Morgunblaðið - 30.07.1985, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ1985
N1
Möguleiki
með AP 2000 bílasíma
Leiga á síma til lengri eöa skemmri tíma er orðin aö veruleika.
Hvaö sem er: Söluferö, veiöiferö, sumarhúsiö, vinna í óbyggö-
um, sjúkrahúslega, bilanir, flutningur, eöa .. .
Sýndu fyrirhyggju.
Lausnin er leigusími frá okkur.
Afgreiðsla:
Donald
v/Sundiaugarveg.
Sími 82381.
AP 2000
bílasími ffrá
'ts>
Heimilistæki hf
Húllum hæ á
Hundadagahátíð
ÞÓ AÐ Akureyringar hafi valið
júlí, eða sólmánuð eins og hann
var kallaður til forna, fyrir
Hundadagahátíðina þá brást þeim
engu að síður veðrið þegar til átti
að taka svo fresta varð útiatriðun-
um um tíma.
Um síðustu helgi þegar loksins
gafst tækifæri til að hefjast handa
er óhætt að segja að þeir er að
hátíðinni stóðu hafi haft erindi
sem erfiði.
Ungir sem aldnir léku á als
oddi, klæddust líki ýmissa furðu-
vera, trúða, indíána, ræningja eða
skollans og tóku þátt i hvers konar
uppátækjum við suðrænan undir-
leik sem barst í blíðunni um bæ-
inn.
Meira að segja slökkviliðsmenn-
irnir brugðu á leik og skemmtu
bæjarbúum með vatnsboltaleik
þar sem vatnsgusurnar bunuðu á
boltanum svo og saklausum áhorf-
endunum.
Hátíðin frískaði upp á gráan
hversdagsleikann og stendur til að
gera hana að árlegum viðburði.
Peningamarkadurinn
r
GENGIS-
SKRANING
Nr. 137 — 24. iúlí 1985
Kr. Kr. TolL
Ein. KL 09.I5 Kaup Sala rnP
1 Dollari 41.12« 41340 41,910
1 Stpund 57.753 57,922 54315
Kan. dnllari 30,445 30333 30,745
1 Don.sk kr. 3,9855 3,9971 33288
I Norsk kr. 4,9384 4,9508 4,7655
1 Sænsk kr. 4JÍ973 4,9116 4,7628
1 FL nutrk 63397 63596 63658
1 Fr. franki 4,7102 4,7239 43048
1 Belg. franki 0,7115 0,7136 0,6820
1 Sv. franlu 173998 17,4505 16,4128
1 lloll. gyllini 12,7267 12,7639 12,1778
1 V-þ.mark 143113 143531 13,7275
1ÍL líra 0,02141 0,02147 0,02153
1 Austurr. wh. 2,0372 2,0431 1,9542
1 Port escudo 03470 03477 03402
1 Sp. peseti 03467 03474 03401
1 Jap. yen 0,17198 0,17248 0,16820
1 Irskt pund 44,907 45,038 43,027
SDR fSérsL
dráttarr.) 42,1354 423590 41,7856
Belf. franki 0,7053 0,7073
V
INNLÁNSVEXTIR:
Sparitjóðtbækur------------------ 22,00%
Sparwjóösreikningar
meó 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankínn................ 25,00%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
■rwð 6 mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn................ 28,00%
Búnaðarbankinn............... 28,00%
lönaðarbankinn............... 32,00%
Samvinnubankinn.............. 29,00%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn..............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Landsbankinn................. 28,50%
Útvegsbankinn................ 32,00%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaðarbankinn............... 36,00%
Innlánsskírteini
Alþýöubankinn................ 28,00%
Búnaðarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Verötryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir................... 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
meo 5 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lónaöarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir................... 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávisana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
— ávisanareikningar......... 17,00%
— hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningur......... 10,00%
— hlaupareikningur............8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjörnureikningar:
Alþýöubankinn................. 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,50%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
lönaöarbankinn............... 28,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Sparisjóöir.................. 27,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaktoyrisreikningar:
BandaríkjadoHar
Alþýðubankinn................ 8,50%
Búnaóarbankinn.................7,50%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................7,50%
Samvinnubankinn................7,50%
Sparisjóðir....................8,00%
Utvegsbankinn..................7,50%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Stertingspund
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn............... 11,50%
Iðnaöarbankinn................11,00%
Landsbankinn..................11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóóir.................. 11,50%
Útvegsbankinn................ 11,00%
Verzlunarbankinn............. 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn..................4,00%
Búnaðarbankinn.................4,50%
lónaðarbankinn................ 5,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóöir....................5,00%
Útvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn...............5,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn................ 8,75%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóöir................... 9,00%
Útvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn...............
Útvegsbankinn..............
Búnaöarbankinn.............
lónaöarbankinn.............
Verzlunarbankinn...........
Samvinnubankinn............
Alþýðubankinn...............
Sparisjóöirnir.............
Viðskiptavíxlar
Alþýöubankinn...............
Landsbankinn...............
Búnaðarbankinn.............
Sparisjóðir................
Útvegsbankinn..............
Vfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn....................
28,00%
30,00%
30,00%
30,00%
30,00%
29,50%
29,00%
30,00%
31,00%
30,50%
31,00%
30,50%
30,50%
29,00%
Útvegsbankinn.................31,50%
Búnaóarbankinn................31,50%
lönaöarbankinn................31,50%
Verzlunarbankinn............. 31,50%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýöubankinn................ 30,00%
Sparisjóóirnir............... 30,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað_______________26J5%
lán í SÐR vegna útflutningsframl___9,7%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn................. 30,50%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaöarbankinn............... 32,00%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýóubankinn................ 31,50%
Sparisjóöirnir............... 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,00%
Útvegsbankinn................ 33,50%
Búnaöarbankinn............... 33,00%
Sparisjóóirnir............... 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt aö 2'h ár....................... 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanskilavextir........................ 42%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir H.08,'84............. 30,90%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóóur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Líteyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 14.000 krónur, unz sjóðsfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn með skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er
1178 stig en var fyrir júní 1144 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,97%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júní til ágúst
1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö
100 i janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
óverótr. Sérboð Nafnvextir m.v. verótr. Verótrygg. Höfuóstóle- faerelur vaxta
kjör kjör timabil vaxta é ári
Óbtmdtð fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-31,0 1,0 3 mán.
Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1
Búnaöarb., Sparib: 1) 7-33,0 1,0 3 mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—31,0 3,5 3 mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2
Alþýöub.. Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir, Trompreikn: 30.0 3.0 1 mán. 2
Bundiófó: lönaöarb., Bónusreikn: 32.0 3.5 1 mán. 2
Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.