Morgunblaðið - 30.07.1985, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLl 1985
35
icjo^nu'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ-I9.APRÍL
llafðu samband »i* mikilvKgt
fólk í dag. Sýndu óllum hversu
mikils þú ert megnugur. Geróu
eins mikió og þú getur upp á
eigin spýtur. Taktu tillit til ann-
NAUTIÐ
a«| 20. APRlL-20. MAÍ
Barn þitt geti kostaA þig ðvent
útgjold f dag. NotaAu gamla
sjóAi til aA mæta óventum
útgjaldaliAum. Mundu aA taka
tillit til skópunarhsTileika ann-
arra. Vertu heima í kvóld.
TVÍBURARNIR
21.MAI-20. JÚNl
Þetta verAur fínn dagur. Hin
mikla vinna þín aA undanfórnu
mun gefa af sér góAan arA. Fólk
mun taka eftir dugnaAi þfnum
og þú munt verAa hinn ánægA-
asti. Skemmtu þér f kvóld.
gSjg KRABBINN
21. JÍINl-22. JÚLl
Þú verAur fyrir góAum ihrifum í
dag frá einhverjum nákomnum.
Ættingjar þínir vilja láta þig
hitta manneskju sem þeir halda
aA þér muni Ifka viA. FarAu á
stefnumótiA.
UÓNIÐ
21 JÚLl-22. ÁGÚST
Þér IfAur mjóg vel bæAi andlega
og líkamlega. Orka þfn er mikil.
Heyndu aA finna henni góAan
farveg. Taktn allan þann tfma
sem þér finnst nauAsynlegur til
aA hugsa um ákveóiA mál.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú munt njóta félagsskapar
skemmtilegs fólks f dag. Láttu
þaA samt ekki hafa of mikil
áhrif á skoAanir þfnar. Taktu
allar þfnar ákvarAanir út frá
þínu eigin hyggjuviti.
QU\ VOGIN
PJiJrÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Þú verður mjög duglegur í dag.
Vinir þínir munu hjálpa þér við
að klífa upp metorðastigann ef
þn vilt þiggja hjálp þeirra. Ef þú
ert að leita að húsnæði þá gætir
þú fundið það í dag.
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
Eyddu eins miklum tfma og þú
getur meA vinum í dag. LeggAu
ðll verkefni til hlióar og
skemmtu þér eins og þú getur f
dag. Þú færA ekki tækifæri f
bráA til aA láta gamminn geysa.
RÍM BOGMAÐURINN
ISSCin 22. NÓV.-21. DES.
EitthvaA spennandi og skemmti-
legt gæti gerst f dag. Ef til vill er
nýtt ástarævintýri f uppsiglingu.
Taktu samt hlutunum meó ró og
anaAu ekki í neina vitleysu.
m
STEINGEITIN
21DES.-19.JAN.
Þú ert mjög bjartsýnn f dag og
er þaA vel. Dagurinn verAur
ánægjulegur og þér IfAur ákaf-
lega vel. Allt gengur vel f vinn-
unni og samstarfsmenn þfnir
eru afar hjálplegir.
S|f(p VATNSBERINN
ÍsáShS »• JAN.-ll FER
Þú verAur aA vera á varAbergi f
vinnunni. ErfiA verkefni setja
allt úr skorAum hjá þér. Keyndu
aA fá vinnufélaga þfna til aA
hjálpa þér aA leysa eitthvað af
verkefnum þínum.
£« FISKARNIR
19. FE&-20. MARZ
ÞaA verAur mjög mikiA aA gera
hjá þér í dag. Allt mun fyllast af
verkefnum í vinnunni. Þú skalt
ekki búast viA aA geU hvflt þig
þegar þú kemur heim þvf þar
bíAa Iflta verkefni eftir þér.
X-9
Annar úhugasamur tnoju r á fundi 6>ngreqcf>
''jÁ - þ£SSl NÁUN6/ USHUOAHU6Á
■ ■ Hl&FN/HC ÍFlóKKUR, UÚ-
BAHAVURj SKeHNÓrTt/BMM'i
'Uffi TlrHUja f/AUK
f NÞ6UA/HíKlfdA
VMA/A/ 7’
fu h£íz> tom oo srjóxt j
t/f/HD err/jé7/fí />
FR.4M Aí> HOSN//J6U
VEROOK BAM
MJÖH /£/£>///■
© 1904 King F««ture* Syndicnte. Inc World nght* r«*«rved
OKFS Distf BULLS
:!::!:!:!!!!!!!:!!!!■!!!;!!!!!!!!!ll!!!l!!ll!!l!U!!!!!l!!!!!l!!!y!!!l!!l!!!!l!!!!!!l!!!!!l!!!!!!!!!!!!!!l!!!!!!!!!!?l!;il!!!!!!!!!l!!!!Ul
........................r-;u;rrr;-;..................................,....................................................................
DYRAGLENS
þe«« SÖMO TVÖ
OfW QLYMJA y
Sl^BLLT í EyRUMJ
MÍR
ETÉ6 HEYRl
PAO CINLl ,
SlNNI ENN.þÁ
ÆPI ÚC>
HVAPA
OfeP
ERU
PETTA
W~PÓU Tl'SKUR
'AKÓ0U&. //
i::;:::::::::::::::::::;:::::;:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
........................................-............
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
TOMMI OG JENNI
........................,r:rr. ••r-.—rrr-...................
FERDINAND
—? n p* i /
HI.CHUCK-.HOW'VE YOU
BEENTMARCIE'S PRIVIN6
ME CRAZY..5HE'LL NEVER
BE A F00TBALL PLAYÉR..
m ws
:=? ^WiT.
C'MON 0UT5IPE.,.I‘LL
HOLP THE BALL, ANP
YOU KICR IT...
Hæ, Kalli... hvernig hefuróu Sumt fólk lærir aldrei neitt, Kalli Bjarna þó .. Komdu út Nei, það gerum við ekki.
það? Magga er að gera mig ekki rétt, Kalli? og ég skal halda við boltann
vitlausa.. hún verður aldrei og þú sparkar...
| fótboltaspilari..
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þegar um tvær leiðir er að
velja í vörninni verða menn að
vega og meta rökin sem mæla
með þeim báðum. Þau vega
sjaldnast jafn þungt:
Norður
♦ ÁK82
♦ K87
♦ G
♦ Á10976
Vestur
♦ 74
♦ ÁD42
♦ ÁK1085
♦ 85
Þú heldur á spilum vesturs
og spilar út tígulás í vörn gegn
fjórum spöðum eftir þessar
sagnir.
Vestur Nordur Auatur SuAur
I tfgull Dobl 3 tíglar 3 spaAar
Paas 4 apaAar Paaa Paaa
Pmas
Makker lætur tvistinn í tíg-
ulásinn. Hvernig viltu verjast?
Það er greinilega nauðsyn-
legt að ráðast á hjartað, en
hvernig sem það liggur er þó
aldrei hægt að fá fleiri en tvo
slagi á litinn. Makker verður
því einnig að eiga slag á lauf
eða tromp.
En hvernig á að spila hjart-
anu? Ásnum eða drottning-
unni? Hvort tveggja kemur til
greina. Eigi makker 109x i
hjarta er nauðsynlegt að spila
hjartadrottningunni til að fá
gegnumspilið síöar. En það
verður að spila ásnum ef
makker á einspil eða gosann
annan. Einspilið er fremur
ólíklegt, því þá á sagnhafi
fimm hjörtu, og hefði sagt
fjóra tígla við þremur tíglum.
Auk þess hnekkist spilið varla
þótt makke'r eigi aðeins eitt
hjarta, því þá á suður tæplega
meira en eitt lauf. En gosann
annan gæti makker átt og þá
má ekki spila drottningunni
því það stíflar litinn.
Það er ekki auðvelt að velja
á milli þessara tveggja mögu-
leika, en sennilega er heldur
vænlegri kostur að spila
drottningunni. Líklega á
sagnhafi a.m.k. fimm spaða og
tvo til þrjá tigla. Og laufkóng-
inn á hann væntanlega fyrir
sögn sinni, svo hann þarf að
eiga þrjú lauf til að makker fái
þar slag. Og þá er ekki pláss
fyrir fjögur hjörtu á hendinni.
Norður
♦ ÁK82
♦ K87
♦ G
♦ Á10976
Vestur Austur
♦ 74 ... ♦ 53
VÁD42 V10%
♦ ÁK1085 ♦ D9732
♦ 85 ♦ DG4
Suður
♦ DG1096
♦ G53
♦ 64
♦ K32
esiö
reglulega af
ölmm
fjöldanum!