Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 í DAG er föstudagur 16. ág- úst, sem er 228. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.24 og síö- degisflóð kl. 18.39. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.21 og sólarlag kl. 21.41. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 13.47. Nýtt tungl í dag. (Almanak Háskóla Islands.) Eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föður- inn. Ég legg líf mitt í söl- urnar fyrir sauöina. (Jóh. 10,15.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■■ 6 7 8 9 u- 11 13 14 MI5 16 BBI 17 LÁRÉTT: — I borga, 5 gelt, 6 rengd- ■r, 9 Htúlka, 10 óumstaeðir, II nn- hljódar, 12 greinir, 13 óhreinkar, 15 illmenni, 17 þýóir. LÓÐRÉTT: - 1 sárna, 2 vætlar, 3 land, 4 ákveóa, 7 alió, 8 svelgur, 12 taflmann, 14 kraftur, 16 tónn. LAIJSN SÍÐUfmi KROS8GÁTU: LÁRÉTT: — 1 best, 5 keik, 6 skel, 7 BA, 8 valda. II af, 12 aka, 14 glit, 16 nartar. LÓÐRÉTT: — 1 bestvagn, 2 skell, 3 tel, 4 ekla, 7 bak, 9 afla, 10 datt, 13 aur, 15 ir. ÁRNAÐ HEILLA OssurardóUir frá Kollsvík, fjrrverandi húsfreyja að Kirkju- bóli í Korpudal, Önundarfirði. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar á Norðurvangi 40 í Hafnarfirði eftir kl. 16 í dag. FRÉTTIR f FYRRINÓTT var víða hlýtt í veðri um landið sunnanverL Hér í Rejkjavík fór hitinn Ld. ekki niður fjrir 10 stig. har sem kald- ast var í landinu, norður á Sauðanesi, hafði aðeins verið 2ja stiga hiti um nóttina. í spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorg- un, sagði Veðurstofan að hiti mjndi lítið brejtasL í fjrrinótt hafði hvergi orðið teljandi úr- koma á landinu. Hér í Rejkja- vík urðu sólskinsstundirnar 10 í fjrradag. Þessa sömu nótt í fjrra var enn ein rigningarnóttin bér í bænum og hitinn 7 stig. JtöftirgitsiÞIafcto fyrir 50 árum Á SUNNUDAGINN var gaus Gejsir mjög tignar- legu gosi. Var Ólafur Magn- ússon Ijósmjndari þá þar og tók hann þær bestu mjndir sem náðst hafa af gosinu til þessa. Mjndin þjkir forkunnar fógur. Var henni komið fjrir í glugga Morgunblaðsins og margt fólk kom til að sjá mjndina í gær. En f gærkvöldi var svo ákveðið að knattspjrnu- flokkurinn sem fór utan með Goðafossi í gærkvöldi færi með mjndina til þess að færa Norræna félaginu þjska hana að gjöf. Þess vegna er mjndin ekki í glugga Morgunblaðsins nú, en á morgun verður þar sjnd mjnd Ólafs frá þessu sama gosi. HÆTTIR prestskap. Dóms- og kirkjumálaráðuneytiö tilk. í síðasta Lögbirtingablaði að það hafi veitt sr. Jóni Árna Sig- urðssjni sóknarpresti Grinda- víkur- og Kirkjuvogssókna, lausn frá embætti, frá 1. október nk. að telja, að eigin ósk sóknarprestsins. I þessu sama blaði er embættinu sleg- ið upp lausu til umsóknar. Það er biskup tslands sem auglýsir embættið með umsóknarfresti til 8. september næstkomandi. NÝIR sakadómarar. í þessu sama Lögbirtingablaði tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið skipan tveggja dómara við sakadómaraembættið hér í Reykjavík, þeirra Ingibjargar Kristinar Benediktsdóttur og Péturs Guðgeirssonar. Þau tóku til starfa við dóminn hinn 1. ágúst síðastl. Forseti tslands skipaði í þessi emb- ætti. KRÍSriJNDAHÓPURINN Ilana-nú í Kópavogi efnir til 1 gönguferðar um bæinn á morgun, laugardag, og verður lagt af stað frá Digranesvegi 12. Þátttaka er heimil öllum bæjarbúum. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG héldu togararnir Ögri og Jón Baldvinsson úr Reykjavíkurhöfn, aftur til veiða. Þá lagöi Rangá af stað til útlanda og Rejkjafoss fór á ströndina, heldur þaðan beint út. Flutningaskipið Haukur fór í gær með vikurfarm til út- landa. Bakkafoss kom frá út- löndum og Selá lagði af stað til útlanda. Skipiö Robert M. er farið út aftur. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR SAURBÆJARPRESTAKALL, Hvalfjarðarströnd: Messað nk. sunnudag í Hallgrimskirkju kl. 14. Guðmundur Jóhannsson predikar. Sóknarnefnd. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa næstk. sunnudag kl. 16. Sr. Björn Jónsson Akranesi predikar. Sóknarnefnd. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKUR, gulur, svo til einlitur, svartar doppur á baki, flaug út um glugga í Erluhólum 3 Breiðholtshverfi í fyrradag. Fundarlaunum er heitið fyrir þann gula. Síminn á heimilinu er 74323. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Líknar sjóðs Áslaugar Maack eru seld í Bókabúöinni Veda, Hamra- borg 5 Kópavogi, Pósthúsinu við Digranesveg, hjá öglu Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími 41236, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, sími 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, sími 14139. Mokveiði hjá yngstu Ólafsvíkingunum óhfmft AgélL HÉR befur verið dýrðarveður undanfarna daga, aól og góður hiti og landið skartar sinu fegunrta. Frí befur verið frá veiðum og vinnshi en nú eru báUr að bugna aér tíl breyfinga, þeir æm eiga ffek í ajó. Fiskimenn af yngstu kynslóð- inni veiða vel af bryggjum og raunar hvar sem færi verður bleytt. Vinsœll veiðistaður er við brúna yfir Bæjargilið ’ /” Þarna undir brúnni veiddu hvern þyrsklinginn af öðrum þeir svo að segja V.'1' I ferskvatninu. Hver hefur leyft ykkur að veiða fiskana mína, ormarnir ykkar? Kvöld-, niutur- og helgidagaþjónuata apótekanna I Reykjavík dagana 16. ágúst til 22. ágúst að báöum dög- um meötöldum er i Ingólfs apóteki. Auk þess er Laug- arnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuóum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og tæknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafl meö sér ónæmlsskírlelni. Neyösrvakt Tannlæknafél. falands i Hellsuverndarstöö- inni vlö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær Heilsugæslan Garóaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknls kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar slml 51100. Apótek Garöabæjar oplö mánudaga-löstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjörður: Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnartjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandí læknl eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apófek er opló til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300ef1ir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthatandi lækní eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21208. Húsaskjöl og aöstoó vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö tyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúalnu vió Hallærisplanló: Opln þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. MS-félegió, Skógarhlfð 8. Opló þrlöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlólögum 81515 (símsvarl) Kynningartundir I Siöumúla 3—5 flmmludaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Elglr þú viö áfengisvandamál aö strföa, þá er si'mi samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega Sáltræóistööin: Ráögjöf f sálfræöllegum efnum. Siml 687075. Slutfþylgjusendingar útvarpsins til utlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 III Bretlands og meglnlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Brellands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tfml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspffali Hrlngsina: Kl. 13—19 alla daga öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúófr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Helmsöknarlimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaapftali: Heimsöknartfml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. JÓMfsspítall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhelmili i Kópavogl: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlt- héraðs og heilsugæzlustöóvar: Vaktþjönuata allan sól- arhrlnglnn. Síml 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunarlíma útibúa í aöalsafni, síml 25088. Þjóóminjatafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnússonar: Handrltasýnlng opin þriöju- daga, tirrfmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er elnnlg oplö a laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Aóaltafn — sérútlán Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, slml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—aprfl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1 júlf—5. ágúst. Bókin heim — Sólhelmum 27, sfml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Sfmatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofsvallagölu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júll—11. ágúat. Bústaóaaafn — Bústaöakirkju, sfml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprít er elnnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn A mlóvlkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, afmi 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júll—28. ágúst. Norræna húaló: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrimaaafn Bergstaóastræti 74: Oplö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónsaonan Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahötn er oplö miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Oplö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavogs: Opln á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sfml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—löstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfml er mlöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa. Varmárlaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöH Kaflavikur er opln mánudaga — Hmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlójudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarnass: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.