Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 48
FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 35 KR. Lítill stuðningur við hvalveiðar fslendinga í Bandaríkjimum: Hótunum rignir yfir viðskiptavini okkar — miklar áhyggjur forráðamanna Long John Silver, segir forstjóri Coldwater vestra „ÞVÍ ER ekki að leyna, að við erum mjög áhyggjufullir vegna þeirra hót- ana, sem dynja yfir vegna fyrirhug- aðra hvalveiða íslendinga í vísinda- skyni. Ég var fyrr í vikunni í sam- bandi við forstjóra Long John Silv- er-veitingahúsahringsins, sem segir að það rigni yfir sig hótunum um að hefja áróðursherferð gegn neyslu ís- lensks fisks á veitingahúsum þeirra. Hann er mjög áhyggjufullur yfir þessu og það sama má segja um fleiri viðskiptavini okkar hér í Bandaríkjunum. Þeir óttast að þess- ar veiðar geti haft slæmar afieið- ingar fyrir sína starfsemi," sagði Magnús Gústafsson forstjóri fisk- sölufyrirUekisins Coldwater í Banda- ríkjunum í samtali við blm. Morgun- blaðsins í gær. Magnús sagði að hann hefði lagt á það áherslu við íslensk stjórn- völd, að fyrirhugaðar rannsókn- arveiðar væru mikið hættuspil. „Við gætum verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni með því að halda fast við fyrirhugaðar veiðar og ég tel mjög varhugavert að láta reyna á þetta,“ sagði hann. „Þetta er mjög alvarlegt mál og Mývatnsraimsóknir: Iðnaðar- ráðuneytið vill samstarf Náttúruverndarráði barst skrif- legt svar Iðnaðarráðuneytisins í gær þar sem ráðuneytið tók boði Nátt- úruverndarráðs um að senda full- trúa í fimm manna nefnd sérfræð- inga, sem vera á ráðgefandi fyrir stjórn Rannsóknarstöðvar Náttúru- verndarráðs við Mývatn varðandi komandi rannsóknir á lífríki vatns- ins og áhrifum efnistöku Kísiliðj- unnar á það. Eyþór Einarsson, formaður Náttúruverndarráðs, sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að í bréfi Iðnaðarráðuneytisins til ráðsins hefði ráðuneytið vísað frekari ákvörðun til verkefnisstjóra ráðu- neytisins, Péturs M. Jónassonar. það er rétt, sem sjávarútvegsráð- herra hefur sagt heima á íslandi, að þessu máli er alls ekki lokið." „Þótt ekkert hafi enn komið fram, sem bendir til að Long John Silver hyggist hætta að versla við okkur, sýnist mér að við séum að bjóða hættunni heim,“ sagði Magnús Gústafsson. „Ég hef á til- finningunni, að það átti sig ekki allir fslendingar á alvöru þessa BANDARÍSK flutningavél lenti í gær á Keflavíkurflugvelli með með 1,8 tonn af hráu nautakjöti til neyslu fyrir varnarliðsmenn, en utanríkis- ráðuneytið hefur ákveðið að leyfa áfram innflutning á hráu kjöti með flugvélum til varnarliðsins, enda sé lagalegur grundvöllur fyrir því í ís- máls. Margir veitingastaðir hér hafa lagt metnað sinn í að hafa á boðstólum íslenskan fisk og geta þess sérstaklega á matseðlum sín- um. Ég veit fyrir víst að þeir eru ekki tilbúnir að fórna mikilli vinnu og margra ára uppbyggingu fyrir andúð og andróður þeirra sem eru á móti hvalveiðum okkar. Frá því ég kom hingað vestur fyrr á þessu ári hef ég engan Banda- lenskum lögum, eða nánar tiltekið í varnarsamningnum frá 1951. Hins vegar hefur ráðuneytið tekið þá ákvörðun að banna fiutning á kjöt- inu út af varnarsvæðum til varnar- liðsmanna sem búa utan þeirra. Þar er um 44 fjölskyldur að ræða. Ennfremur hefur lögreglustjór- ríkjamann hitt, sem ekki er sann- færður um að það beri að hætta öllum hvalveiðum, hverju nafni sem þær nefnast. Ég hef líka orðið þess var, að fyrirhugaðar rann- sóknaveiðar okkar eiga sér mjög lítinn vísindalegan stuðning og ég óttast að friðunarsjónarmiðin hafi svo mikið fylgi, að ekki takist að sannfæra málsmetandi menn um gildi okkar málstaðar." inn á Keflavíkurflugvelli fengið fyrirmæli um að annast tollskoð- un á þeim varningi sem varnarlið- ið flytur inn flugleiðis til að fylgj- ast almennt með því hvað inn í landið kemur með þessum hætti. Þessar upplýsingar fengust hjá Sverri Hauk Gunnlaugssyni, Ásgeir Guöbjartsson, skipstjóri. Guðbjörg ÍS 120 tonn á 30 tímum fsafirfti, 15. ÁgÚHt „ÞAÐ VAR gaman að hafa fræöing- inn meö sér“, sagði Ásgeir Guö- bjartsson á skuttogaranum Guö- björgu ÍS 46 í kvöld þegar hann kom að úr vikuveiðiferð með 230 tonn af þorski. Sigfús Schopka fiskifræðingur var með í túrnum og fékk að fylgj- ast með 55 tonna hali í flotvörpu, 35 tonna hali í botnvörpu og sam- tals 120 tonna afla á 30 tímum. Fiskurinn fékkst allur i kantinum sunnan frá Patreksfjarðarflóa og norður að Kögurhólfinu. Guðbjörg leggur upp í sölutúr til Englands í kvöld og ásetlar að selja í Grimsby næstkomandi þriðjudag. Ásgeir hafði orð á því að hann hefði vilj- að veiða einum sólarhring lengur til að fylla skipið en þar sem sölu- horfur væru betri á þriðjudag en miðvikudag hefði hann ákveðið að stefna á þann dag til að fá betri sölu, þrátt fyrir heldur minni afla. skrifstofustjóra varnamálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins. Eins og fram hefur komið er ágreiningur milli utanríkisráðu- neytisins og fjármálaráðuneytis- ins um réttmæti þess að flytja inn í landið hrátt kjöt til neyslu fyrir varnarliðið. Sverrir sagði að utan- ríkisráðherra væri vinna að því að finna framtíðarlausn á þessum ágreiningi ráðuneytanna. Að sögn Sverris hefur megnið af kjötmeti varnarliðsins fram til þessa komið til landsins með skip- um, en þó hefði komið fyrir að kjötsending kæmi flugleiðis. Sagði hann að sendingar hefðu komið með flugvélum dagana 25. júlí og 1. ágúst, 1,9 tonn í hvort skiptið. Varðandi tollskoðun íslenskra yfirvalda á Keflavíkurflugvelli sagði Sverrir, að Bandaríkjamenn væru manna ánægðastir með þá ráðstöfun: „Allur innflutningur á vegum vamarliðsins er á ábyrgð Bandaríkjastjórnar og Banda- ríkjamenn sjálfir eru manna fegn- astir ef aukið eftirlit verður haft með því sem flutt er inn á þeirra vegum," sagði Sverrir. Sjá nánar á bls. 4: „Innflutning- urinn ótvírætt leyfilegur sam- kvæmt varnarsamningnum**. Rannsóknir á Guðlaugi Friðþórssyni í London: Hjartað hélt heilanum heitum — óvænt niðurstaða og hefur mikið gildi fyrir læknavísindin segir Jóhann Axelsson prófessor, sem stjórnar rannsókninni London, 17. ágónt. Frí Arna Johnnon. GUÐLAUGUR Friöþórsson frá Ves.mannaeyjum sem um þessar mundir er í lífeölisfræðilegum rannsóknum í London þreytti í gær þá þolraun aö dvelja i fimm stiga heitri laug þar sem framkvæmdar voru á honum margvíslegar rann- sóknir en alls voru 23 tengingar viö líkama Guölaugs raeöan að rannsóknin fór fram. Hann sat í kerlauginni í um það bil eina og hálfa klukkustund og að sögn pró- fessors Jóhanns Axelssonar lífeðl- isfræöings var niöurstaðan mjög óvænt aö því leyti hvaö hjartað dældi stööugt heitu blóði til heil- ans. Eftir nokkurn tíma í fimm stiga heitu vatninu stöðvaðist hitalækkunin við 36,5 gráður í heila Guðlaugs. En að öðru leyti varð líkamshitinn heldur lægri. Hitastigið í höfðinu hélst stöð- ugt og kvað prófessor Jóhann það hafa mikið gildi fyrir lækna- vísindin og rannsóknir á því að lifa af kulda í sjó. Það sem olli því að Guðlaugur dvaldi ekki lengur í þessari köldu tilraunakerlaug var það að hann kvaldist mjög í fótum en eftir gönguna yfir hraunið að loknu sundafrekinu þá sködduð- ust mjög fætur hans og nýtt skinn og hold á fótum þoldi illa kuldann þannig að hann fann fyrir miklum kvölum. En að öðru leyti virtist hann una hag sínum sæmilega í kerlauginni. Allar rannsóknir hingað til hafa leitt í ljós að líkamshiti lækkar stöðugt þegar fólk er langan tíma í köldu vatni og við 34 gráðu hita eru allir venjulegir menn orðnir ruglaðir. Morgunblaftia/Friaþjófur Bandaríska herflutningavélin sem kom meö nautakjötið í gærdag. Til hægri á myndinni er birgöageymsla varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli. Hrátt nautakjöt flutt flugleiðis til varnarliÖsins Utanríkisráðuneytið heimilar innflutninginn, en bannar að kjötið fari út af varnarsvæðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.