli sendinefndarinnar um að
Berlínarbúarnir ættu ekki að
fylkja liði einir sér og ákvað á
sunnudag að draga til baka loforð
Breskir bank-
ar lækka vexti
London, 2». julí AP.
FLESTIR helstu bankar í Bret
landi lækkuðu almenna banka-
vezti sína um hálft prósent í dag
vegna hækkandi gengis sterl-
ingspundsins upp á síðkastið.
Þetta er öðru sinni á tveim-
ur vikum að vextir lækka á
Bretlandseyjum og eru þeir nú
11,5 prósent. Vextir náðu 14
prósenta hámarki í janúar
þessa árs.
Fidel Castro
Þrjár bækur
Castros á
markað í
Bandaríkjunum
New York 29. júlf AP
FIDEL Castro, forseti Kúbu, hefur
skrifað undir samning við banda-
ríska útgáfufyrirtækið Simon og
Schuster um útgáfu á þremur bók-
um.
Sú fyrsta mun verða um að trú-
arbrögð hafi brugðist manninum,
önnur um málefni þriðja heimsins
og mistök hagfræðinga. Ekki hef-
ur verið gefið upp um hvað þriðja
bókin á að vera. I ritinu U.S. News
and Word Report segir að í samn-
ingnum sé gert ráð fyrir að Castro
fái um 53 milljónir kr. (1,3 millj.
dollara) fyrir bækurnar þrjár.
um fjárstuðning til þátttakenda
s.s. við greiðslu á flugmiðum og
öðrum kostnaði.
Ströng öryggisgæsla er á öllum
þeim stöðum sem fulltrúarnir fara
um og eru bæði hermenn, lög-
reglumenn og æskulýðsforingjar á
verði á mótsstöðunum. Vöruúrval
hefur verið aukið í verslunum til
Londoo, 28. júlf. AP.
BANDARÍSKUR sérfræóingur f
hljóóritum í stjórnklefum flugvéla
hallast aö því að sprengja hafi valdið
hrapi indversku farþegaþotunnar
sem fórst í síðasta mánuði ásamt
239 manns. Þetta kom fram í „The
()bserver“ á sunnudag.
Paul Turner, rannsóknarmaður
úr flokki þeim sem Bandaríkja-
stjórn sendi til þess að rannsaka
tildrög hrapsins, sagði að sönnun-
argögn gæfu í skyn að sprenging
hefði átt sér stað á „fyrsta
farþegarými í nefi flugvélarinnar"
og bætir við að þotan hafi
splundrast á sex sekúndum.
Aftur á móti hafa engin um-
merki fundist eftir sprengju og
hefur því breskur flugvélaverk-
fræðingur lagt til að flaki flugvél-
arinnar, sem liggur á 2.080 metra
dýpi 195 kílómetra undan Ir-
landsströndum, verði náð af hafs-
botni með alþjóðlegu framtaki.
Breski þingmaðurinn Kenneth
Warren hefur einnig lagt til að
náð. verði í flakið og lýst yfir
áhyggjum af því hversu hægt
Nauðlending á
Nýja Sjálandi
Chrátchurrh. Nýja Sjáludi, 29. júll. AP.
BOING 7474 frá nýsjálenska flugfé-
laginu sem var að leggja af stað til
Melbourne, nauðlenti skömmu fyrir
flugtak á Christch-flugvellinum á
Nýja Sjálandi er eldur kom upp í
einum hreyfli vélarinnar.
Hleypt var úr eldsneytisgeym-
um vélarinnar í hafið fyrir nauð-
lendinguna sem tókst giftusam-
lega. Um borð voru 355 farþegar.
Ástæðan fyrir eldinum er sögð
vera sú að í flugtaki flaug vélin á
þéttan fuglahóp með þeim afleið-
ingum að einn hreyfill skemmdist
og fáeinum sekúndum síðar kom
upp eldur í honum. Enginn farþeg-
anna slasaðist.
að sýna bestu hliðar Moskvuborg-
ar.
Á meðal hinna 20.000 þátttak-
enda á mótinu er um 30 manna
hópur frá Bandaríkjunum, þ.á m.
Angela Davis, varaforsetaefni
Kommúnistaflokksins í forseta-
kosningunum i Bandaríkjunum í
fyrra. Novosti-fréttastofan hrós-
aði mjög bandarísku sendinefnd-
inni, sem hann sagði hafa komið
til Sovétríkjanna þrátt fyrir „póli-
tískan þrýsting" frá samlöndum
sínum.
rannsókn á atburðinum miðar og
segir hann að eingöngu sé vitað
hvenær þotan hrapaði, en óvitað
hvernig og af hverju, og meðan
það er á huldu verði að rannsaka
flakið.
Warren leiðir að því getum að
tæring í Boeing 747-þotunni hafi
valdið ógæfunni og tekur tvö
dæmi slysa á Boeing 747-vélum af
tæringarsökum sem bæði voru í
fyrstu talin vegna sprenginga.
Sprungur
finnast í
Boeing-þotu
Lundúnum, 29. júlí. AP.
VART hefur ordid við sprungur í
einni 747-breiðþotu Boeing-flugvél-
arverksmiðjanna, og hefur þess ver-
ið farið á leit við flugfélög sem eiga
slíkar vélar að ýtarleg skoðun verði
gerð á þeim.
Kemur þetta fram í breska
dagblaðinu London’s Mail. Sam-
kvæmt frétt blaðsins hafa sprung-
ur fundist í búk og hreyfilbúnaði
einnar breiðþotu af þessari gerð,
en ekki var þess getið hvaða flug-
félag á flugvélina.
Talsmaður Boeing-verksmiðj-
anna í Seattle f Bandaríkjunum
sagði að líklega væri það einungis
þessi eina vél, sem væri gölluð.
Flugmálastjórn Bandaríkjanna
gaf út yfirlýsingu í dag, þar sem
kemur fram að sprungurnar á
flugvélinni geti reynst hættulegar
ef ekki sé gert við þær.
Nú eru um fimm vikur liðnar
frá því breiðþota indverska flugfé-
lagsins fórst undan írlandsströnd-
um, en orsakir slyssins eru enn
óljósar.
Sovéskir kafbátar í
japanskri landhelgi
Los Angeles, 29. júlí. AP.
JAPANSKIR njósnasérfræðingar eftir kafbátana bentu til þess að
hafa fundið spor eftir sovéska sovéski herinn væri að vinna að
dvergkafbáta á grynningum í jap- áætlunum til hertöku mikil-
anskri landhelgi á þeim leiðum vægra sjóleiða af hafi á róstur-
sem sovéski flotinn þarf að fara tímum.
eftir frá höfn sinni í Vladivostok til
þess að komast á Kyrrahafið, að Ummerki dvergkafbátanna
því er segir í Los Angeles Times í við Japan eru sögð svipuð þeim
dag. er fundist hafa við Svíþjóð og
I blaðinu sagði að ummerkin Noreg.
Grandaði sprengja
indversku þotunni?
VEL^
ViðsiA'K-r ^ á ser--rð.
Við •»e0rtUíSrahl»,J®yjaup-
Lnstse^^rið 9°ð K
hað-i oa 9
Kon"ð °9.
erið
ton»,ur,: ...-•
Gal*nt ‘".......
l_anc®r ■ ....
Rang®
pover ■ ■
smur*íur,: ....
Galan«
Laoc«r ••■....
Cott ...........
GoK
jatta
1100
Brem.uKlo^r;
Golt ......... ■
j®tta
passa1 ••
Colt ...... .
La°c®r ••;....
G8l*n, ""
p»i*r° nover,r
■
a«-
Högg^ar,:
G0«';r •;;;
je«t» \ ..
Pa|^°,r' ...
L.300,r ••
Coit,r- ■ ’' ’..
G»l»n,,r' .
Gala'1* ógver
HangepoV
Vato»d*lur,,84
GoI,\1?600'77"
Laocer er ..
paogepoV ....
Mlnl •••■
0en*!!^^g1300
siS*.
Lanöpove
•82
•82
Verð“r-:
750
•••' 750
•••■ 890
mmsm&mm,
Golt ■
jetta ■
passa*
Colt •
Laocer
G»lan'
pwllnur'
0°Kr
44 Kr-
44 - 80 —
44 - 80-
44- 80-
44 - 80-
44-
^SOKr-
150-
150-
150-
150-
150-
vtsa
—
<0
[
SAMA VERÐ UM LAND ALLT!
"3E"
RANQE ROVER
HEKLAHF
Laugavegi 170-172 Sími 21240
l