Morgunblaðið - 30.07.1985, Page 39

Morgunblaðið - 30.07.1985, Page 39
MORGUNBLAÐJÐ, ÞRIÐJUDAGUBiSO. JÚLÍ1985 39 Handavinniipokiim ÞÓTT nú sé hásumar er ekki þar með sagt að við þurfum að láta handavinnu og föndur sitja á hakanum — þess vegna datt mér í hug að gefa ykkur nokkrar skemmtilegar hugmyndir um skreyt- ingar á körfum. Körfur eru til í mörgum búðum, oft í leikfangabúðum, í ýmsum stærðum og gerðum. Þær eru alltaf failegar bara eins og þær koma úr búðunum, en með nokkrum efnisbútum, leggingaböndum og blúndum geta þær orðið ennþá „sætari" og nytsamari. Það má útbúa körfur til að geyma í mat, handavinnu eða lítið rúm handa dúkkunni. BÆÐI í Vogue og Virku má fá vatteruð efni og óvatteruð í stíl. Klæðið körfu með vattefni og lokið einnig, en pífuna með samskonar efni óvatteruðu, og bryddið með skábandi. Upplagt fyrir egg og ristað brauð til að taka með sér í sunnudagsbíl- túrinn. AFLÖNG brauðkarfa, fóðruð með mislitu bómullarefni, sem látið er ganga 3 sm út fyrir kantinn, og þar er saumuð á lausrykkt blúnda. MINNSTA dúkkan í nýju körfurúmi, klæddu með bómull- arefni og blúndu. Blúndan er saumuð ofan á pífuna og fest umhverfis körfuna. Sængin og koddinn eru fyllt með vattefni eða púðakurli, þá er enginn vandi að þvo sængurfötin. LÍTIL karfa máluð í þeim lit sem hver og einn kýs. Hér þarf ekkert að sauma, aðeins ná sér í fallegt leggingaband, leggja það í hring og vefja utan um handfangið, og svo binda slaufu efst. Má nota til dæmis fyrir smákökur eða sælgæti. '■ i. Meira rúmast ekki í Dyngjunni að sinni. Ef þið viljið fleiri hugmyndir um körfuskreytingar látið mig þá vita. Ég á fáeinar í viðbót. Nú er ástœða til að kœtast því að sumartilboð Hagkaups er alveg meiriháttar. Sem sagt, betri kaup. Á herrana Jakki 2.189,- Nú 989,- Peysa 989,- Nú 99,90 Frakkar 2.489,- Nú 989,- Skyrta 689,- Nú 99,90 Á dömurnar Buxur 889,- Nú 689,- Jakki 1.489,- Nú 989,- Kjóll 1.689,- Nú 989,- Blússa 689,- Nú 99,90 Alls konar buxur Stretsbuxur 1.189,- Nú 889,-‘ Stretsbuxur 1.189,- Nú 889,-* Reiðbuxur 1.189,- Nú 889,-* Smekkbuxur 1.189,- Nú 889,- Double cotton- dömubuxur 1.189,- Nú 889,-* Stretsbuxur 989,- Nú 689,- Á bömin Anorakkar 299,- Nú 99,80 Háskólabolir 299,- Nú 99,90 Jakkar 299,- Nú 599,- Buxur 789,- Nú 499,- Skór á alla Bama œlingaskór 399,- Nú 299,-* Barna œíingaskór 499,- Nú 399,-* Mokkasíur dömu 689,- Nú 499,- Mokkasiur barna 589,- Nú 399,- Kvenleðurskór 889,- Nú 599,- Kvenleðurskór ökkla 989,- Nú 689,-’ Nike œlingaskór 889,- Nú 599,- Nike œíingaskór 989,- Nú 689,- Barna strigaskór 299,- Nú 199,- Bama strigaskór 299,- Nú 199,- Bama strigaskór 249,- Nú 199,- Vinnuskór 1.089,- Nú 889,- Barnaklossar 419,- Nú 299,- Barnasandalar 299,- Nú 199,- Barnasandalar 549,- Nú 399,- Barnasandalar 399,- Nú 299,- Til í öllum verslunum okkar. HAGKAUP Póstverslun: Sími 91-30980 Reykjavík Akureyri Njarðvík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.