Morgunblaðið - 30.07.1985, Side 38
38
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1985
Glaumur Árna Jóhannssonar sigraði 1150 m skeiðinu, knapi Jón Pétur Ólafsson. MorgunblaSift/Sig. Sigm.
Murneyrarmót
með stórmótabrag
Það er sjaldgæft að sjá konu rfða I söðli nú orðið. Guðrún Sveinsdóttir á
Varmalsk tók þátt í hópreiðinni og sat í nýjum söðli á gsðingi sínum.
SyAra-Langholti, 25. júli.
Hestamannafélögin sem starfa
milli Ölfusár, Hvítár og Þjórsár,
Sleipnir og Smári, héldu sitt árlega
hestaþing um síðustu helgi á skeið-
velli sínum á Murneyri. Þetta mót
er jafnan eitt hið fjölmennasta
hestamót landsins. Margir koma
ríðandi víðsvegar úr sýslunni og
einnig austan úr Rangárþingi enda
reiðvegir víða sérlega góðir. Mikl-
ar keppnir voru háðar sem byrjuðu
fyrir hádegi á laugardag. Þátttaka
var góð í öllum greinum en þó hef-
ur hún stundum verið meiri. Nokk-
uð voru menn misjafnlega ríðandi
í góðhesta- og unglingakeppnunum
svo sem einkunnir gáfu til kynna
en það er líka atriði að sýna góðan
félagsanda og vera með.
í kappreiðagreinum gekk á
ýmsu og í fáum greinum náðust
stórgóðir tímar þó að aðstaeður
allar væru góðar. í skeiðkeppn-
inni gekk mönnum ekki sérlega
vel að láta hestana liggja á
hreinum kostum allan sprettinn
og í 800 m stökkinu fipuðust
klárarnir í úrslitasprettinum
þar sem brautin var opin í beygj-
unni og voru tímar frá deginum
áður látnir gilda. En úrslit móts-
ins urðu sem hér segir:
Gæðingakeppni
A-flokkur Smára eink.
1. Saigon eig. og kn. Hafliði Hall-
dórsson, 8,18
2. Fákur eig. Kristín Bjarnadóttir
kn. Helga Bogadóttir, 7,64
3. Trítill eig. og kn. Haukur Har-
aldsson, 7,49
B-flokkur Smára eink.
1. Snarfari eig. Ingvar Þórðarson kn.
Astrún Davíðsson 8,36
2. Háleggur eig. Rosemarie Þorleifs-
dóttir kn. Annie B. Sigfúsdóttir 8,24
3. Stjarna eig. Hörður Lúðvíksson
kn. Jóhanna Ingólfsdóttir 8,08
Ástrún Davíðsson og Snarfari, sem
er í eigu Ingvars Þórðarsonar,
urðu sigurvegarar I B-flokki hjá
Smára.
Gunnar M. Friðþjófsson kokkur í
Fossnesti var góður þulur.
m
Fimm efstu bestar f B-flokki hjá Sleipni. F.h. Olil Amle á Fleyg, Símon Grétarsson á Rosa, Magnús Skúlason og
Dan, Margrét Einarsdóttir og Blakkur og Þuríður Einarsdóttir situr Asa.
Þær vinkonur Birna Baldursdóttir sölufulltrúi og Jóhanna Sigþórsdóttir mættu á Murneyrina og tók Birna þátt
í skeiðkeppninni.
A-flokkur Sleipnis eink.
1. Byr eig. Skúli Steinsson kn. Magn-
ús Skúlason 8,25
2. Von eig. og kn. Símon Grét. 8,07
3. Blakkur eig. og kn. Magnús Ein-
arsson 7,95
B-flokkur Sleipnis eink.
1. Fleygur eig. Davíð Guðmundsson
kn. Olil Amble 8,34
Vann Steinunnarbikarinn til eign-
ar, sigurvegari 3 ár í röð.
2. Rosi eig. Árni Guömundsson kn.
Símon Grétarsson 8,23
3. Dan eig. Skúli Steinsson kn. Magn-
ús Skúlason 8,22
Unglingakeppni
Sleipnir yngri flokkur eink.
J. Arnheiðnr H. Ingihergsdóttir á
MJná ^8,22
2. Kolbrún Birgisdóttir á Stjána 8,18
3. Birgir Gunnarsson á Hemru 7,92
Sleipnir eldri flokkur eink.
1. Ragna Gunnarsdóttir á Tjörva 8,14
2. Steinn Skúlason á Eðali 8,12
3. Steindór Gunnarsson á Ör 7,94
Smári yngri flokkur eink.
1. Elín Ósk Þórisdóttir á Nasa 8,06
2. Ása M. Einarsdóttir á Lipurtá 8,03
3. Jóhanna Sif Leifsd. á Stíganda 7,92
Smári eldri flokkur eink.
1. Annie B. Sigfúsdóttir á Hálegg8,16
2. Mar,a Magnúsdóttir á Vini 8,03
3. Þórlt Árnasor* á .lokli . 7,86
Kappreiðar
150 m skeið sek.
1. Glaumur eig. Árni Jóhannsson kn.
Jón Pétur Ólafsson 16,2
2. Menja eig. Aðalsteinn Steinþórs-
son kn. Styrmir Snorrason 16,5
3. Prinsessa eig. Leifur Kr. Jóhann-
esson kn. Einar Öder Magnússon 17,2
250 m skeið sek.
1. Vani eig. og kn. Erling Sig. 24,1
2. Jóh Haukur eig. Haraldur Sigur-
geirsson kn. Sævar Haraldsson 24,5
3. Hnallþóra eig. Þorkell Bjarnason
kn. Þorkell Þorkelsson 24,8
250 ra unghrossahlaup sek.
L'Jxítu^ eig,.Kristinu Guðnason krii
Rábert Jónsspn ' 18,3
2. Gustur eig. Gísli Einarsson kn.
Þurý Bára Birgisdóttir 18,3
3. Undri eig. og kn. Jón Ól. Jóhanns-
son 19,2
350 m stökk sek.
1. Úi eig. Guðni Kristinsson kn. Rób-
ert Jónsson 26,4
2. Valsi eig. og kn. Lóa Melax 26,5
3. Gjálp eig. Þorkell Bj. og Gylfi
Þorkelss. kn. Sig. Sigurðsson 26,9
300 m brokk
1. Kórall eig. og kn. Orri
Snorrason 34,7
2. Geysir eig. og kn. Rúna Einars-
dóttir 40,5
3. Skjón.i eig. Guðjón Tómasson kn.
Steinifóí TSmasson 40,5
800 m stökk sek.
Lýsingur eig. Fjóla Runólfsdóttir
kn. Jón Ól. Jóhannesson 63,5
2. Kristur eig. Guðni Kristinsson kn.
Róbert Jónsson 69,5
3. Stormur eig. Snæbjörn Björnsson
kn. Björn Þ. Björnsson 70,6
Sveinsmerki Smára hlaut
Ástrún Davíðsson fyrir góða og
prúðmannlega ásetu og Símon
Grétarsson hlaut riddarabikar
Sleipnis fyrir sömu atriði. Einar
Öder Magnússon, sem keppti á
Merði, fékk farandbikar sem
gefinn er af Karli Guðmunds-
syni úrsmið fyrjy besta tíma á
skeiði af hestum frá Sleipni og
Smár*. *