Morgunblaðið - 30.07.1985, Page 43

Morgunblaðið - 30.07.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGVR 30. JÚLÍ 1985 43 Sigurvegararnir: Bernharð Þór og Rafn. ' Rally Cross-keppni Síðastliðinn sunnudag var haldin Rally Cross-keppni á Kleppjárns- reykjum. Keppt var á BMX-reiðhjólum og var þátttaka með ágætum. Brautin þótti frekar slæm og mikið var um for- arpytti á leiðinni. Keppt var í einum flokki og bestur samanlagður árangur gilti. í fyrsta sæti var Hjörtur Ingi Eiríksson, í öðru sæti Bernhard Þór Bernhards- son og í þriðja sæti var Rafn Steinþórsson. Hér er Rafn oltinn vegna forarinn- ar, en reisir sig hið snarasta og heldur áfram. Bingó — Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Aðalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000. Heildarverðmæti yfir 100.000. Stjórnin. ÓÐAt e e Opið frá kl. 18—01. Glænýtt efni á risaskján- um svo sem Walls Come Tumbling Down með' Style Council Jennifer og Dyan í brúðkaupinu Dyan Cannon að altarinu Dyan Cannon leikkona, fyrr- verandi kona Carys Grant, gekk í hjónaband á ný á dögunum með Stanley Fimberg, sem er verslunarmaður í Beverly Hills. Dyan á eina dóttur, Jennifer, með Cary Grant sem jafnframt er einkabarn hans. Dóttirin er hrifin af þessum nýja ráðahag móður sinnar og fannst kominn tími til eftir að hafa búið ein með henni i 17 ár. Jennifer stundar nám við Stan- ford University. I'egar allt var í lukk- unnar vel- standi hjá Cary, Dyan og Jennifer Sá lukkulegi, Stanley Fimberg, og núverandi eiginkona, Dyan Cann- on. BETRI ÁRANGUR MEÐ ATLAS COPCO öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiðnað 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. i Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ íUlasCopco trygg'r Þér bætta arðsemi og JUlasCopcc góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMtÐJAN HF. SOlVHOLSGOTlJ 13-101 REYKJAVIK SIMI (91) 20680 TELEX 2207 GWORKS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.